Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.2018, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 01.03.2018, Blaðsíða 5
LÆKNAblaðið 2018/104 121 laeknabladid.is U M F J Ö L L U N O G G R E I N A R P I S T L A R 150 Lakkrís getur verið lífshættulegur - segir Helga Ágústa Sigurjónsdóttir innkirtlalæknir Hávar Sigurjónsson „Læknavísindin þekkja tilfelli þar sem lakkrís í dökkum bjór var ástæða innlagnar og einnig eru þekkt tilfelli þar sem lakkrísbragðbætt te var ástæða háþrýstings hjá sjúklingi.“ 154 Nýjungar í MS. Segulómun og lyf við greiningu og meðferð Hávar Sigurjónsson Að sögn Hauks eru algeng- ustu byrjunareinkenni MS- sjúkdómsins sjóntaugar- bólga sem kemur fram sem daprari sjón og verkur í auga, og doði í andliti eða einum eða fleiri útlimum. 146 Áfengisvandi aldraðra er falinn - segir Hildur Þórarinsdóttir öldrunarlæknir Hávar Sigurjónsson „Ég vil alls ekki að áfengi verði selt í almennum verslunum. Þá þarf meiri fræðslu til almennings um skaðsemi áfengis og hversu mikið eða lítið magn áfengis telst í lagi. Það er ekki í lagi heils- unnar vegna að drekka tvo drykki á dag alla daga.“ 145 Meira um heilsu lækna María Soffía Gottfreðsdóttir Nú standa fyrir dyrum breytingar á skipulagi Læknafélags Íslands og þá gefst tækifæri fyrir LÍ að beita sér af meiri krafti fyrir bættu heilsufari félags- manna. Ú R P E N N A S T J Ó R N A R M A N N A L Í 153 FÍH eitt af fjórum meginfélögum LÍ Salome Ásta Arnardóttir Félag íslenskra heimilis- lækna tekur breytingum á fyrirkomulagi LÍ með eftir- væntingu og fullvissu um að sem fullgilt aðildarfélag get- um við í sameiningu stutt við skynsamlega uppbyggingu á heilbrigðiskerfi landsins og stuðlað að jafnrétti innan stéttarinnar öllum til góðs. L Ö G F R Æ Ð I 2 6 . P I S T I L L 158 100 ára afmælis- dagskrá Lækna- félags Íslands 2018 157 Nauðsynlegar og ónauðsynlegar aðgerðir á börnum Dögg Pálsdóttir Um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940 (bann við umskurði drengja). 148 Nýjar leiðbeiningar um greiningu og meðferð sortuæxla Hávar Sigurjónsson Tilgangur leiðbeininganna er að samræma nálgun allra lækna og eftirlit.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.