Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.2018, Blaðsíða 42

Læknablaðið - 01.03.2018, Blaðsíða 42
158 LÆKNAblaðið 2018/104 Mars Jónas Magnússon heldur flugukastsnámskeið, 10. til 16. mars Maí Ball í Iðnó, 11. maí - læknahljómsveitin Sobril spilar Golfmótaröðin: Keilir/Hvaleyrarvöllur 25. maí Fjallganga/FÍFL: Helgafell Júní Fjölskylduskemmtun á Klambratúni 2. júní Golfmótaröðin: Hlíðavöllur í Mosfellsbæ 29. júní Júlí Golfmótaröðin: Brautarholt á Kjalarnesi 25. júlí Ágúst Ljósmyndasýning Golfmótaröðin: Leirdalsvöllur, GKG, 17. ágúst Fjallganga/FÍFL: Sveinstindur í Öræfajökli Október Alþjóðleg siðfræðiráðstefna í Reykjavík 2.-4. október Aðalfundur Alþjóðalæknafélagsins, WMA (World Medical Association), haldinn í Reykjavík 3.-6. október Opið málþing fyrir almenning í Hofi á Akureyri Desember Jólakaffi/jólaglögg hjá Læknafélaginu í Hlíðasmára 8 100 ÁRA AFMÆLISDAGSKRÁ LÆKNAFÉLAGS ÍSLANDS 2018 Nærðu í tæka tíð? Upplýsingar um þvagleka U RO 17002IS 11.2017 Vistor hf. Hörgatúni 2 | 210 Garðabær Sími 535 7000 | netfang: astellas@vistor.is Sprengur.is Þriðjudagur 21. ágúst 09.30 Úr bænum 11.00 Að Kvennabrekku. Ekið upp á afleggjarann að minningarskilti um Árna Magnússon. Leiðsögðumaður tekur á móti hópnum. 12.30 Eiríksstaðir. Aðgangseyrir. Horft til Höskuldsstaða. 13.30 Hádegissnarl í Búðardal. – Rætt um Vínlandssetur og Gullna söguhringinn. 15.00 Hjarðarholt, gengið í kirkju og hlustað á Melkorku Benediktsdóttur. Talað um Laxdælu. 16.00 Krosshólaborg ef það er sæmilegt veður. Talað um víg Kjartans, jafnvel keyrt upp á Svínadal ef veður og tími leyfa. 17.30 Heimsókn í byggðasafnið á Laugum í Sælingsdal. 18.30 Náttstaður 19.00 Sameiginlegur kvöldverður Miðvikudagur 22.ágúst Nesti! 09.00 Frá Laugum að Staðarfelli. Talað um Sturlunga, horft heim að Hvammi. Hvammsfjörður, Klakkeyjar. 10.00 Staðarfell. Ekið heim á hlað og gengið í kirkju. 11.00 Nesti við Klofning. Ef það er gott veður þá ganga þeir sem geta upp að útsýnisskífunni. 12.30 Skarð. Gengið í kirkju og hlustað á heimamenn eða mig segja frá. 13.30 Horft að Tjarnarlundi og ekið heim að Staðarhóli. 15.30 Ólafsdalur 16.30 Ekið áleiðis suður um Svínadal. Leiðsögumaður fer úr rútu á afleggjaranum að Laugum. Afmælis- nefnd LÍ Birna Jónsdóttir formaður Agnar H. Andrésson Arnar Þór Rafnsson Elínborg Bárðardóttir Jón Torfi Halldórsson Kristín Sigurðardóttir Sigurbjörn Sveinsson Sólveig F. Jóhannsdóttir framkvæmdastjóri Ferðaáætlun Gullni söguhringurinn í Dölum vestur 21. og 22. ágúst 2018 Leiðsögumaður: Svavar Gestsson fyrrverandi ráðherra

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.