Morgunblaðið - 13.07.2018, Page 13
upp. Þá sótti ég um á nokkrum öðr-
um stöðum og mér fannst fyndið á
sækja um á Lebowski, af því nafnið
var það sama og á mínum gamla
vinnustað heima á Íslandi. Daginn
eftir var ég orðin vaktstjóri hjá
þeim.“
Brúnka vekur reiði náfölra
Bylgja kann afar vel við sig í
Edinborg þar sem hún leigir með
vinkonu. „Hér hefur verið mikil
sólarblíða og ég er orðin geðveikt
tönuð, en ég hef verið að vanda mig
við að monta mig ekki of mikið af
sólarbrúnkunni á Facebook, það
verða allir náfölu vinir mínir brjálaðir
heima á Íslandi,“ segir hún og hlær.
„Ég gef mér sex mánuði til að koma
mér vel fyrir hérna og eftir það fer ég
að vinna í því að fá köttinn minn út til
mín. Hann heitir Áskell og við eigum
sama afmælisdag, og ég held þess
vegna að við séum sálufélagar. Ég
fór fyrir níu árum að skoða kettlinga
hjá vinafólki í þeim tilgangi að taka
að mér læðu, en hann fór heim með
mér í staðinn. Áskell býr hjá mömmu
eins og er, en hann grenjaði heila
helgi á kattahóteli heima og var vin-
samlegast beðinn um að koma ekki
þangað aftur. Vissulega er stór
ákvörðun að fá hann út til mín, því
hann myndi aldrei þrauka í sóttkví til
að geta flutt aftur heim. Ég verð því
að búa úti svo lengi sem hann lifir.“
Í strætó Bylgja og Snjólaug, en þær munu koma fram á Fringe-hátíðinni.
Húmor Margt skondið verður á vegi Bylgju í útlandinu eins og sjá má.
VINNINGASKRÁ
11. útdráttur 12. júlí 2018
Aðalv inningur
Vinningur
Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur)
28769 29092 51827 63835
194 4856 11221 16587 21654 27083 31201 36540 40331 46366 52243 56580 61357 67027 72170 77004
225 4857 11280 16590 21674 27217 31348 36603 40441 46505 52266 56649 61403 67040 72209 77244
253 4874 11450 16645 21797 27270 31414 36691 40558 46698 52322 56673 61486 67061 72242 77273
295 4938 11519 16859 21928 27274 31540 36785 40580 46767 52334 56708 61598 67111 72298 77469
338 5026 11537 17030 22088 27335 31578 36806 40782 46820 52584 56762 61692 67260 72313 77476
444 5222 11633 17090 22167 27472 31677 36808 40987 46884 52704 56814 61703 67334 72341 77645
654 5326 11675 17190 22187 27491 31792 36827 41035 46945 52717 56980 61727 67398 72381 77705
759 5475 11776 17237 22219 27496 31852 36849 41114 46986 52807 57048 61735 67508 72647 77811
767 5800 11943 17274 22277 27584 31927 36896 41256 47044 52896 57373 61841 67605 73046 77817
806 5818 11995 17327 22311 27597 31967 37001 41265 47056 52972 57561 61908 67689 73134 77995
836 5871 12310 17504 22487 27616 31994 37097 41561 47112 53043 57679 61956 67746 73158 78011
964 6154 12411 17539 22586 27821 32112 37146 41638 47354 53089 57705 62143 67783 73235 78069
988 6180 12462 17639 22599 27857 32250 37148 41757 47496 53121 57729 62184 67973 73253 78141
1165 6303 12558 17889 22613 27931 32323 37467 41860 47554 53187 57737 62315 67974 73336 78159
1254 6322 12763 17904 22868 28065 32657 37472 41955 47678 53217 57772 62366 68064 73366 78233
1333 6580 12812 17967 23008 28073 32658 37525 42055 47700 53277 57824 62450 68079 73393 78265
1409 6691 12834 18144 23155 28348 32662 37538 42096 47885 53424 58025 62686 68138 73779 78336
1553 6746 12901 18154 23194 28385 33369 37555 42113 47927 53582 58117 62729 68193 73833 78353
1622 6951 12975 18158 23221 28418 33436 37597 42128 48110 53623 58154 62847 68299 74101 78375
1694 7149 13266 18173 23222 28459 33663 37729 42243 48283 53682 58232 62858 68385 74309 78486
1723 7281 13321 18174 23247 28547 33750 37738 42458 48350 53711 58515 62922 68397 74542 78516
1759 7394 13438 18175 23261 28759 33763 37748 42489 48392 53766 58520 63023 68650 74648 78523
1804 7398 13568 18349 23284 28916 33834 37940 42809 48413 53908 58668 63080 68666 74756 78601
1926 7514 13680 18452 23298 28952 33846 37942 42954 48720 53929 58765 63304 68725 74844 78635
2128 7544 13684 18654 23322 28997 33873 37953 43041 48744 54033 58888 63346 68754 74909 78794
2163 7632 13694 18708 23346 29055 33897 37974 43178 48833 54045 58962 63413 68889 74933 78999
2229 7733 13733 18717 23458 29175 34060 37991 43295 49115 54084 59004 63419 68898 74950 79037
2254 8029 13751 18754 23514 29319 34132 38068 43307 49256 54196 59027 63461 68961 75034 79126
2378 8248 13945 18759 23833 29336 34209 38114 43309 49345 54353 59032 63508 68967 75191 79141
2515 8260 14136 18860 24048 29346 34376 38161 43351 49401 54427 59140 63706 69040 75315 79162
2660 8353 14150 19002 24219 29348 34583 38243 43420 49449 54470 59158 63849 69127 75372 79251
2803 8484 14184 19151 24516 29372 34656 38289 43577 49586 54713 59213 63886 69156 75400 79295
2922 8901 14227 19208 24528 29466 34723 38364 43579 49650 54758 59268 64516 69208 75432 79406
3010 9332 14336 19270 24590 29709 34771 38514 43771 49688 54785 59398 64632 69353 75495 79414
3020 9436 14407 19315 24650 29786 34959 38560 43840 49789 54893 59446 64652 69421 75562 79482
3047 9473 14795 19426 24781 29823 35014 38699 44299 49796 54925 59485 64835 69555 75583 79639
3084 9621 14872 19484 24822 29865 35029 38723 44480 49868 55096 59756 65102 69769 75620 79653
3247 9752 14914 19647 24891 29944 35296 38744 44549 50017 55162 59832 65155 70006 75716 79684
3416 9764 14916 20222 24959 30115 35449 38992 44594 50033 55172 59907 65178 70186 75732 79738
3599 9830 15023 20278 25030 30116 35633 39121 44598 50132 55210 59961 65401 70276 75798 79871
3676 9904 15345 20344 25184 30197 35674 39151 44698 50151 55228 60101 65526 70365 75855
4023 9924 15384 20526 25192 30366 35712 39238 44907 50414 55292 60184 65534 70532 75871
4082 10096 15569 20964 25213 30371 35719 39259 44932 50452 55315 60300 65682 70687 75912
4152 10405 15685 20988 25521 30472 35830 39341 45056 50893 55336 60327 65751 71042 75983
4186 10614 15906 21000 25754 30541 35836 39534 45205 51032 55495 60328 65902 71044 75986
4242 10649 16044 21053 25823 30589 35877 39660 45218 51149 55573 60540 66126 71278 76091
4364 10710 16086 21152 26176 30680 35884 39711 45303 51201 55652 60664 66166 71410 76099
4384 10725 16119 21339 26360 30692 35992 39713 45431 51244 55793 60738 66172 71430 76127
4503 10764 16203 21413 26714 30727 36001 39910 45631 51619 55958 60758 66243 71510 76425
4547 10772 16207 21453 26749 30758 36012 40120 45638 51932 56047 60802 66603 71512 76616
4686 10875 16225 21474 26752 30882 36246 40136 45730 51952 56318 60857 66604 71778 76623
4731 11062 16355 21504 26806 30924 36278 40275 45856 52013 56329 60875 66740 71864 76632
4787 11069 16416 21578 26809 31039 36332 40286 46279 52130 56351 61312 66923 72156 76638
4809 11121 16531 21585 26893 31079 36536 40317 46293 52158 56467 61313 66993 72164 76826
Næstu útdrættir fara fram 19., 26. júlí & 2. ágúst 2018
Heimasíða á Interneti: www.das.is
Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
9944 27646 41781 61914 68014 77518
10076 36296 56391 62164 70612 78696
16010 38709 58802 63567 71088 79655
24813 41208 60985 67226 72051 79875
2258 13976 20774 27994 38633 48788 58160 72633
2374 14156 21073 28126 38690 49226 59946 73307
3542 15517 22083 28581 40391 50619 61388 73347
4663 16620 22395 29144 42070 51016 62147 74807
5303 17685 23548 30555 42166 51255 62365 76073
5936 18660 24169 30571 45405 52777 62582 77119
7454 18733 25055 30684 46536 54425 63160 77372
8818 18914 25092 30968 47086 54434 63379 78182
9192 19405 25614 33462 47110 55325 64183 78859
10123 19609 26222 33768 47586 55704 67787
10922 20194 26441 35071 47768 56193 67923
11082 20198 26807 36081 47769 57212 69746
11424 20572 27534 36641 48571 57939 70144
Vinningur
Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 20.000 Kr. 40.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 50.000 Kr.100.000 (tvöfaldur)
3 9 1 3 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. JÚLÍ 2018
Nýverið var mér falið þaðverkefni að fjalla umLandsmót hestamanna.Það er svo sem ekki í frá-
sögur færandi nema fyrir þær sakir
að ég er lítil hestamanneskja. Jafnvel
engin. Mín reynsla af hestamennsku
er aðallega sú að ég hef farið á bak á
hestum sem vinkona mín á. Ég hef
ekki tamið hest eða kennt honum
brokk. Aldrei stillt beislið eða lagað
hnakkinn. Ekki kembt eða mokað
flórinn. Ég hef aðeins notið ávaxta
erfiðis annarra í þeim efnum.
Landsmót hestamanna er upp-
skeruhátíð þeirra sem eyða öllum sín-
um dögum í hesthúsunum, við þjálf-
un, ræktun og aðhlynningu. Þar koma
saman nokkur þúsund manns sem
eiga það sameig-
inlegt að elska
hestinn,
íslenska
hestinn.
Þetta er fólk
sem hefur
það mikla
ástríðu fyrir
hestum að því
finnst sjálfsagt
að sitja í rigningu í
tjaldstól og horfa á hvern
hestinn á eftir öðrum
keppa um verðlaun.
Veður er bara hugar-
ástand, fáir ættu að þekkja það betur
en hestamenn.
„Næstur er Konsert frá Korpu,“
heyrðist í hátalarakerfinu í Víðidal.
Áhugamenn um nöfn og staðarheiti
ættu að leggja leið sína á landsmótin.
Það er ljóst að margir hestamenn fá
útrás fyrir sköpunargáfu sína í nafn-
giftum hestanna. Svo ekki sé minnst
á bæjarheitin sem eru mörg stór-
brotin. Villingur frá Breiðholti komst
alla leið í úrslit í gæðingakeppninni.
Það er ekki nógu mikið rætt um þessi
nöfn og ætti helst að skrifa um þau
bók, þar sem uppruni nafnsins er rak-
inn og nafnið mátað við
hestinn. Er hesturinn
Lipurtá til dæmis létt á
fæti? Hversu klassísk er
Klassík frá Skíðbakka 1?
Heilt yfir er ég mjög
þakklát fyrir þessa inn-
sýn í heim íslenska hest-
ins. Ég mun fylgjast
spennt með þróun bæði
verðlaunaafkvæma og
hestanafna í framtíðinni.
»Áhugamenn um nöfn og staðarheiti ættu að
leggja leið sína á landsmótin.
Heimur Nínu Guðrúnar
Nína Guðrún Geirsdóttir
ninag@mbl.is