Morgunblaðið - 25.06.2018, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 25.06.2018, Blaðsíða 28
Menning MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 25. JÚNÍ 2018 Vargur 16 Bræðurnir Erik og Atli eiga við fjárhagsvanda að stríða. Þeir grípa til þess ráðs að smygla dópi. Erik skipulegg- ur verkefnið og allt virðist ætla að ganga upp, en óvænt atvik setur strik í reikninginn. Morgunblaðið bbbmn IMDb 7,3/10 Bíó Paradís 20.00 Undir trénu 12 Agnes grípur Atla við að horfa á gamalt kynlífs- myndband og hendir honum út. Atli flytur þá inn á for- eldra sína, sem eiga í deilu við fólkið í næsta húsi. IMDb 7,1/10 Bíó Paradís 22.00 Andið eðlilega IMDb 7,4/10 Bíó Paradís 20.00 Síðasta áminningin Mynd þar sem sjálfsmynd og hugarfar Íslendinga er skoðað út frá sögu íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Bíó Paradís 18.00 On Body and Soul 12 Metacritic 77/100 IMDb 7,0/10 Bíó Paradís 22.00 Call Me By Your Name 12 Metacritic 93/100 IMDb 8,0/10 Bíó Paradís 22.00 Solo: A Star Wars Story 12 Ævintýri Han Solo og Chew- bacca áður en þeir gengu til liðs við uppreisnina, þar á meðal kynni þeirra af Lando Calrissian. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 62/100 IMDb 7,2/10 Sambíóin Álfabakka 16.50, 19.40, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00 Sambíóin Akureyri 22.30 Ocean’s 8 Debbie Ocean safnar saman liði til að fremja rán á Met Gala-samkomunni í New York. Metacritic 60/100 IMDb 6,3/10 Sambíóin Álfabakka 15.00, 16.50, 17.30, 19.10, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 17.00, 19.40, 21.00 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00 Terminal 16 Myndin fjallar um tvo leigu- morðingja, forvitna þjón- ustustúlku, kennara og hús- vörð sem býr yfir hættulegu leyndarmáli. Metacritic 26/100 IMDb 5,2/10 Sambíóin Kringlunni 22.00 Book Club Metacritic 53/100 IMDb 6,3/10 Líf fjögurra góðra vinkvenna breytist til frambúðar, eftir að þær lesa söguna 50 Sha- des of Grey í bókaklúbbnum sínum. Smárabíó 16.30, 17.10, 19.00, 19.40, 22.00 Háskólabíó 18.10, 21.00 Borgarbíó Akureyri 17.30, 19.30 Deadpool 2 16 Morgunblaðið bbbnn Metacritic 66/100 IMDb 8,1/10 Smárabíó 19.20, 22.00 Avengers: Infinity War 12 Avengers og bandamenn þeirra verða að vera klárir í að fórna öllu til að sigra hinn öfluga Thanos. áður en eyði- leggingarmáttur hans leggur alheiminn í rúst. Morgunblaðið bbbbm Metacritic 68/100 IMDb 8,8/10 Sambíóin Álfabakka 21.50 Bókmennta- og kartöflubökufélagið Metacritic 64/100 IMDb 7,1/10 Háskólabíó 17.50 Hin Ótrúlegu 2 Bob Parr, Hr. Ótrúlegur, þarf að annast Jack-Jack á með- an Helen, Teygjustelpa, fer og bjargar heiminum. Metacritic 80/100 IMDb 8,9/10 Laugarásbíó 15.00, 17.30 Sambíóin Álfabakka 15.00, 17.00, 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 16.00, 17.00, 18.30, 19.30, 22.00 Sambíóin Akureyri 17.30, 20.00 Sambíóin Keflavík 22.20 Háskólabíó 18.00 Draumur Myndin skoðar ósagða sögu Mjallhvítar, Öskubusku og Þyrnirósar, sem komast að því að þær eru allar trúlof- aðar sama draumaprins- inum. Smárabíó 15.00 Pétur Kanína Smárabíó 14:50 Midnight Sun Metacritic 38/100 IMDb 6,4/10 Myndin fjallar um 17 ára gamla stelpu, Katie. Hún er með sjaldgæfan sjúkdóm sem gerir hana ofur- viðkvæma fyrir sólarljósi. Sambíóin Álfabakka 19.30 Morgunblaðið bbmnn Metacritic 52/100 IMDb 6,8/10 Laugarásbíó 15.00, 19.50, 22.25 Sambíóin Álfabakka 16.45, 19.30, 21.30, 22.15 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.40 Smárabíó 16.20, 19.30, 22.20 Háskólabíó 20.50 Borgarbíó Akureyri 21.30 Jurassic World: Fallen Kingdom 12 Kona fer í stríð Kona á fimmtugsaldri ákveður að bjarga heiminum og lýsir yfir stríði gegn allri stóriðju í landinu. Hún gerist skemmdar- verkamaður og er tilbúin að fórna öllu fyrir móður jörð og há- lendi Íslands þar til mun- aðarlaus stúlka frá Úkraínu stígur inn í líf hennar. Morgunblaðið bbbbb Laugarásbíó 17.40, 19.50, 22.00 Smárabíó 16.50 Háskólabíó 18.00, 21.00 Bíó Paradís 20.00 Adrift 12 Metacritic 56/100 IMDb 6,7/10 Laugarásbíó 17.40, 20.00, 22.10 Sambíóin Keflavík 22.20 Smárabíó 17.20, 19.50, 21.30, 22.10 Háskólabíó 21.10 Borgarbíó Akureyri 17.30, 19.30, 21.30 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna Kvikmyndir bíóhúsanna mbl.is/bio © D isn ey

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.