Morgunblaðið - 25.06.2018, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 25.06.2018, Blaðsíða 13
Morgunblaðið/Kristinn Magnússon „Ég spurði börnin hvort þeim fyndist Noregur ekki fallegur en þau fussuðu yfir því að útsýnið væri ekkert því trén væru alls staðar fyr- ir,“ segir Elsa hlæjandi. Heimsókn Elsa Þóðardóttir Lövdal, fyrrverandi starfs- stúlka Flugfélags Íslands í Ósló, heimsótti systur sína á Íslandi. DAGLEGT LÍF 13 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 25. JÚNÍ 2018 „Þetta er ótrúlegt, ég gekk að koj- unni sem ég svaf í fyrir 45 árum og það hefur ekkert breyst,“ segir Arnar Sigurðarson sem var sjö ára þegar hann svaf síðast í koju í Íslendinga- húsinu í Norefjell í Noregi. „Ég er að koma hérna í fyrsta skipti í 45 ár, búinn að vera lengi á leiðinni og finnst þetta alveg frábært og minningin er mjög skýr,“ segir Davíð Jóhannsson, sem síðast kom í húsið átta ára gamall. „Þetta var bara gaman. Ég var í Norefjell með elsta hópnum; 15 ára krökkum, þótt ég væri sjálf 14. Það var mikið gert fyrir okkur og við ferð- uðumst víða um í rútum,“ segir Að- alheiður Hafsteinsdóttir en hún var eins og Arnar og Davíð að koma inn í húsið í fyrsta skipti í 45 ár. Þórunn Óskarsdóttir, sem var fararstjóri með börnunum, mætti einnig á svæðið svo og níu önnur „Eyjabörn“ sem gistu á öðrum stöðum og lands- hlutum í Noregi 1973. Íslendingafélagið í Ósló tók á móti „Eyjabörnunum“ með kaffihlaðborði og pylsum að íslenskum og norskum sið. Endurfundir í Norefjell Fóru aftur til Noregs og rifjuðu upp 45 ára gamlar minningar Endurkoma Davíð Jóhannsson, Aðalheiður Hafsteinsdóttir og Arnar Sigurð- arson mætt í Norefjell aftur, 45 árum eftir að þau dvöldu þar. Gestgjafi Einar Tryggvi Traustason, formaður Íslendingafélagsins í Ósló, bauð „Eyjabörn“ og gesti velkomin til Noregs og Norefjell 45 árum síðar. Noregsfarar Tólf af 909 börnum sem heimsóttu Noreg 1973 á tröppum Íslend- ingahússins í Norefjell, ásamt fararstjór- anum Þórunni Óskardóttur. Er stærsti framleiðandi sportveiðarfæra til lax- silungs- og sjóveiða. Trilene XL nylon línur til lax- silungs- og sjóveiða í fjölbreyttu úrvali einnig taumaefni. Fjölbreyt úrval af hjólum og stöngum, til sportveiða fyrirliggjandi. Vöðluskór með skiptanlegum sóla, filt, gúmmí og negldir sólar. Tvennir sólar fylgja. Þessir skór voru valdir bestu Vöðlu skórnir á Efftex veiðisýningunni 2016. Ugly Stik kaststang- irnar eru sterku stangir á mark- aðnum. Gott úrval af kast- stöngum og hjólum, strandveiðstangir, Combo strand- veiðistöng og hjól, sjóstangir. Stærsta úrval stanga og hjóla til sjóveiði. Þekktustu veiðivörumerkin eru seld í öllum „Betri sportvöruverslunum landsins“ Helstu Útsölustaðir eru: Veiðivon Mörkinni Vesturröst Laugavegi Veiðiportið Granda Veiðiflugur Langholtsvegi Kaupfélag Borgfirðinga Borgarnesi Kassinn Ólafsvík Söluskáli ÓK Ólafsvík Skipavík Stykkishólmi Smáalind Patreksfirði Vélvikinn Bolungarvík Kaupfélag Steingrímsfjarðar Hólmavík Kaupfélagi V-Húnvetninga Hvammstanga Kaupfélag Skagfirðinga Sauðárkróki SR-Bygginavöruverslun Siglufirði Útivist og Veiði Hornið Akureyri Veiðiríkið Akureyri Hlað Húsavík Ollasjoppa Vopnafirði Veiðiflugan Reyðarfirði Krían Eskifirði Veiðisport Selfossi Þjónustustöðvar N1 um allt land. Dreifing: I. Guðmundsson ehf. Nethyl 1, 110 Reykjavík. Nánari upplýsingar um þessar vörur má fá á eftirfarandi vefsíðum: www.purefishing.com - www.abugarcia.se - www.kuusamonuistin.fl - www.coghlans.com.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.