Fréttablaðið - 29.09.2018, Side 46

Fréttablaðið - 29.09.2018, Side 46
Stöðin er afar vel búin tækjum, sölum og ýmsum þæg- indum fyrir gesti okkar. Ágúst Ágústsson Reebok Fitness opnar nýja og glæsilega líkamsræktarstöð við Lambhaga í Úlfarsfelli í dag. Stöðin er sú áttunda sem Reebok Fitness opnar en hinar sjö stöðvarnar eru allar staðsettar í Reykjavík, Kópavogi og Hafnar- firði. „Við erum afar stolt af nýju stöð- inni okkar sem mun helst þjóna íbúum í Úlfarsárdal, Grafarholti, Grafarvogi, Árbæ og Mosfellsbæ en auðvitað er hún opin öllum öðrum sem hingað vilja koma. Stöðin er búin rúmgóðum tækjasal með flestöllu sem þarf til að taka góða æfingu, þremur mismunandi hóp- tímasölum, heitum sal, hjólasal og stórum sal fyrir danstíma og aðra frábæra tíma. Hér verður m.a. sauna, gufubað og heitur og kaldur pottur til að slaka á í eftir æfingu,“ segir Ágúst Ágústsson, framkvæmdastjóri Reebok Fitness. Á teygjusvæðinu verður auk þess hægt að kveikja á innrauðum hita- lömpum sem talið er að auki virkni og áhrif teygjuæfinga bætir Einar Magnús, sölu- og markaðsstjóri, við. „Hot Yoga salurinn okkar er sá heitasti í bænum og þó víðar væri leitað. Salurinn er búinn inn- rauðum hitalömpum, hátækniloft- ræstingu og risarakatæki, allt gert til að hámarka upplifun viðskipta- vina okkar sem elska heita sali.“ Frábært aðstaða Stöðin gefur tóninn fyrir það sem koma skal í stöðvum þeirra og er fyrsta skrefið í að bæta aðstöðuna og auka fjölbreytnina enn frekar. „CrossFit aðstaðan í nýju stöðinni er mjög flott og inniheldur stóran og flottan sal, búinn öllu því helsta sem alvöru CrossFit salur þarf.“ Auk líkamsræktarstöðvanna átta fá viðskiptavinir Reebok Fit- ness ókeypis aðgang að þremur sundlaugum; Salalaug og Sundlaug Kópavogs og Ásvallalaug í Hafnar- firði. Aðrar Reebok Fitness stöðvar eru staðsettar í Holtagörðum og Faxafeni í Reykjavík, í Urðarhvarfi, Salalaug og Kópavogslaug í Kópa- vogi og í Ásvallalaug og á Tjarnar- völlum í Hafnarfirði. Stöðvarnar í Lambahaga og í Holtagörðum bjóða upp á CrossFit aðstöðu. Opnunardagur í Lambhaga er í dag milli kl. 10 og 17 og opið er á sunnudag milli kl. 9 og 16. Glæsileg ný stöð í Lambhaga Einar Magnús, sölu- og markaðsstjóri og Ágúst Ágústsson framkvæmdastjóri. Nýja stöðin verður opnuð í Lambhaga í dag, laugardag. MYNDir/EYÞÓr Hin nýja stöð reebok Fitness í Lambhaga verður búin frábærum tækjum og aðstöðu. Boðið er upp á fjölmarga skemmtilega tíma, m.a. í hóptímum og CrossFit. Í dag opnar Reebok Fitness glæsilega líkams- ræktarstöð við Lambaga í Reykja- vík. Stöðin verður búin glænýjum fjölbreyttum tækjum, frábærri aðstöðu og úrvals kennurum. Í dag er opnunarhátíð milli kl. 10 og 17 þar sem allir eru velkomnir. 8 KYNNiNGArBLAÐ FÓLK 2 9 . s E p t E M B E r 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 2 9 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :1 9 F B 1 2 8 s _ P 0 9 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 0 F 2 -C E B 4 2 0 F 2 -C D 7 8 2 0 F 2 -C C 3 C 2 0 F 2 -C B 0 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 2 8 s _ 2 8 _ 9 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.