Fréttablaðið - 29.09.2018, Síða 24

Fréttablaðið - 29.09.2018, Síða 24
Ég myndi lýsa þessum viðburði sem dálítið forvitnilegum, skemmti-legum og bráðfyndnum þar sem fólk getur skoðað margt skrýtið og skondið,“ segir Lilja Birgisdóttir um samstarf verslunarinnar Fischer og SOE Kitchen í dag á milli 2 og 4. Verslunin Fischer er til húsa í Fischer sundi 3 í Grjótaþorpi. Þang- að verða gestir boðnir velkomnir til að smakka skrýtið nammi, taka þátt í gagnvirkri hljóðinnsetningu, þefa af mismunandi ilmvatns- hlutum eftir Jónsa, leita að vídeó- innsetningum, prófa snertistöðvar með skrýtinni áferð og nota vasaljós í myrkri. „Þetta er skynjunarreif og boðið upp á skemmtilegt ferðalag í gegnum verslunina í samstarfi við Góð stund í Fischer. Hrafnhildur Steindórsdóttir, Lilja Birgisdóttir, Ingibjörg Birgisdóttir, Sigurrós Elín Birgisdóttir, Atlas (fjölskylduhundurinn) Snjólaug Anna Sindradóttir, Iðunn Holm og Sigurlína Helga Sindradóttir. FréttABLAðIð/ErnIr Alls kyns gjörningar sem höfða til skilningarvitanna verða í versluninni. Lilja og Victoria Elíasdóttir. Krakkar á öllum aldri heiðursgestir Í versluninni Fischer í Grjótaþorpinu verður ævintýralegt um að litast í dag. Þar verður haldið svokallað skynjunarreif í samstarfi við SOE Kitch­ en sem rekið er af Ólafi Elíassyni og systur hans Victoriu. Gestir fá skrýt­ ið nammi að smakka og geta tekið þátt í alls kyns gjörningum sem tengjast skilningarvitunum. Krakkar eru sérstaklega velkomnir. Um helgina Maniac á Netflix Einna vinsælustu þættir Net- flix um þessar mundir kall- ast Maniac. Þeir eru að ein- hverju leyti byggðir á samnefndum norskum sjónvarpsþáttum og segja frá framúrstefnulegri lyfjatilraun sem fer úrskeiðis. Emma Stone og Jonah Hill fara með aðalhlutverkin og flakka í hlutverkum sínum bæði í tíma og rúmi og Ísland kemur lauslega við sögu í einum þáttanna (þætti 9!). Ull, ull, ull Nú er tími til kominn að klæðast eftir vindasömu haustveðri. Ullarpeysur og góðar úlpur eru staðalbún- aður Íslendinga. Þessi peysa er úr nýrri línu Guðrún- ar&Guðrúnar frá Færeyjum og kallast Vetur. Gómsætar snittur Unnendur smurbrauðs geta ekki látið hjá líða að koma við á Kjarvalsstöðum og gæða sér á gómsætum snittum Marentzu Poulsen. Það er upplifun í lagi! Sorgarmarsinn Sorgar- marsinn, ný skáld- saga Gyrðis Elías- sonar, getur ekki annað en glatt bókaunnendur. Tregafull, falleg og dásamlega vel stíluð. SOE Kitchen þar sem öll skynjun er virkjuð,“ segir Lilja. Hún segir samstarfið hafa komið til eftir heimsókn Ólafs Elíassonar lista- manns í verslunina, í kjölfarið komu systur hans, Victoria og Christina, til að skoða sig um. „Victoria er mikið að vinna í eldhúsi sínu með íslenskar líf- rænar afurðir sem hún fær beint frá bónda og var hrifin af okkar vinnu með íslenskar lækningajurtir. Kom það þannig til að Fischer er með nokkrar vörur á veitingastaðnum þeirra eins og til dæmis Fischer te-ið sem við gerum úr íslenskum lækn- ingajurtum. Ég sagði þeim frá hug- myndum Fischer um að virkja alla skynjun og langaði þau að gera við- burð með okkur þar sem við mynd- um einmitt leika okkur með það og gera eitthvað skemmtilegt og vinna markvisst með ilm, áferð, heyrn, sjón og auðvitað bragð!“ segir Lilja frá. Hún segir viðburðinn opinn öllum. „Viðburðurinn er mjög krakkavænn og eru krakkar á „öllum aldri“ sérlegir heiðursgestir dags- ins. Aðallega á þetta bara að vera skemmtileg stund fyrir fjölskylduna og tækifæri til þess að bregða aðeins út af vananum. Það á líka að vera gott veður á laugardaginn þannig að eftir að hafa kíkt í heimsókn til okkar mælum við með að setjast niður á eitt af mörgum kaffihúsum bæjarins og njóta dagsins saman,“ segir Lilja. kristjanabjorg@frettabladid.is 2 9 . s e p t e m b e r 2 0 1 8 L A U G A r D A G U r24 H e L G i n ∙ F r É t t A b L A ð i ð helgin 2 9 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :1 9 F B 1 2 8 s _ P 1 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 0 F 2 -B 6 0 4 2 0 F 2 -B 4 C 8 2 0 F 2 -B 3 8 C 2 0 F 2 -B 2 5 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 2 8 s _ 2 8 _ 9 _ 2 0 1 8 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.