Morgunblaðið - 23.06.2018, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 23.06.2018, Blaðsíða 36
36 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. JÚNÍ 2018 Til að koma í veg fyrir e-ð, búa svo um hnúta að það gerist ekki, er þjóðráð að girða fyrir það. Að girða er að gera girðingu um. Það verður að gera með i-i. Skiljanlegt er að einhverjir „gyrði“ fyrir, því að gyrða merkir að spenna gjörð um, umkringja. En til að stoppa eitthvað verður að girða fyrir það. Málið 23. júní 1926 Jón Magnússon forsætisráð- herra lést sviplega á Norð- firði, 67 ára, en hann hafði verið í för um Norðurland og Austfirði með konungshjón- unum. Jón var forsætisráð- herra frá 1917, með hléum. 23. júní 1967 Plata hljómsveitarinnar Dáta kom út. Á henni voru fjögur lög eftir Rúnar Gunn- arsson. Eitt þeirra var Gvendur á eyrinni. 23. júní 1974 Þennan dag mældist mesti hiti á Akureyri á síðari árum, 29,4 stig. „Akureyringar flýja til skógar,“ sagði á for- síðu Vísis. Sumarið 1911 mældist hitinn 29,9 stig. 23. júní 1977 Þjóðveldisbærinn í Þjórs- árdal var formlega opnaður. Hann var reistur í tilefni 1100 ára byggðar á Íslandi og var tekið mið af rústum bæjarins á Stöng. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Sigurður Bogi Þetta gerðist… 4 8 6 9 7 1 5 3 2 5 2 7 3 4 8 9 6 1 3 9 1 5 6 2 4 7 8 7 3 2 6 8 9 1 4 5 9 1 5 4 2 3 7 8 6 6 4 8 7 1 5 3 2 9 2 5 4 8 9 7 6 1 3 8 7 9 1 3 6 2 5 4 1 6 3 2 5 4 8 9 7 1 8 5 2 7 3 9 4 6 7 4 6 9 5 1 8 2 3 9 2 3 4 8 6 7 1 5 3 1 4 8 2 9 5 6 7 5 7 9 6 1 4 3 8 2 8 6 2 5 3 7 1 9 4 4 3 8 1 6 5 2 7 9 6 5 1 7 9 2 4 3 8 2 9 7 3 4 8 6 5 1 5 6 8 1 7 2 9 3 4 7 4 3 9 6 5 1 8 2 9 2 1 8 4 3 7 5 6 6 3 5 4 9 7 8 2 1 8 9 2 5 1 6 3 4 7 1 7 4 2 3 8 5 6 9 2 5 7 6 8 1 4 9 3 3 8 9 7 2 4 6 1 5 4 1 6 3 5 9 2 7 8 Lausn sudoku 5 5 2 6 9 1 2 7 2 1 5 1 8 6 8 5 3 3 8 7 1 1 3 8 7 8 2 4 6 7 9 9 3 8 1 4 9 7 6 1 3 2 8 7 7 3 9 6 6 8 9 5 8 2 7 5 4 8 5 6 3 7 4 3 6 9 7 4 2 6 4 3 8 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl A U Y R V R R U K Í V R A N T F X H R W O B X R A Á B Q F G N R X D E Y Y G M H D S G N L I R A U Z Y T R D H W X Z F Ó I B R Í N K J S A A P R A V R W Ð V U T Ð U Y Z X C N U T F F X N A A B Q A Æ S S N T R X S S B N K N H L B R I T R N S I W A O J D A S J I N L B S R A T T Y D J C S M R E A T E A Ó T M T K S N B O F G F B B W G I J Ð Í R K S I R I L I Z W Ö X U E R X T G Y É L A H U N L B P K Y Q B O Ð C Þ G B G G M U T B A N K M X E I E M Z B Y R R Z Æ H S S F U O O B W A Z E Q U K J I W V L U Q M I Q H S H M I N B H S I N M K U A Z K R E V T U L H L A Ð A K D J Á X C X B I X H E I M A M A N N S V E N B E R G H L E I F A R S T Y W D B C Austurstrætis Aðalhlutverk Berghleifar Biðtímann Blindast Brjóstsykur Fallbyssurnar Gríðarlegu Hafnarbökkum Heimamanns Narvíkur Nákvæmastri Samþykktirnar Skyggðan Trégrind Ágóðans Krossgáta Lárétt: 1) 7) 8) 9) 12) 13) 14) 17) 18) 19) Hindrun Vend Stoð Nálægur Skattur Skans Jótar Ámæla Goðum Kvöld Hugsótt Ræðumaður Skyld Leðja Ástundun Hrikalegt Rúmið Áfall Nudda Hása 2) 3) 4) 5) 6) 10) 11) 14) 15) 16) Lóðrétt: Lárétt: 4) Aumt 6) Heysátu 7) Læri 8) Peninga 9) Reim 12) Sama 16) Greinin 17) Óðan 18) Útilega 19) Órói Lóðrétt: 1) Óhapps 2) Mynnum 3) Látna 4) Aular 5) Merki 10) Einber 11) Munnar 13) Arður 14) Agnúi 15) Heyið Lausn síðustu gátu 123 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. Rf3 e6 5. Rbd2 Rd7 6. Rb3 Dc7 7. Be3 f6 8. exf6 Rgxf6 9. Rh4 Bg4 10. Be2 Bxe2 11. Dxe2 Bd6 12. g3 O-O 13. f4 Hae8 14. Rf3 Re4 15. O-O Rdf6 16. Hae1 b6 17. c3 c5 18. Kg2 a5 19. Rbd2 a4 20. a3 c4 21. Rxe4 Rxe4 22. Rd2 Rf6 23. Bg1 Dc6 24. Df3 Db5 25. He2 He7 26. Hfe1 Hfe8 27. g4 g6 28. Bf2 Dd7 29. Bh4 Hf7 30. f5 exf5 31. Hxe8+ Rxe8 32. Dxd5 Rc7 33. Dxc4 b5 34. Dd3 Rd5 35. Kh1 fxg4 36. De4 Rf4 37. Bg3 g5 38. c4 He7 39. Da8+ Kg7 40. c5 Hxe1+ 41. Bxe1 Be7 42. De4 Bf6 43. c6 Dd6 44. Bg3 h5 45. Rf1 h4 Staðan kom upp á opna Íslands- mótinu í skák, Minningarmóti Her- manns Gunnarssonar, sem lauk fyrir skömmu í Valsheimilinu á Hlíðarenda. Stórmeistarinn Þröstur Þórhallsson (2416) hafði hvítt gegn Aroni Þór Mai (2033). 46. Re3! Kf8 47. Bxf4 gxf4 48. Rxg4 Bxd4 49. c7! og hvítur vann um síðir. Hvítur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Bakslag. S-NS Norður ♠10 ♥KD842 ♦105 ♣ÁG964 Vestur Austur ♠97643 ♠ÁDG82 ♥Á109 ♥63 ♦G94 ♦D72 ♣73 ♣1082 Suður ♠K5 ♥G75 ♦ÁK863 ♣KD5 Suður spilar 6♥. „Þetta spil er góð auglýsing fyrir Kickback.“ Kurteislega orðað hjá Al Hollander, hinum margfróða lýsanda á BBO. Tilefnið var ásarýr slemma sem Englendingarnir Forrester og Robson sögðu í leiknum við Ísland. Forrester vakti á 15-17 punkta grandi, Robson yfirfærði í hjarta og sagði svo 2G í næsta hring, sem lofar lauflit í þeirra kerfi. Forrester tók undir hjartað og Robson sýndi slemmuáhuga og lauf- fyrirstöðu með 4♣. Forrester sagði frá tígulfyrirstöðu og Robson sló af í 4♥, en Forrester hélt áfram og spurði um lykilspil á 4G. Svarið var ólánlegt – 5♠, sem sýnir tvö lykilspil og ♥D. Þar með var Forrester dæmdur í slemmu, sem auðvitað tapaðist. Enska orðið „kickback“, þýðir „bak- slag“ í þessu samhengi, ekki „mútur“. Ásaspurningin er slegin til baka svo að sagnrýmið nýtist betur. Hér væru 4♠ Kickback og þá hefði Forrester getað passað svarið á 5♥. www.versdagsins.is Þar sem andi Drottins er, þar er frelsi...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.