Fréttablaðið - 29.09.2018, Side 53
www.landsvirkjun.is
Okkur vantar kraftmikinn og hugmyndaríkan starfskraft
sem eldar bragðgóðan og heilsusamlegan mat. Viðkomandi
verður staðgengill matreiðslumeistara og hluti af öflugu teymi
sem kemur að undirbúningi og framreiðslu hádegisverðar í
mötuneyti okkar, Lóninu.
• Menntun á sviði matreiðslu æskileg
• Umtalsverð reynsla og brennandi áhugi á hollri
matargerð og nýjungum í matreiðslu er skilyrði
• Frumkvæði, metnaður, skipulagshæfni og
sjálfstæð vinnubrögð
• Lipurð í mannlegum samskiptum, jákvæðni
og góð þjónustulund
• Sveigjanleiki og vinnugleði
• Stundvísi, snyrtimennska og reglusemi
Hefur þú áhuga á að vinna með faglegu og skemmtilegu fólki
í góðu starfsumhverfi? Verkefnin eru fjölbreytt og felast meðal
annars í undirbúningi á salatbar, uppvaski, frágangi, þjónustu
vegna funda og aðstoð við matreiðslumeistara. Um er að ræða
fullt starf.
• Reynsla af störfum í mötuneyti æskileg
• Lipurð í mannlegum samskiptum, jákvæðni
og góð þjónustulund
• Frumkvæði, metnaður, skipulagshæfni
og sjálfstæð vinnubrögð
• Sveigjanleiki og vinnugleði
• Stundvísi, snyrtimennska og reglusemi
Landsvirkjun ber gullmerkið í Jafnlaunaúttekt
PwC, sem stað festir að fyrirtækið greiðir
körlum og konum jöfn laun fyrir sömu eða
jafnverðmæt störf.
Landsvirkjun hvetur konur
jafnt sem karla til að sækja
um stöðurnar.
Við leitum að starfskrafti
með eldheitan áhuga á
heilsusamlegri matargerð
Vilt þú vinna í Lóninu,
okkar frábæra mötuneyti
á Háaleitisbraut?
Sótt er um störfin á vef Landsvirkjunar, www.landsvirkjun.is. Nánari upplýsingar
veita Hildur Jóna Bergþórsdóttir (hildur.jona.bergthorsdottir@landsvirkjun.is) og
Ingvar Sigurðsson (Ingvar.Sigurdsson@landsvirkjun.is) hjá Landsvirkjun.
Umsóknarfrestur er til og með 8. október.
2
9
-0
9
-2
0
1
8
0
4
:1
9
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
0
F
2
-E
C
5
4
2
0
F
2
-E
B
1
8
2
0
F
2
-E
9
D
C
2
0
F
2
-E
8
A
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
1
2
8
s
_
2
8
_
9
_
2
0
1
8
C
M
Y
K