Fréttablaðið - 29.09.2018, Síða 55

Fréttablaðið - 29.09.2018, Síða 55
 Sviðsstjóri stjórnsýslusviðs Helstu verkefni eru að stýra tíu manna einingu, stefnumótun og skipulagning verkefna, áætlanagerð, gæðastýring og samskipti við stofnanir og ráðuneyti. Frekari hæfnikröfur • Viðeigandi háskólamenntun • Reynsla af stjórnunarstörfum • Reynsla og/eða þekking á stjórnsýslu og rekstri hins opinbera • Góðir greiningarhæfileikar • Góð innsýn í íslenskt þjóðlíf • Þekking á fjárhagskerfum hins opinbera (Orra) • Gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli Deildarstjórar á endurskoðunarsvið Um er að ræða tvær stöður deildarstjóra. Helstu verkefni eru stefnumótun og skipulagning verkefna, umsjón með endurskoðun stofnana og fyrirtækja auk sérstakra úttekta sem lúta að eftirliti með fjármálum ríkissjóðs. Deildarstjóri ber ábyrgð á gæðaeftirliti og annast samskipti við stofnanir og ráðuneyti vegna þeirra verkefna sem eru á hans ábyrgð. Frekari hæfnikröfur • Viðskiptafræðingur, meistarapróf/cand.oecon á sviði endurskoðunar og reikningshalds eða löggilding í endurskoðun • Hæfni til að leiðbeina og stýra verkefnum • Umtalsverð reynsla af endurskoðunarstörfum • Þekking á alþjóðlegum endurskoðunarstöðlum • Reynsla og/eða þekking á rekstri og fjármálastjórn opinberra aðila • Þekking á lögum nr. 123/2015, um opinber fjármál • Víðtæk tölvukunnátta og reynsla af notkun fjárhags- og mannauðskerfi ríkisins (Orra) er kostur • Gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli Lögfræðingur á lögfræðisvið Helstu verkefni felast í eftirliti með fjárreiðum staðfestra sjóða, eftirliti með fjármálum tengdum stjórnmálastarfsemi, úrlausn lögfræðilegra álitaefna og þátttaka í stjórnsýsluúttektum. Frekari hæfnikröfur: • Meistara- eða cand.jur gráða í lögum • Góð þekking og reynsla af stjórnskipunar- og stjórnsýslurétti og viðeigandi málsmeðferðarreglum • Þekking á reikningsskilum er kostur • Þekking á reikningshaldi og uppgjöri opinberra aðila er kostur • Gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli Sérfræðingar á endurskoðunarsvið Um er að ræða tvær stöður sérfræðinga. Helstu verkefni felast í endurskoðun á reikningsskilum ríkisaðila, könnun á innra eftirliti stofnana og virkni þess og í gerð annarra úttekta á fjárhagsmálefnum ríkisstofnana og ríkisaðila. Þátttaka í teymisvinnu, samstarf við ýmsa aðila og ábyrgð á afmörkuðum verkefnum. Frekari hæfnikröfur • Viðskiptafræðingur, meistarapróf/cand.oecon á sviði endurskoðunar og reikningshalds eða löggilding í endurskoðun • Þekking á alþjóðlegum endurskoðunarstöðlum • Reynsla og/eða þekking á rekstri og fjármálastjórn • Þekking á lögum nr. 123/2015, um opinber fjármál • Víðtæk tölvukunnátta og reynsla af notkun fjárhags- og mannauðskerfi ríkisins (Orra) er kostur • Gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli Kerfisstjóri á tækni- og þróunarsvið Helstu verkefni felast í daglegum rekstri á net-, síma- og tölvukerfum embættisins, notendaaðstoð, uppsetning og viðhald á vélbúnaði starfsmanna svo og afritataka, gagnaflutningar og öryggismál. Frekari hæfnikröfur: • Menntun sem nýtist í starfi • Reynsla af kerfisstjórn, netrekstri og notendaaðstoð • Rík þjónustulund • Þekking á Exchange, SQL, Microsoft Office og fjárhags- og mannauðskerfi ríkisins (Orra) • Reynsla af uppsetningu vél- og hugbúnaðar og þjónustu við notendur • Reynsla af afritunarlausnum er kostur Ríkisendurskoðandi starfar samkvæmt lögum nr. 46/2016, um ríkisendurskoðanda og endurskoðun ríkisreikninga. Embættið stuðlar m.a. að umbótum á fjármálastjórn ríkisins og nýtingu almannafjár og gerir grein fyrir niðurstöðum endurskoðunar og úttekta í skýrslum til Alþingis. Ríkisendurskoðandi leitar að öflugum og metnaðarfullum einstaklingum til starfa við stjórnunar- og sérfræðistörf hjá embættinu. Miklar breytingar eru nú fram undan, ný stefnumótun að hefjast og tækniumhverfi og starfsaðstaða verður löguð að breyttum þörfum. Er því tækifæri fyrir kraftmikla einstaklinga til að slást í hóp reynslumikilla starfsmanna sem hluti af sterkri liðsheild. Grunnkröfur fyrir öll störfin eru: • Frumkvæði og metnaður • Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð • Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum • Geta til að vinna undir álagi • Góð almenn tölvukunnátta Umsóknum skal fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf, þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi til að gegna starfinu. Um launakjör fer samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags Ríkisendurskoðunar. Um er að ræða 100% störf. Umsóknir skulu fylltar út á starfatorg.is. Umsóknarfrestur er til og með 8. október 2018. Öllum umsóknum verður svarað þegar tekin hefur verið ákvörðun um ráðningar. Upplýsingar um störfin veitir Birgitta Arngrímsdóttir mannauðsstjóri á starf@rikisendurskodun.is eða í síma 569-7146 Spennandi störf á vaxandi vinnustað 2 9 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :1 9 F B 1 2 8 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 0 F 3 -0 0 1 4 2 0 F 2 -F E D 8 2 0 F 2 -F D 9 C 2 0 F 2 -F C 6 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 2 8 s _ 2 8 _ 9 _ 2 0 1 8 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.