Fréttablaðið - 29.09.2018, Blaðsíða 100
Krossgáta Þrautir
Bridge Ísak Örn Sigurðsson
Þó að Kristján Már Gunnarsson og
Gunnlaugur Sævarsson hafi endað
1. sæti á bæði tvímennings- og
sveitakeppninni á Norðurljósa-
mótinu í bridge á Siglufirði, lentu
þeir í mótlæti. Í 6. umferð tví-
menningskeppninnnar spiluðu
þeir gegn Dönunum Mads Eyde
og Anders Hagen sem enduðu
í 5. sæti. Danirnir melduðu sig,
í þessu spili, alla leið í 6 á AV
hendurnar. Sá samningur er ekkert
sérstaklega fallegur en endaði í
vesturhöndinni svo að norður gat
ekki sótt tígullitinn í upphafi. Þó
að trompið hafi legið 3-1 (en ekki
2-2) og hjartað fríast ekki nema
trompa tvisvar í blindum, lá spaða-
liturinn sérstaklega vel. Fimm
sagnhafar reyndar enduðu í 6 ,
en aðeins tveimur tókst að standa
þann samning (Danirnir voru aðrir
þeirra). Austur var gjafari og AV á
hættu:
Mads Eyde opnaði á 2 í vestur eftir tvö pöss. Þá kom bið-
sögnin 2 hjá austri og 2 . Aftur biðsögnin 2 og 2 grönd
sem sýndu jafnskipta hönd og 5 með 18-19 punkta.
Þá sagði Anders einfaldlega 6 á austurhöndina og var
heppinn með hönd sagnhafa. Útspil Gunnlaugs var lauf og
það voru ekki nægar innkomur (af því laufið var 3-1) til að
trompa hjartað tvisvar og spila spaðanum. Í þriggja spila
endastöðu, eftir 12 mínútna spilamennsku, þar sem spaða
var spilað (ás tekinn og sagnhafi svínaði spaðagosa - og
hjartað trompað 1 sinni), lagði Gunnlaugur upp (3 spil
eftir í setunni) og sagði að spilið væri 1 niður. Daninn var
að dæla laufum í botn (eftir að hafa trompað hjarta 1 sinni)
og Gunnlaugur flýtti sér of mikið og henti hjartadrottningu.
Með hjartað frítt voru 12 slagir mættir (tígulás var innkoma)
og Kristján Már og Gunnlaugur urðu að sætta sig við 1 stig af
44 mögulegum. Á grundvelli góðs árangurs í næstu setum
tókst Gunnlaugi og Kristjáni Má að vinna upp þetta tap.
Létt miðLungs þung
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist
tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig
tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í
næsta tölublaði Fréttablaðsins.
skák Gunnar Björnsson
Norður
ÁD86
D653
KG93
4
Suður
1097
10874
1075
763
Austur
KG3
-
D862
DG10982
Vestur
542
ÁKG92
Á4
ÁK5
MÓTLÆTI
9 5 6 1 4 7 2 3 8
7 1 3 8 2 5 6 9 4
8 4 2 9 3 6 7 5 1
4 6 9 5 7 2 8 1 3
5 7 8 3 6 1 9 4 2
2 3 1 4 8 9 5 6 7
6 8 5 2 1 4 3 7 9
1 2 7 6 9 3 4 8 5
3 9 4 7 5 8 1 2 6
5 1 2 3 4 6 8 9 7
6 3 8 5 7 9 1 4 2
7 4 9 8 1 2 3 5 6
4 2 7 9 3 1 5 6 8
8 5 3 2 6 4 7 1 9
9 6 1 7 5 8 4 2 3
1 7 6 4 2 3 9 8 5
2 8 5 1 9 7 6 3 4
3 9 4 6 8 5 2 7 1
6 1 2 3 8 4 7 9 5
9 3 4 7 1 5 8 2 6
5 7 8 9 6 2 1 3 4
2 5 3 8 7 6 9 4 1
7 4 6 2 9 1 3 5 8
1 8 9 4 5 3 6 7 2
8 9 5 1 2 7 4 6 3
4 6 1 5 3 9 2 8 7
3 2 7 6 4 8 5 1 9
7 4 5 9 8 1 6 3 2
6 2 1 7 3 5 4 9 8
3 8 9 2 4 6 1 5 7
9 3 8 4 1 7 2 6 5
1 6 2 5 9 8 7 4 3
4 5 7 3 6 2 8 1 9
8 7 3 6 5 4 9 2 1
2 9 6 1 7 3 5 8 4
5 1 4 8 2 9 3 7 6
8 9 7 4 2 3 5 1 6
4 6 2 5 1 8 3 7 9
1 3 5 6 7 9 2 4 8
5 2 8 7 3 1 9 6 4
3 4 9 8 5 6 1 2 7
6 7 1 2 9 4 8 3 5
2 5 3 9 6 7 4 8 1
7 1 4 3 8 5 6 9 2
9 8 6 1 4 2 7 5 3
9 2 7 1 3 6 5 4 8
1 8 3 5 9 4 6 2 7
4 5 6 7 8 2 1 9 3
6 7 8 3 1 9 4 5 2
2 9 1 4 5 8 7 3 6
3 4 5 6 2 7 8 1 9
5 6 4 9 7 3 2 8 1
7 3 2 8 4 1 9 6 5
8 1 9 2 6 5 3 7 4
VegLeg VerðLaun
Lausnarorð Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er
raðað rétt saman birtist nokkuð sem þyrfti að vera hærra.
Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 5. október næstkomandi á
krossgata@fretta bladid.is merkt „29. september“.
Vikulega er dregið úr inn-
sendum lausnarorðum og fær
vinningshafinn í þetta skipti
eintak af bókinni Fléttan eftir
Laetitia Colombani frá Forlag-
inu. Vinningshafi síðustu viku
voru svanhildur Hermanns-
dóttir, akureyri.
Lausnarorð síðustu viku var
u L L a r s o k k a r
Á Facebook-síðunni
krossgátan er að finna
ábendingar, tilkynningar
og leiðréttingar ef þörf
krefur.
##
1 2 3 4 5 6 7 8 9
10
11 12
13
14
15
16
17 18 19
20
21 22 23 24 25 26
27 28 29 30
31 32 33
34
35 36
37
38 39 40
41 42
43 44
45
46 47
## L A U S N
Æ V I Á G R I P V Ó Á H Ó F
Æ R E Ú A N D A B R I N G U R
Þ R E K V I R K I N Á U M N A
U J S A D R I F R E I M A M
Ú K R A Í N U B Ú A N Ð N R O F
Æ F A L S Í S V A N G A R L
G R Ú T A R T Í R A A R E E B E
U A B S M K L I F I Ð I Y
S A N D R O T T A R N M Ð T
T N A R R E I P S T I G A N A
S U M A R G J A F I R E E R Á
K Ó Ú A J F O R L I Ð A N N A
Á L F A B O R G A I U K F A
L U Í Ð R Á Ð S V I N N A S
A N G A N Ó R U M I I A R Í A L
F L R A Æ R S Í Ð U R B Y
E I S T A N S L M S A F A R Í K
L I U K Ö T L U G O S K T
L Á N I Ð I U N U P P K O M U
I S I Ð R E I N U M A M
U L L A R S O K K A R
Katalimov átti leik gegn Kolpakov í
Ríga í Lettlandi árið 1975.
1. Dg6! Dxg6 2. Hh8+ 1-0. Xtra-
con-mótið hefst í dag í Helsingör í
Danmörku. Fimm íslenskir skák-
menn taka þátt og þar á meðal
nýkrýndur Norðurlandameistari,
Jóhann Hjartarson.
www.skak.is: Allt um Ólympíu-
skákmótið
Hvítur á leik
Lárétt
5 Varamenn, sportið þeirra
og blöðin um hvort tveggja
(11)
10 Vel merktur hænuhaus
(10)
11 Leiðin að krummaskuðinu
liggur vestur með beininu
(11)
13 Segir hafgoluna tefja för
hans á spítalann (10)
14 Hollusta lands er á ábyrgð
hins opinbera (11)
15 Klár er svalt verður
nístandi (10)
16 Ganga of langt í stað-
festingu og hleðslu (7)
17 Skál stækkar þær sem
voru heldur stórar fyrir (10)
18 Guð, þessi farði er rugl! (5)
20 Kæra Sókrates vegna belli-
bragða (7)
21 Stefnir hraðbyri í samstuð
(9)
25 Vantar trausta umgjörð (5)
27 Klár í viðskipti með föl
drægsli (9)
31 Tel grænmetispakka
geyma kjöt (9)
33 Pressa súkkulaðigums á
sætabrauði (4)
34 Leita línu en finn loft (5)
35 Grápöddur hafa aldrei
migið í saltan sjó (11)
36 Hví keyrði gott fólk á
piparsveinagengi? (6)
37 Þetta hlé gleypti mikla
orku (5)
38 Litförótt og rjótt sem grjót
(9)
40 Af pútum í skálmum og
skiljanlegu uppnámi þeirra
(5)
41 Leita fullkominnar jafn-
sléttu beggja vegna sama-
semmerkis (7)
43 Læðan læðist aldrei út (9)
44 Kveljum þau með kjálkum
(6)
45 Má byggja líkhús þarna við
krikann? (6)
46 Skar þar slóði síðu (9)
47 Búið þið stemmninguna
til? (6)
Lóðrétt
1 Leita sárs við fjarðarkjaft
(10)
2 Rithöfundar bulla um svif
þegar þeir komast í stuð (10)
3 Betra að stutt spili ef hraði
er málið (10)
4 Nú, snýst rimman um leiði?
Þá verður henni ekki skipt
upp (10)
5 Tengir vegi yfir sjoppuplan í
Borgarnesi (9)
6 Leitarðu að rúllutertunni?
Nei, terturúllunni (11)
7 Kýs heldur stóran bæ en
lítinn fyrir svo stórar bygg-
ingar (11)
8 Gef helling fyrir lóð undir
sendinn reit (8)
9 Óreynd segir fréttir sem
vefrit og netstöðvar dreifa (8)
12 Ofneysla hakkaðs manna-
kjöts leiðir til strákastands
(9)
19 Tékkum á lykt af lauftrjám
(9)
21 Setja fyrirvara um að taka
pásu og átta sig (7)
22 Gangandi uppspretta er
uppspretta deilna (7)
23 Gjörsigra þetta hörkutól
með snyrtiáhald að vopni
(11)
24 Af ólátum ákveðinna
leppa og upphæð uppbótar-
innar fyrir þau (11)
26 Læt trésvampana fyrir þá í
öskjunni (11)
28 Mýrasóley er góð fyrir
stóra kirtilinn (10)
29 Í meinlætinu má alltaf
búast við stíflunni í neðra
(10)
30 Náðum í heldur mikið
hjá þeim sem hrjáðir eru og
hrelldir (8)
32 Rak upp vein er kúgunin
og hvassviðrið buguðu mig
(9)
39 Vantar fínan penna sem
skrifar rétt (5)
42 Set rykið í sigti (4)
2 9 . s e p t e m b e r 2 0 1 8 L a u g a r D a g u r44 H e L g i n ∙ F r é t t a b L a ð i ð
2
9
-0
9
-2
0
1
8
0
4
:1
9
F
B
1
2
8
s
_
P
1
0
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
1
0
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
2
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
2
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
0
F
2
-8
E
8
4
2
0
F
2
-8
D
4
8
2
0
F
2
-8
C
0
C
2
0
F
2
-8
A
D
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
1
2
8
s
_
2
8
_
9
_
2
0
1
8
C
M
Y
K