Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur .. - 08.11.1979, Blaðsíða 16

Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur .. - 08.11.1979, Blaðsíða 16
16 Á næsta ári verður mikill innflutningur vegna virkjunarframkvæmda. Enn- fremur kemur þá til landsins ný þota Flugleiða og samtals verður innflutningur skipa og flugvéla meiri á næsta ári en í ár. Rekstrarvöruinnflutningur til álverk- smiðju og jámblendiverksmiðju mun einnig aukast með vaxandi framleiðslu. Annar vöruinnflutningur mun einkum ráðast af breytingu þjóðarútgjalda, eins og vikið var að hér að framan. Miðað við það dæmi, sem þar var tekið um 1% aukningu þjóðarútgjalda, má búast við, að almennur vöminnflutningur dragist saman á næsta ári. Heildarvöruinnflutningur gæti þá orðið svipaður að raungildi og í ár. Viðskiptajöfnuður — greiðslujöfnuður. Mánuðina janúar til júní í ár var vöruskiptajöfnuður (f. o. b.) jákvæður um 4,3 milljarða króna samanborið við rúmlega 10 milljarða halla á sama tíma í fyrra á sambærilegu gengi. Hins vegar varð 5,4 milljarða króna halli á þjónustuviðskipt- um í ár, en í fyrra var jöfnuður í þessum viðskiptum. Þetta er vemleg breyting á Utanríkisviðskipti 1978—1980. Milljarðar króna, Magnbreytingar f.o.b.-virði frá fyrra ári, % Spá Spá Dæmi 1978 1979 1978 1979 1980 Ú tflutningsframleiðsla Sjávarafurðir 130,9 201,8 6,0 8,0 -s-4,5 Ai 23,1 36,2 5,0 -2,5 7,0 Járnblendi 4,6 1,73) 3,43) Annað 16,4 24,4 -r-5,0 7,0 4,0 Samtals 170,4 267,0 4,5 7,5 0,0 Birgðabreytingar1) 5,9 — Vöruútflutningur 176,3 267,0 16,0 4,0 0,0 V öruinnflutningur: Skip og flugvélar 7,0 10,6 H-61,0 5,0 12,5 Til Landsvirkjunar 0,5 1,6 0,3") 0,64) 1,84) Til álverksmiðju2) 13,1 18,6 7,5 3,6 5,4 Til járnblendiverksmiðju2) .... 3,4 4,2 2,04) 1,64) 2,74) Almennur vöruinnflutningur .. 144,3 225,0 7,5 —4,5 -3,0 þ.a. olla 19,0 50,0 -1,0 0,0 -3,0 Vöruinnflutningur alls 168,3 260,0 1,2 -3,2 0,8 Vöruskiptajöfnuður 8,0 7,0 Þjónustuútflutningur 73,5 120,0 13,0 6,0 (5,0) Pjónustuinnflutningur 73,1 127,0 14,0 9,0 (3,0) Þjónustujöfnuður 0,4 -r-7,0 Viðskiptajöfnuður 8,4 0,0 Viðskiptajöfnuður sem % af vergri þjóðarframleiðslu 1,5 0,0 1) Birgðaaukning +, birgðaminnkun +. 2) Hráefni og fjárfestingarvörur. 3) Hlutfall af heildarútflutningsframleiðslu. 4) Hlutfall af heildarvöruinnflutningi.

x

Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur ..

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur ..
https://timarit.is/publication/1297

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.