Fréttablaðið - 29.09.2018, Side 122
Veðrið og sagan
þann 10. ágúst
Breski popparinn Ed Sheeran mun heiðra landsmenn með nærveru
sinni þann 10. ágúst. Fréttablaðið fór á stúfana og skoðaði veðrið
þennan dag frá aldamótum. Hver sé sagan og sólarstund-
irnar. 10. ágúst er einnig merkilegur dagur.
Veðurstaðreyndir 10. ágúst
Hæsti hiti sem mælst hefur í borginni þann dag sem Ed Sheeran mun
spila, 10. ágúst, er 20,9 gráður en það gerðist árið 2004. Meðalhitinn
taldi þá heilar 17,4 gráður. Frá aldamótum hefur meðalhitinn verið
rétt rúmar 12 gráður. Minnsti meðalhiti þennan dag var aðeins átta
gráður en lægst hefur hitamælirinn farið í 5,5 gráður. Það gerðist
í fyrra. Einu sinni hefur það gerst að sólin skein ekki neitt þennan
dag. Það var árið 2016 og tíu árum áður, árið 2006, kíkti sólin aðeins
fram úr skýjunum í 0,1 klukkustund. Þetta má sjá í tölum frá veður-
stofunni.
Flestar sólarstundir voru árið 2017 þegar þær mældust 15,6 en að
meðaltali skín sólin 5,3 klukkustundir þennan dag.
Ártal 2016 2017 2018
Meðaltal 12,2 11,0 10,1
Hámarkshiti 14,4 16,3 13,2
Lægsti hiti 10,7 5,5 8,1
Sólarstundir 0 15,6 1,7
Tónleikarnir
10. ágúst
l Í boði voru tæplega 30
þúsund miðar – um 10
þúsund í sæti og 20 í stæði.
l Að meðaltali keypti
hver aðili 3 miða.
l Þegar uppselt var á tón-
leikana voru 15 þúsund
manns enn í stafrænni
biðröð.
l Það seldist upp á tveimur
klukkutímum
l Miðaverð var frá 16-30
þúsund.
l Sé meðalverðið 17 þús-
und komu 510 milljónir
í kassann eða 255 millj-
ónir á klukkutíma eða
4.250.000 á mínútu eða
71 þúsund á sekúndu.
595 1000
SÓLAR & GÖNGUFERÐIR
Sikiley
8. október í 10 nætur
Frá kr.
119.995
10. ágúst
l 10. ágúst er merkur
dagur í sögu heimsins og
það er ekki bara vegna
þess að þá mun Ed
Sheeran heiðra Íslend-
inga með nærveru sinni í
Laugardalnum.
l Árið 1779 hóf Rasmus
Lievog veðurathuganir í
Álftanesi – áreiðanlega
vegna þess að um einn
besta veðurdag ársins
er að ræða. Hann hélt
þessu úti í ein sex ár og
hefur væntanlega hætt
vegna þess hve gott
veðrið var.
l Sonur Sams var hand-
tekinn í New York á
þessum degi árið 1977
og tveimur árum síðar
kom Off the Wall með
Michael Jackson út – frá-
bær plata. Bjarni okkar
Friðriksson hirti bronsið í
júdó á Ólympíuleikunum
í Los Angeles árið 1984.
Ekki slæmt.
l Siv Friðleifsdóttir, Ian
Anderson, Antonio
Banderas og Jóhannes
Birkiland fæddust öll
þennan dag – á mismun-
andi árum þó.
l Allri gleði fylgir einhver
sorg og þennan dag árið
2008 lést Isaac Hayes.
Árið 1250 var Eiríkur
plógpeningur Danakon-
ungur drepinn.
2 9 . S e p t e M b e r 2 0 1 8 L A U G A r D A G U r66 L í f i ð ∙ f r É t t A b L A ð i ð
2
9
-0
9
-2
0
1
8
0
4
:1
9
F
B
1
2
8
s
_
P
1
2
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
1
1
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
0
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
1
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
0
F
2
-A
7
3
4
2
0
F
2
-A
5
F
8
2
0
F
2
-A
4
B
C
2
0
F
2
-A
3
8
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
7
A
F
B
1
2
8
s
_
2
8
_
9
_
2
0
1
8
C
M
Y
K