Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.04.1981, Síða 17

Víkurfréttir - 30.04.1981, Síða 17
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 30. apríl 1981 17 Húsbyggjendur Húseigendur Tek að mér hvers konar trésmíðavinnu, svo sem mótauppslátt, klæðn- ingar utanhúss, glugga- breytingar og hvers konar viðgerðarvinnu. Föst tilboð, tímavinna eða uppmæling. Hannes Einarsson húsasmíöameistari Ásgaröi 10, Keflavík Sími 2778 Traktorsgrafa og BRÖYD X2 Tek að mér alla almenna gröfuvinnu. PÁLL EGGERTSSON Lyngholti 8 - Keflavík Sími3139 Hafa misst rúm 8 tonn á 213 vikum aö halda vegna offitu, væri tregt til að koma og þess vegna hefur verið boðið upp á sér tíma fyrir þá sem eru mjög feitir, til að losna við sína yfirvigt, en það virðist ekki ganga. ......og eftir Frá því í haust hefur Kristín Gunnarsdóttir fótasérfræðing- ur starfað með Guðbjörgu og er hún hérásamatimaog tekurfólk í fótameðferð. Kemur hún annan hvern fimmtudag hingaö suður. Nú eru liðin rúm 4 ár síðan megrunarklúbburinn Línan hóf starfsemi sína hér í Keflavík, en allan þennan tíma hefur Guðbjörg Theodórsdóttir veitt klúbbnum hér forstöðu. Þennan tíma, eða nánar tiltekið í 213 vikur, hafa meðlimir klúbbsins losað sig við 8 tonn og 75 kg af yfirvigt, sem er mjög góður ár- angur. Af þessu tilefni var efnt til uppákomu í klúbbnum 10. apríl sl., en þar sýndu 6 konur, sem misst höfðu þetta frá 13 og upp í 21 kg hver, eða alls 108,5 kg, hvernig þær voru að holdarfari áðuren þær hófu megrun.svoog hvernig þær eru í dag. Að sögn Guöbjargar var klúbburinn fyrstu árin til húsa í Kirkjulundi, eða þar til húsið brann á sl. ári, en þá fluttist klúbburinn í Framsóknarhúsið í nokkra mánuði, en frá því í haust hefur hann starfað í Félagsheim- ilinu Vík alla fimmtudaga frá kl. 17.30 og fram eftir kvöldi. Þennan tíma sem liöinn er hefur hluti af sama fólkinu verið fastir klúbbmeðlimir og komið alltaf til fundar reglulega í hverri viku, þannig að klúbbstarfið væri orð- inn fastur liður í lífi þeirra, en að sögn Guðbjargar hefur starfið hér syðra gengið afskaplega vel og sagði hún að það væri al- gengt að sama fólkið komi aftur til meðferðar, er það hefði bætt á sig nokkrum aukakílóum. Þessar stúlkur, Anna María Sigurjónsdóttir (t.v.) og Erla Jónsdóttir, héldu hlutaveltu að Fífumóa 4 í Njarðvík. Ágóðanum, 218 kr., varvarið til sundlaugarbyggingar Sjálfsbjargar í Reykjavík. Þá sagði Guðbjörg frá því, að í upphafi hefði borið töluvert á því að karlmenn væru tregir til að koma, en nú hefði orðið sú ánægjulega breyting á, að fjöldi þeirra hefur aukist mjög. En vandamálið væri samt það, að það fólk sem helst þyrfti á aðstoð NJARÐVÍK Útsvör Aðstöðugjöld Fjórði gjalddagi fyrirframgreiðslu útsvara og aðstöðugjalda er 1. maí n.k. Gerið skil á gjalddögum og forðist þannig dráttarvexti og önnur óþægindi. Bæjarsjóður - Innheimta

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.