Morgunblaðið - 23.06.2018, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 23.06.2018, Blaðsíða 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. JÚNÍ 2018 Það er örugglega fínt að heita Isla, alltént ef maður er kona og býr í Bandaríkj- unum. En það er að sama skapi án efa tómt vesen ef maður býr á Íslandi. Jafnvel þótt maður sé kona. Þið átt- ið ykkur nefnilega á fram- burðinum! Æla. „Jæja, væna. Og hvað heitir þú nú?“ gæti gömul kona hæg- lega spurt á förnum vegi áð- ur en hún myndi hlaða í næstu spurningu sem væri þá hverra manna hnyðran væri. „Æla,“ yrði þá svarið, ellegar myndi það hljóma nákvæmlega þannig. Sú gamla fengi þá vísast klums. Og okkar kona myndi skammast sín. Ég fór að pæla í þessu á dögunum þegar leikkonan Isla Fisher var gestkomandi hjá háðfuglinum James Cor- den í spjallþætti hans vestur í Bandaríkjunum. Byrjuðu þau á því að rifja upp sein- ustu heimsókn Islu í þáttinn en þá varð einhver sam- kvæmisleikur þess valdandi að hún ældi. Snerist hann um það að segja sannleikann ellegar leggja sér önhvurn viðbjóð til munns. Isla valdi sumsé seinni kostinn af tveimur slæmum. Og ældi. Sjálfur missti ég af þess- um gjörningi en ugglaust hefur Corden þá spurt gátt- aður: „Ertu að æla, Isla?“ Þegar betur er að gáð á Isla Fisher sér merkilega sögu. Hún er af skosku for- eldri en fæddist í Óman og ólst upp í Ástralíu. Hvað ætli orðið „æla“ merki annars í Óman? Ef það er þá til. Ertu að æla, Isla? Ljósvaki Orri Páll Ormarsson AFP Isla Fisher Hún er stálhepp- in að búa ekki hér í fásinninu. 9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið all- ar helgar á K100. Vakn- aðu með Ásgeiri á laug- ardagsmorgni. Svaraðu rangt til að vinna, skemmtileg viðtöl og góð tónlist. 12 til 18 Kristín Sif spilar réttu lögin á laugardegi og spjallar um allt og ekk- ert. Kristín er í loftinu í samstarfi við Lean Body en hún er bæði boxari og crossfittari og mjög um- hugað um heilsu. 18 til 22 Stefán Valmundar Stefán spilar skemmti- lega tónlist á laug- ardagskvöldum. Bestu lögin hvort sem þú ætlar út á lífið, ert heima í huggulegheitum eða jafnvel í vinnunni. 22 til 2 Við sláum upp alvöru bekkjarpartíi á K100. Öll bestu lög síðustu ára- tuga sem fá þig til að syngja og dansa með. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Það kemur varla á óvart að fótbolti hafi leikið stórt hlutverk þegar kom að því að gera upp vikuna sem er að líða. Hannes var snillingur vikunnar fyrir að hafa var- ið víti frá Messi og Milan Mohammadi, leikmaður Írana, var valinn pappakassi vikunnar fyrir innkast sem hann tók í uppbótartíma gegn Spánverjum. Melania Trump fékk reyndar sama titil. Guðný Helga Herbertsdóttir og Helga Arnardóttir komu annars víða við. Meðal þess sem var rætt var veður, Donald Trump, djúskúrar og margt fleira. Hægt er að sjá brotið á K100.is. Hannes snillingur vikunnar 20.00 Leyndarmál veitinga- húsanna 20.30 Magasín (e) 21.00 Golf með Eyfa Lifandi og skemmtilegur golfþáttur að hætti Eyfa Kristjáns. 21.30 Bókin sem breytti mér Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 08.00 American Housewife 08.25 Life In Pieces 08.50 Grandfathered 09.15 The Millers 09.35 Jennifer Falls 10.00 Man With a Plan 10.25 Speechless 10.50 The Odd Couple 11.15 The Mick 11.40 Superstore 12.00 Everybody Loves Raymond 12.25 King of Queens 12.50 How I Met Your Mot- her 13.10 America’s Funniest Home Videos 13.35 The Biggest Loser 15.05 Superior Donuts 15.25 Madam Secretary 16.15 Everybody Loves Raymond 16.40 King of Queens 17.05 How I Met Your Mot- her Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York. 17.30 Futurama 17.55 Family Guy 18.20 Glee 19.05 10 Things I Hate About You 20.45 The Company You Keep 22.50 McFarland Sann- söguleg kvikmynd frá 2015 með Kevin Costner í aðal- hlutverki. Íþróttakenn- arinn Jim White flytur til smábæjarins McFarland í Kaliforníu þar sem fátækt er mikil og framtíðarmögu- leikar ekki miklir. Hann kemst að því að nokkrir drengir í skólanum eru mjög efnilegir víðavangs- hlauparar með mikla mögu- leika á að ná langt í grein- inni. Leikstjóri er Niki Caro. Myndin er leyfð öll- um aldurshópum. 01.00 Thelma & Louise Sjónvarp Símans EUROSPORT 3.30 Tennis: French Open In Paris 6.30 Superbikes: World Cham- pionship In Brno, Czech Republic 8.00 Motor Racing: Wtcr In Zandvoort, Netherlands 9.30 Foot- ball: Football Greatest 11.00 Misc.: Beyond Champions 11.30 Cycling: Tour Of Flanders, Belgium 12.30 Cycling: Liege-Bastogne- liege, Belgium 13.30 Cycling: Tour Of Italy 14.30 Tennis: French Open In Paris 17.00 Live: Speedway: European Championship , Poland 20.00 All Sports: Watts Top 10 20.10 News: Eurosport 2 News 20.15 Superbikes: World Cham- pionship In Laguna Seca, Usa 20.45 Live: Superbikes: World Championship In Laguna Seca, Usa 21.55 News: Eurosport 2 News 22.00 Snooker: World Championship In Sheffield, United Kingdom 23.30 Live: Football: Major League Soccer DR1 12.00 FIFA VM 2018: Belgien – Tunesien 12.45 FIFA VM 2018: VM studie 13.00 FIFA VM 2018: Bel- gien – Tunesien 13.50 FIFA VM 2018: VM studie 14.45 Detektiv ved et tilfælde 15.30 Kongerigets Klogeste 16.30 TV AVISEN med Sporten 17.10 Tæt på hunden 18.00 Rejseholdet 19.00 Skt. Hans med Bonderøven 20.00 Kriminalkommissær Barnaby 21.30 Vera: Kvinden i toget 23.00 Under Sandet DR2 0.15 Deadline Nat 7.00 Tidens Tegn 7.55 Hvor godtfolk er – Sla- gelse Festuge 9.55 Storrygeren – det oser af torsk 19.35 Vibrationer på Solkysten 20.30 Deadline 21.35 The 4th Estate – Trump, løgn og nyheder 22.30 Prey – Vild flugt SVT1 3.30 Diagnoskampen 4.10 Upp- finnaren 5.30 Diagnoskampen 6.10 Djursjukhuset 7.10 Uppdrag granskning sommar: OS ? ett orent spel 8.10 Svenska hemligheter: Fängelset 12.00 FIFA fotbolls-VM 2018: Belgien – Tunisien 14.00 FIFA Fotbolls-VM 2018: Studio 14.30 Då förändrades världen 15.00 The Graham Norton show 15.50 Helgmålsringning 16.00 Rapport 16.15 Där ingen skulle tro att någon kunde bo 16.55 Anime- rade drömmar: Bytesdjuren 17.00 214 sorters potatis 17.30 Rapport 17.45 Svenska tv-historier: Mat i rutan 18.00 Galenskaparna: Spargrisarna kan rädda världen 20.15 Rapport 20.20 Kung Char- les III 21.50 Life partners SVT2 13.00 Dox: New York Times och Donald Trump – slaget om sann- ingen 14.00 Rapport 14.05 Ånga om sommaren 14.35 Alla bara längtar 15.05 Min sanning: Agnes Wold 16.05 Konsert: Beethovens Eroicasymfoni 17.00 Kulturstudion 17.02 Discofoot – specialisterna! 17.04 Kulturstudion 17.05 Balett på resande fot – English National Ballet i Paris 18.05 Kulturstudion 18.10 Midsommarnattsdröm 19.50 The Newsroom 20.45 I främsta ledet 21.15 Skägg- manslaget 22.00 Dokument ut- ifrån 23.00 Moving Sweden: Små- godis, katter och lite våld 23.45 Sportnytt RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó N4 07.00 KrakkaRÚV 10.50 Pricebræður bjóða til veislu (Spise med Price) 11.30 HM stofan Upphitun fyrir leik Belgíu og Túnis. 11.50 Belgía – Túnis (HM 2018 í fótbolta) 13.50 HM stofan Uppgjör á leik Belgíu og Túnis. 14.15 HM hetjur – Pelé (e) 14.25 HM stofan Upphitun fyrir leik Suður-Kóreu og Mexíkó. 14.50 Suður-Kórea – Mexíkó (HM 2018 í fótbolta) 16.50 HM stofan Uppgjör á leik Suður-Kóreu og Mexíkó. 17.15 Táknmálsfréttir 17.25 HM stofan Upphitun fyrir leik Þýskalands og Sví- þjóðar 17.50 Þýskaland – Svíþjóð (HM 2018 í fótbolta) 19.50 HM stofan Samantekt á leikjum dagsins. 20.25 Veður 20.30 Fréttir 20.55 Íþróttir 21.05 Lottó 21.15 Íslenskt bíósumar: Bíódagar eftir Friðrik Þór Friðriksson frá 1994. Í myndinni er fylgst með tímabili í lífi Tómasar, tíu ára drengs, árið 1964. (e) 22.40 127 Hours (127 stund- ir) Mynd byggð á lífsreynslu Arons Ralston, klifrara og ævintýramanns, sem var einn á ferð og festist inni í gljúfri. (e) Bannað börnum. 00.15 Vera – Ungir guðir (Vera: Young Gods) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Ann Cleeves um Veru Stanhope, rann- sóknarlögreglukonu á Norðymbralandi. (e) Bann- að börnum. 01.45 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Strumparnir 07.25 Waybuloo 07.45 Kalli á þakinu 08.10 Gulla og grænjaxl- arnir 08.25 Dagur Diðrik 08.50 Blíða og Blær 09.15 Lína Langsokkur 09.40 Ævintýri Tinna 10.05 Dóra og vinir 10.30 Nilli Hólmgeirsson 10.45 Beware the Batman 11.05 Friends 12.00 Bold and the Beauti- ful 13.45 Allir geta dansað 15.25 Bó og Bubbi saman í Hörpu 17.05 Dýraspítalinn 17.30 Maður er manns gaman 18.00 Sjáðu 18.30 Fréttir 18.55 Sportpakkinn 19.00 Lottó 19.05 Top 20 Funniest 19.50 Norman 21.45 War for the Planet of the Apes 24.00 Hidden Figures Mögnuð mynd frá 2017 með einvalaliði leikara. Hér er sögð sönn saga þriggja kvenna sem störfuðu hjá geimferðastofnun Banda- ríkjanna, NASA, á sjötta og sjöunda áratug síðustu ald- ar. 02.05 Fifty Shades Darker 04.00 Unforgettable 14.05 The Walk 16.10 Goosebumps 17.55 Hitch 19.55 Bridget Jones’s Baby 22.00 The Fate of the Fu- rious 20.00 Föstudagsþáttur 20.30 Föstudagsþáttur 21.00 Að vestan 21.30 Lengri leiðin 22.00 Að norðan 22.30 Lengri leiðin 23.00 Mótorhaus Ný þátta- röð af Mótorhaus. 23.30 Lengri leiðin 24.00 Nágrannar á norður- slóðum Endurt. allan sólarhr. 07.00 Barnaefni 15.55 Rasmus Klumpur 16.00 Strumparnir 16.25 Hvellur keppnisbíll 16.37 Ævintýraferðin 16.49 Gulla og grænj. 17.00 Stóri og Litli 17.13 Grettir 17.27 K3 17.38 Mæja býfluga 17.50 Tindur 18.00 Dóra könnuður 18.24 Mörgæsirnar frá M. 18.47 Doddi og Eyrnastór 19.00 Tröll 08.00 Sumarmessan 2018 09.00 Pepsímörk kvenna 2018 10.00 Goðsagnir – Tryggvi Guðmundsson (Goðsagnir efstu deildar) Vönduð þátta- röð um helstu goðsagnir efstu deildar í knattspyrnu á Íslandi. 10.55 Formúla 1: Æfing – Frakkland 12.15 Sumarmessan 2018 13.15 Goðsagnir – Hörður Magnússon 13.50 Formúla 1: Tímataka – Frakkland 15.20 Stjarnan – ÍBV 17.00 Pepsímörk kvenna 2018 18.00 Sumarmessan 2018 19.00 Cleveland Cavaliers – Golden State Warriors (NBA 2017/2018 – Final Ga- mes) Útsending frá leik Cle- veland Cavaliers og Golden State Warriors í loka- úrslitum NBA. 21.00 Sumarmessan 2018 21.40 UFC Now 2018 22.30 Goðsagnir – Ingi Björn 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Út úr nóttinni og inn í daginn. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Kynjakarlar og skringiskrúfur. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Markmannshanskarnir hans Alberts Camus. 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Gestaboð. 14.00 Útvarpsleikhúsið: Fákafen eft- ir Kristínu Eiríksdóttur. (Áður á dag- skrá 13. janúar 2018) 14.35 Í sviðsvængnum. Þorgerður Sigurðardóttir ræðir við Kristínu Ei- ríksdóttur, höfund leikritsins Fáka- fen. 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð um bækur. 17.00 Útvarp hversdagsleikar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. (e) 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. 20.50 Fólk og fræði. Þáttur í umsjón háskólanema. Náttúra Íslands hef- ur verið stór hluti af sjálfsmynd þjóðarinnar síðan land var numið og Íslendingar hafa alist upp í miklu návígi við fagurt landslag sem og ægiöflin sem náttúran leys- ir úr læðingi. Í þættinum verður fjallað um gildi náttúrunnar fyrir þjóðina, samband manns og nátt- úru og náttúruperlur. 21.15 Bók vikunnar. Bók vikunnar er Skegg Raspútíns eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Brot af eilífðinni. Evrópsk og bandarísk dægurtónlist á fyrri hluta 20. aldar. Umsjón: Jónatan Garð- arsson. (Áður á dagskrá 2013) (Frá því í gær) 23.00 Vikulokin. Umsjón: Einar Þor- steinsson. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Erlendar stöðvar 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Kioka 18.07 Póló 18.13 Ofur-Groddi 18.20 Lóa 18.33 Blái jakkinn (Blue Jacket) 18.35 Dagskrárlok RÚV íþróttir 16.25 Masterchef USA 17.05 Friends 19.10 League 19.35 The Last Man on Earth 20.00 My Dream Home 20.50 Schitt’s Creek 21.15 NCIS: New Orleans 22.00 The Deuce 23.00 The Mentalist 23.45 Game of Thrones 00.40 The Last Man on Earth Stöð 3 Á þessum degi árið 2003 kom söngdívan Diana Ross fyrir rétt í Tucson í Arizona. Þar þurfti hún að svara til saka vegna ölvunaraksturs. Að sögn lögreglu sýndi öndunarmæling að áfengismagn í blóði hennar var 2 prómill en viðmiðið í Arizona er 0,8 prómill. Sagðist Ross vera saklaus en hún og lögmaður hennar vildu fá niðurstöður öndunarmælingarinnar ógiltar. Sagði söng- konan að hún hefði talið sig til-neydda til að blása í öndunarmælinn þar sem lög-reglumaðurinn sem stoppaði hana hefði verið afar ógnandi. Ákærð fyrir ölvunarakstur K100 Stöð 2 sport Omega 18.30 The Way of the Master 19.00 Country Gosp- el Time 19.30 Joyce Meyer 20.00 Tomorroẃs World 20.30 Í ljósinu 21.30 Bill Dunn 22.00 Áhrifaríkt líf Helga Arnardóttir og Guðný Helga Herbertsdóttir kíktu á K100. Diana Ross fannst sér vera ógnað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.