Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.2018, Blaðsíða 4

Læknablaðið - 01.03.2018, Blaðsíða 4
127 Hallfríður Kristinsdóttir, Arthur Löve, Einar Stefán Björnsson Lifrarbólga A á Íslandi Markmið rannsóknarinnar var að kanna faraldsfræðilegar upplýsingar og birtingar- mynd lifrarbólgu A á Íslandi. Það er að kanna nýgengi, einkenni við greiningu, niður- stöður blóðprufa, horfur, uppruna smits með áherslu á hvort það varð erlendis eða innanlands, auk þess að meta gróflega fjölda bólusettra á Íslandi. Nýta mætti þessar upplýsingar til að beita rannsóknaraðferðum á hagkvæmari hátt. 133 Ingunn Lúðvíksdóttir, Hildur Harðardóttir, Þorgerður Sigurðardóttir, Guðmundur F. Úlfarsson Samanburður á styrk grindarbotnsvöðva hjá keppnisíþrótta- konum og óþjálfuðum konum Ávinningur reglulegrar líkamsþjálfunar er vel þekktur en ýmislegt bendir til að ákafar æfingar valdi of miklu álagi á grindarbotnsvöðvana. Margar konur upplifa einkenni frá grindarbotni, þar á meðal þvag- og/eða hægðaleka, sig á líffærum grindarhols- ins, sársauka eða vandamál við kynlíf. Algengir áhættuþættir tengdir einkennum frá grindarbotni eru hækkandi aldur, kvenkyn, fjöldi fæðinga, reykingar, endurtekin blöðrubólga og ofþyngd eða offita. 120 LÆKNAblaðið 2018/104 F R Æ Ð I G R E I N A R 3. tölublað ● 104. árgangur ● 2018 123 Jórunn Viðar Valgarðsdóttir, Hannes Sigurjónsson Umskurður: Primum non nocere Öll börn eiga rétt á að vera varin gegn ónauðsynlegum skurðaðgerðum. Vonandi tekst Íslendingum að vernda börn fyrir umskurði með laga- setningu. 125 Hörður Helgi Helgason Mannréttindi í Tyrklandi Aukinni efnahagslegri vel- sæld í heiminum hefur ekki fylgt aukið frelsi eða lýðræði. Þvert á móti átti lýðræði einna erfiðast uppdráttar á liðnu ári samanborið við síðustu áratugi. L E I Ð A R A R LÆKNAFÉLAG ÍSLANDS 100 ÁRA Úlfhildur Dagsdóttir Hér er sagt frá birtingarmyndum lækna í bókmenntum af ólíku tagi frá ýmsum tímum. Þeir eru ýmist óðir eða elskhugar, góðir menn eða grunsamlegir. Sumir eru með allt á hreinu en aðrir halda sig mest heimavið. 140 Læknar og listaskáld, líkskurðar- meistarar og leikhús

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.