Fréttablaðið - 29.09.2018, Page 114

Fréttablaðið - 29.09.2018, Page 114
 HENSON LAGERSALA Aðeins í 5 da ga! Lau. 29/9, Sun . 30/09, Mán. 0 1/10, Þri. 02/1 0, Mið. 03/10 Opið frá kl. 11 -18 Staðsetning : Brautarho lt 24 Hvað? Hvenær? Hvar? Laugardagur hvar@frettabladid.is 29. september 2018 Tónlist Hvað? Alheimsfrumflutningur eftir Gunnar Andreas Kristinsson og Sigurð Sævarsson Hvenær? 17.00 Hvar? Hallgrímskirkja Bandaríski orgelleikarinn James David Hicks heldur tónleika á vegum Listvinafélags Hallgríms- kirkju laugardaginn 29. septem- ber kl. 17, þar sem hann frum- flytur meðal annars verk eftir tvö íslensk tónskáld, „Lingua“ (2018) eftir Gunnar Andreas Kristinsson og „Himna smiður“ (2017) eftir Sigurð Sævarsson. Tónleikarnir eru frábær vitnis- burður um mikinn áhuga Hicks á norrænni tónlist, en hann leikur einnig verk eftir Kristian Blak, Fredrik Sixten, Nils Lindberg, Lars Karlsson (frumflutningur), Anders Börjesson, Jesper Madsen og „Fantasía um Ísland, farsælda frón“ eftir Hildigunni Rúnarsdótt- ur. Miðasala er við innganginn og miðaverð 2.500 kr. en afsláttur er fyrir eldri borgara, nemendur og öryrkja. Hvað? Sicknature Hvenær? 20.00 Hvar? Gaukurinn, Tryggvagötu Danski rapparinn og pródúserinn Sicknature úr production-teyminu Snowgoons spilar á sínum fyrstu tónleikum á Íslandi. Sicknature hefur verið að gera tónlist síðan um tíunda áratuginn miðjan og unnið með mörgum risastórum nöfnum úr rappbransanum. Auk hans koma fram margir bestu rapparar landsins, m.a. Cell7, Kilo, Hvað? Hvenær? Hvar? Sunnudagur 30. september 2018 Cell7 og fleiri hita upp fyrir danska rapparann Sicknature á Gauknum í kvöld. Fréttablaðið/anton brink Vivid Brain og Class B. Frítt inn og frír bjór. Viðburðir Hvað? Skiptimarkaður með barnaföt Hvenær? 13.00 Hvar? Gerðuberg Rauði krossinn í Reykjavík efnir á ný til skiptimarkaðar með barna- föt í Gerðubergi. Komdu með hreinar og heilar flíkur sem nýtast þinni fjölskyldu ekki lengur og skiptu fyrir föt í réttum stærðum. Hvað? Hafmóðir (Mère Océan) Hvenær? 14.00 Hvar? Alliance Française, Tryggva- götu 8 Heimildarmynd um Leinu Sato og köfunarferðar hennar meðal hvala. Myndin er með frönsku tali og enskum skýringartextum. Hvað? Listaháskólinn á Vísindavöku Rannís Hvenær? 16.30 Hvar? Listaháskóli Íslands Lausn á plastvanda, hljóðfærin Lokkur og Hulda, myndlistarrann- sókn á íslensku torfi, nýjar leiðir í tónlistarmenntun og dansrann- sókn á tjáningu. Allar deildir LHÍ tefla fram verkefnum og rann- sóknum sem kynntar verða á vís- indavökunni. Sýningar Hvað? Skúlptúrsýning Korkimon Hvenær? 16.00 Hvar? Listhús Ófeigs, Skólavörðustíg Skúlptúrsýning Korkimon (Mel- korku Katrínar Tómasdóttur) í listhúsi Ófeigs, Skólavörðustíg 5. Opnun laugardaginn 29. sept- ember kl. 16.00-18.00. Sýningin stendur til 24. október og verður opin á verslunartíma. Hvað? Birgit Kirke – Øssur Mohr: Sýningarlok Hvenær? 11.00 Hvar? Gallerí Fold, Rauðarárstíg Birgit Kirke er færeyskur listamaður sem vinnur mest abstraktverk. Kirke er fædd í Nuuk á Grænlandi en búsett í Dan- mörku, en með móðurmjólkinni drakk hún í sig færeyska landslagið. Með sjónarhorni Kirke, er hægt að sjá hversu stór og voldug náttúruöflin geta verið á þessum litlu eyjum. Fjörugar, léttar, myndrænar og svipmiklar strokur ein- kenna verk Kirke, og endur- spegla landslagið í Færeyjum; hrjúfa kletta og stóra steina sem rísa upp til himna með ógnar krafti. Andstæður, sterkir litir og fljótandi form springa út í formi hrauns, elds og íss sem leika um strigann. Tónlist Hvað? Mozart-tónleikar – Guðný Guðmunds og Jane Sutarjo Hvenær? 12.15 Hvar? Hannesarholt Guðný Guðmundsdóttir heldur upp á sjötugsafmælið sitt með sinni eigin tónleikaröð árið 2018 þar sem hún mun flytja öll verk Mozarts fyrir píanó og fiðlu. Viðburðir Hvað? Lífsblómið – leiðsögn um skjölin á sýningunni Hvenær? 14.00 Hvar? Listasafn Íslands Sunnudaginn 30. september kl. 14 mun Eiríkur G. Guðmundsson þjóðskjalavörður leiða gesti um sýninguna þar sem sérstök áhersla verður lögð á skjölin á sýningunni. Hvað? Guð er kærleikur Hvenær? 20.00 Hvar? Breiðholtskirkja Tómasarmessan hefur unnið sér fastan sess í kirkjulífi borgarinnar, en slík messa hefur verið haldin í Breiðholtskirkju síðasta sunnudag í mánuði, frá hausti til vors, allt frá haustinu 1997. Framkvæmdaaðilar þessa messuhalds eru Breiðholtskirkja, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra, Kristilega skólahreyfingin, Sam- band íslenskra kristniboðsfélaga, Félag guðfræðinema og hópur presta og djákna. Tómasarmessan einkennist af fjölbreytilegum söng og tónlist, mikil áhersla er lögð á fyrirbænarþjónustu og sömuleiðis á virka þátttöku leikmanna. Stór hópur fólks tekur jafnan þátt í undirbúningi og framkvæmd Tómasarmess- unnar, bæði leikmenn, djáknar og prestar. Umfjöllunarefni mess- unnar n.k. sunnudag verður „Guð er kærleikur“. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar, Matthías V. Baldursson leiðir tónlistina og Gospelkór Smárakirkju kemur í heimsókn. tómasar- messan hefur verið fastur hluti borgar- lífsins síðan 1997 og verður engin breyting á því þennan sunnudag. Fréttablaðið/ GVa 2 9 . S e p T e m b e r 2 0 1 8 L A U G A r D A G U r58 m e n n i n G ∙ F r É T T A b L A ð i ð 2 9 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :1 9 F B 1 2 8 s _ P 1 2 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 1 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 0 F 2 -7 0 E 4 2 0 F 2 -6 F A 8 2 0 F 2 -6 E 6 C 2 0 F 2 -6 D 3 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 1 2 8 s _ 2 8 _ 9 _ 2 0 1 8 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.