Fréttablaðið - 29.09.2018, Page 124

Fréttablaðið - 29.09.2018, Page 124
Lífið í vikunni 23.09.18- 29.09.18 SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Jóhanna Helga Viðardóttir johannahelga@frettabladid.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@frettabladid.is, Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@frettabladid.is, Valdimar Birgisson valdimar@frettabladid.is Örn Geirsson orn.geirsson@frettabladid.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli@frettabladid.is, Arnar Magnússon arnarm@frettabladid.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@frettabladid.is, Ruth Bergsdóttir ruth@frettabladid.is. FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir elin@frettabladid.is og Ragnheiður Tryggvadóttir heida@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@frettabladid.is, Viðar Ingi Pétursson vip@frettabladid.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@frettabladid.is, Guðrún Inga Grétarsdóttir gudruninga@frettabladid.is OPUS u-sófi Dökkgrátt og ljóst slitsterkt áklæði. Hægri eða vinstri tunga. Fullt verð: 259.900 kr. Aðeins 220.915 kr. Aðeins 22.425 kr. KOMDU NÚNA Lokahelgi septembertilboða Afgreiðslutími Rvk Mán. til föst. kl. 10–18 (Holtagörðum) Mán. til föst. kl. 11–18:30 (Smáratorgi) Laugardaga kl. 11–17 Sunnudaga kl. 13–17 (Smáratorgi) Holtagörðum, Reykjavík Smáratorgi, Kópavogi Dalsbraut 1, Akureyri Skeiði 1, Ísafirði OP IÐ Á SU NN UD ÖG UM Í DO RM A SM ÁR AT OR GI Haustið er komið í Dorma Skemmtilegur hæginda stóll. Grátt, blátt eða bordeaux rautt sléttflauel. Fullt verð: 29.900 kr. 25% AFSLÁTTUR DORMA-haust 22 7 cm 335 cm 17 0 c m 15% AFSLÁTTUR DORMA-haust RAMSEY hægindastóll Þetta er hjóphjólun sem hefur verið í gangi um allan heim nú í nokkur ár. Upprunalega var þetta hópur manna í Ástralíu sem tóku sig saman og fóru að hjóla til að vekja athygli á og safna fyrir baráttunni gegn krabbameini í blöðruháls- kirtli. Þeir ákváðu að klæða sig upp í herramannsstíl: tvídföt, skyrtur og bindi og hjóla á retro-hjólum. Þetta vatt alveg svakalega upp á sig og er nú í 650 borgum – þetta eru yfir 120 þúsund manns sem eru að fara að hjóla,“ segir Daði Einarsson, einn skipuleggjenda Gentleman’s Ride sem fer fram hér á Íslandi í fyrsta sinn á sunnudaginn. Gentleman’s Ride fer fram um allan heim þennan dag, 30. september. „Einn af forsprökkum uppruna- lega hópsins svipti sig lífi eftir andleg veikindi þannig að þetta þróaðist út í það að vekja líka athygli á geðheilsu karlmanna – hvetja þá til að leita sér aðstoðar og breyta viðhorfum þeirra til geðsjúkdóma. Þetta er því miður ennþá dálítið tabú og erfitt fyrir karlmenn að leita sér hjálpar þegar þeir lenda á vegg. Allt of oft þá endar þetta mjög illa – sjálfsmorðstíðnin hjá karlmönnum er allt of, allt of há.“ Daði segir að væntingarnar hjá skipuleggjendum hafi verið hófleg- ar þegar ráðist var í verkefnið enda í fyrsta sinn sem viðburðurinn er haldinn hér á landi. En þegar leyfið var komið og það fór að kvisast út að þessi hjólreiða túr yrði farinn hér á landi reyndust margir kannast við viðburðinn frá útlöndum og segir Daði að mjög margir hafi nú þegar skráð sig og allt stefni í góðan hjóla- túr. „Þetta er svo ótrúlega skemmtilegur við- burður og svo skemmtilegur stíll á fólk- inu – það eru allir í svona 50s, 60s og 70s stíl. Þetta er bara ótrú- lega jákvæð og skemmti- leg stemming í kringum viðburð þar sem athygli er vakin á svona erfiðum málefnum.“ Skráning fer fram á gentlemans- ride.com og við skráningu verða gefnar allar upplýsingar um tíma og annað. Daði tekur fram að konur séu velkomnar þó að það sé fyrst og fremst verið að vekja athygli á vandamálum karla. Eins og segir er fullt af fólki skráð og meira að segja er veðurspáin með skipuleggjendum í liði – það á að vera fínasta veður. Það kostar ekki neitt að skrá sig en hægt er að styrkja málstaðinn um upphæð að eigin vali. stefanthor@frettabladid.is Gefið í gegn hárri sjálfsmorðstíðni karla Gentleman’s Ride nefnist alþjóðlegur viðburður sem ætlað er að vekja athygli á allt of hárri sjálfsmorðstíðni karla sem og krabba- meini í blöðruhálskirtli. Fyrsta sinn sem viðburðurinn fer fram hér. Þetta er Því miður ennÞá dáLítið tabú oG erfitt fyrir karLmenn að Leita sér hjáLpar ÞeGar Þeir Lenda á veGG. aLLt of oft Þá endar Þetta mjöG iLLa – sjáLfsmorðs­ tíðnin hjá karLmönnum er aLLt of, aLLt of há. Daði Einarsson er einn skipuleggjenda Gentleman’s Ride, hóphjólun gegn krabbameini og sjálfsmorðum karla. köLt­kLassík með baðvatninu Það er fyrir löngu orðinn siður að kvikmyndahátíðinni RIFF fylgi sundbíó þar sem fjörug ræma er sýnd í sundlaug og í ár verður engin breyting þar á. Költ-myndin The Fifth Element verður sýnd í Sund- höllinni með pompi og prakt. reykjavíkurdætur hitta í mark í evrópu Reykjavíkurdætur hafa verið tilnefndar til MMEFT-verðlaun- anna sem ef marka má söguna þýðir að þær muni meika það næst íslenskra hljómsveita. Plötu- samningur gæti verið á borðinu hjá sveitinni. ÞoLinmæðin Þrautir vinnur aLLar Miðar á tón- leika Eds Sheeran voru seldir í vikunni. Það seldist upp sam- dægurs og um 15 þúsund manns urðu frá að hverfa með sárt ennið. Salan fór þó hnökralaust fram og ekkert hrundi. óLi Geir seLur höLLina Athafnamaðurinn Ólafur Geir Jónsson hefur sett höllina sína í Reykjanesbæ á sölu. Húsið er allt hið glæsilegasta, fimm herbergja einbýli á stórgóð- um stað með tvö- földum bílskúr. Uppsett verð er 63 milljónir. 2 9 . s e p t e m b e r 2 0 1 8 L A U G A r D A G U r68 L í f i ð ∙ f r É t t A b L A ð i ð 2 9 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :1 9 F B 1 2 8 s _ P 1 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 1 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 0 F 2 -9 3 7 4 2 0 F 2 -9 2 3 8 2 0 F 2 -9 0 F C 2 0 F 2 -8 F C 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 2 8 s _ 2 8 _ 9 _ 2 0 1 8 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.