Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.06.2018, Síða 28

Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.06.2018, Síða 28
FERÐALÖG Að ferðast á staði þar sem Hollywood-stjörnur láta sjá sig kallará að vera með stór sólgleraugu, hatt eða slæðu og þykjast veraein slík. Gerir ferðalagið extra skemmtilegt þegar aðrir ferða- menn gruna þig um að vera Clooney eða afturgengin Monroe. Klæddu þig eins 28 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24.6. 2018 Með sjálfbærni að leiðarljósi Finnsk innanhússhönnun 02.03–02.09.2018 www.norraenahusid.is Innblásið af Aalto Getty Images/iStockphoto Á norðausturströnd Jamaíka er borgin Port Antonio sem Holly- wood kvikmyndir 5. og 6. áratugarins gerðu fræga. Staðurinn öðlaðist svo aftur frægð í síðari tíma kvikmyndum eins og Coctail og Blue Lagoon. Bette Davis hélt mikið upp á stað- inn sem státar enn af sömu nátt- úrufegurð og þá og býður upp á sýn- ishorn af öllu því besta sem Jamaíka hefur. Mæla má með The Trident Hotel til að komast í smá kvikmynda- stjörnuskap. Áfangastaðir klassísku Hollywood Þeir áfangastaðir sem stórstjörnurnar á gullaldarskeiði Hollywood heimsóttu eru enn fagrir og gaman að heimsækja þá í dag. Það er ekkert slor að feta þær strandir sem Marilyn Monroe og Greta Garbo gengu eftir í fríinu. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is St. Tropez var lítill fiskimannabær þegar heims- byggðin uppgötvaði hann en það var Brigitte Bar- dot sem kom honum á kortið en hún, sem var mikill aðdáandi St. Tropez, keypti hús þar árið 1958. Í kjöl- farið varð þessi litli strandbær á frönsku riveríunni að eins konar skemmtistað fræga fólksins á sumrin og enn er hann heimsóttur af stórstjörnum.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.