Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.04.1981, Síða 7

Víkurfréttir - 30.04.1981, Síða 7
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 30. apríl 1981 7 Stofnun Garðyrkjufélags Keflavíkur fyrirhuguð Elns og kunnugt erfærist þaö stööugt ( vöxt hér að fólk leggi mikla rækt við garða sína og lóðir, og á sl. ári, sem var ár trés- ins, varð mikil aukning á því að fólk setti niður ýmis konar tré og runna í garða sína. Þá hefur ár- lega verið veittar viðurkenningar fyrir fallega garða og fagurt um- hverfi, sem án efa hefur orðið fólki nokkur hvatning. N.k. sunnudag, 3. maí er fyrir- hugaður stofnfundur Garðyrkiu- félags Keflavíkur, sem haldinn verður ( Framsóknarhúsinu og hefst kl. 15. Á fundinn mætir Jón Pálsson, form. Garðyrkjufé- lags íslands, og mun hann sýna myndir og gefa fólki leiðbein- ingar. Er allt áhugafólk um garðyrkju eindregið hvatt til aö mæta á fundinn. Sigríður Marelsdóttir Hringbraut 97 í Keflavík, er fyrir löngu farin að nostra við garðinn sinn, sem aðallega er byggður uþþ af fjölærum plöntum. Var hann kjörinn fegursti blómagarðurinn á sl. ári. Hér krýpur Sigríður við túlípana, sem sprakk út 5. apríl sl. Þessir tveir drengir, Halldór Grétar Guðmundsson og Hallgrímur Gísli Færseth, héldu hlutaveltu nýlega að Hringbreut 66 í Keflavík, og var ágóðanum, 400 kr., varið til stuðnings Þroskahjálpar á Suöurnesjum. Þessir drengir úr Njarðvík héldu diskótek í Stapa til stuðnings Sjálfs- bjargar. Ágóðinn varð 670 kr. F.v.rTrausti MárTraustason.Ásmundur örn Valgeirsson, Siguröur H. Ólafsson, Kristján Jóhannsson. Sigurvegarar úr yngri og eldri flokki, Guðmundur og Ákl SKÁK: Unglingamót Keflavíkur ’81 Unglingamóti Keflavíkurískák er nýlokið. Keppt var í eldri og yngri flokki. Helstu úrslit urðu þessi: Eldri flokkur: 1. GuðmundurSigurjónss. 10v. 2. Pálmar A. Gíslason 9 v. 3. Magnús Guðfinnsson 8 v. Yngri flokkur: 1. Áki Pétur Gíslason 11 V. 2. Benedikt Oddsson 9 v. 3. Siguringi Sigurjónss. 8 v. Verðlaunahafar I unglingamótinu DANSLEIKUR í Samkomuhúsinu, Garði 1. maí frá kl. 10 - 2. Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar. Mætið öll í Garðinn. - Styrkið gott málefni. Björgunarsveitin Ægir

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.