Fréttablaðið - 20.09.2018, Síða 1

Fréttablaðið - 20.09.2018, Síða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 2 2 . t ö l u b l a ð 1 8 . á r g a n g u r F i M M t u d a g u r 2 0 . s e p t e M b e r 2 0 1 8 Fréttablaðið í dag skoðun Tryggvi Ásmundsson skrifar um einkarekstur í heil- brigðisþjónustu og arð. 24 sport Huginn ákvað að standa með málstað sínum og mætti ekki á auglýstan leikvöll. 18 Menning Nicolas Cage snýr aftur í hinni blóðugu Mandy. 26 lÍFið Miðasala á tónlistarhá- tíðina Sónar er hafin. 34 plús 2 sérblöð l Fólk l  viðhald bÍlsins *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 GLAMOUR KVÖLD í Smáralind Í KVÖLD KL. 17:00 - 21:00 einstaklingar með heilabilun eru á biðlista eftir að komast inn á hjúkrunarheimili. Um það bil einn af hverjum þremur eldri borgurum deyr af völdum heilabilunar. Biðlistar eru álíka langir og fyrir 20 árum. Heilabilun er gríðar-lega algengt vanda-mál í eldri aldurs-hópum. Alzheimer er þar orsök 60 til 70 prósenta tilfella. Sérfræðingar hafa miklar áhyggjur af fjölgun einstaklinga með heilabilun og horfa með örvæntingu til fram- tíðarinnar. Stjórnvöld virðast hafa sofið á verðinum undanfarin 20 ár. Læknar með sérhæfða menntun á sviði heilabilunar kalla eftir meira samráði um stefnumótun. Engin áætlun hefur verið mótuð í málaflokknum ólíkt því sem gert hefur verið hjá nágrannaþjóðum og það vekur undrun að ekki séu enn til tölur um fjölda einstaklinga sem greindir eru með heilabilun á Íslandi. Talið er að málaflokkurinn velti um 50 milljörðum árlega. „Það eitt og sér hlýtur að vera forgangsatriði fyrir stjórnvöld að kortleggja betur,“ segir Steinunn Þórðardóttir, sérfræðingur í lyf- og öldrunarlækningum á Land- spítala. Alþjóðadagur Alzheimer er á morgun, 21. september. 200 1/3 Ísland er mjög aftarlega á merinni þegar kemur að þjónustu við fólk með heilabilun, segja sérfræð- ingar. ➛ 22 lÍFið Stöð 2 hefur hætt við að sýna aðra seríu af Kórum Íslands og þarf því að fylla í skarðið með nýjum þáttum. Lífið tók saman hug- myndir að þáttum sem geta komið í staðinn. – bb / sjá síðu 42 Hvað á Stöð 2 að gera næst? saMFé l ag Nýtt frumvarp galopn- ar lög um manna- nöfn. Tákn, tölur, rúnir – allt kemur til greina. Upptaka ættarnafna verður gefin frjáls. Frum- varpið hlut góðar við- tökur. – jóe / sjá síðu 2 Nafnalög opnuð upp á gátt al Þ i n g i Áform um þjóðarsjóð sem ætlað er að mæta efnahags- legum áföllum eru í kynningu á vef Stjórnarráðsins. Skiptar skoðanir eru meðal þingmanna stjórnarandstöðunnar. Frekar eigi að greiða niður skuldir, láta heimilin njóta sterkrar stöðu orkufyrirtækja og sjávarútvegsfyrirtæki eigi líka að leggja sitt af mörkum. – aá / sjá síðu 4 Sýni ráðdeild á toppi hagsveiflu Halldór stJórnsÝsla Helga Jónsdóttir, fyrr- verandi stjórnarmaður hjá Eftirlits- stofnun EFTA, hefur verið ráðin for- stjóri Orkuveitu Reykjavíkur (OR) til tveggja mánaða. Helga tekur við störfum næstkomandi mánudag. Þetta var samþykkt samhljóða á stjórnarfundi OR í gærkvöldi. Áreitni innanhúss hjá OR hefur verið í umræðunni undanfarna daga en tveir stjórnendur hjá fyrirtækinu hafa verið sakaðir um slíka háttsemi. Þá var einn sendur í leyfi á dögunum vegna gruns um kynferðisbrot áður en hann hóf störf hjá Orku náttúr- unnar, dótturfyrirtæki OR. Stjórnin féllst á ósk Bjarna Bjarnasonar í gær um að láta af störfum meðan gerð væri úttekt á vanda OR. Bjarni held- ur launum sínum, tæplega þremur milljónum á mánuði þegar allt er talið, í leyfinu. „Við erum að glíma við vanda sem finnst víða – áreitni á vinnustöðum. Nú tel ég að forsendur hafi skapast fyrir því hér hjá Orkuveitu Reykja- víkur að trúverðug og óháð úttekt verði gerð. Þannig geti starfsmenn fyrirtækisins og eigendur þess treyst því að staða mála hjá OR verði skýrð og öll tækifæri til úrbóta nýtt,“ segir Brynhildur Davíðsdóttir, stjórnarfor- maður OR. Hin óháða úttekt verður unnin af innri endurskoðun Reykja- víkurborgar í samstarfi við óháðan aðila. Forstjóri OR á í krafti starfs síns sæti í stjórnum fjögurra dótturfélaga OR af fimm. Gylfi Magnússon, vara- formaður stjórnar OR, segir að það komi til greina að endurskoða skipu- rit fyrirtækisins. „Við erum fyrst og fremst að leita að forstjórastaðgengli. Ég þori ekki að lofa því að sá sem leysir af sem forstjóri muni stíga inn í allar þessar stjórnir því það eru auðvitað vara- menn þar. Það er ákvörðun sem verður að taka í samráði stjórnar og þess sem kemur inn í staðinn,“ segir Gylfi. – jóe, smj / sjá síðu 6 Tveggja mánaða tíð Helgu í OR hefst eftir helgi Við erum að glíma við vanda sem finnst víða – áreitni á vinnu- stöðum. Brynhildur Davíðsdóttir Helga Jónsdóttir 2 0 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :4 8 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K -N Y .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 0 D F -1 F F C 2 0 D F -1 E C 0 2 0 D F -1 D 8 4 2 0 D F -1 C 4 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 6 4 s _ 1 9 _ 9 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.