Morgunblaðið - 13.07.2018, Side 42

Morgunblaðið - 13.07.2018, Side 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. JÚLÍ 2018 6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekk- ert. 16 til 18 Magasínið Hvati og Hulda Bjarna fara yfir málefni líðandi stundar og spila góða tónlist síðdegis. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Pétur Örn Guðmundsson, oft nefndur „Jesú“, söngvari og gleðigjafi, sagði frá besta og versta sumarfríinu í Ís- land vaknar á K100 í gærmorgun. Pétur Örn sagði frá fríi þar sem hann smakkaði „Tequila slammer“ í fyrsta skipti. Það endaði með ósköpum þar sem eldri sjómað- ur bjargaði honum frá drukknun í sundlaug. Besta fríið var hins vegar fullkomið að mati Péturs en þá fór hann að kafa með hákörlum og sá svo geimflaug leggja af stað til tunglsins á sama deginum. Hlustaðu á stór- skemmtilegt viðtal við Pétur á k100.is. Kafaði með hákörlum 20.00 Atvinnulífið 20.30 Sögustund (e) 21.00 MAN (e) Glæsilegur kvennaþáttur í umsjón MAN tímaritsins, allt um lífstíl, heilsu, hönnun, sam- bönd og fleira. Umsjón: Björk Eiðsdóttir og Auður Húnfjörð. Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 08.35 The Millers 09.00 Símamótið 2018 – BEINT Bein útsending frá fyrsta keppnisdegi á Síma- mótinu 2018. Mótið er fyrir 5., 6. og 7. flokk kvenna og er stærsta knattspyrnu- mótið á landinu með um og yfir 2.000 þátttakendur undanfarin ár. Allir leikir á mótinu fara fram á völlum á félagssvæði Breiðabliks í Kópavogi. 17.05 How I Met Your Mot- her 17.30 Dr. Phil Bandarískur spjallþáttur með sjónvarps- sálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal. 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 America’s Funniest Home Videos 19.30 The Biggest Loser 21.00 The Bachelorette Bráðskemmtileg raunveru- leikasería þar sem ung ein- stæð kona fær tækifæri til að finna stóru ástina í hópi föngulegra karlmanna. 22.30 Snitch 00.25 Underverden Dönsk spennumynd frá 2017 um farsælan lækni sem sogast inn í undirheimana eftir að bróðir hans er myrtur. Lögreglunni verður ekkert ágengt í rannsókn morðs- ins og hann ákveður sjálfur að ná fram hefndum. Aðal- hlutverkin leika Dar Salim og Stine Fischer Christen- sen. Leikstjóri er Fenar Ahmad. Myndin er bönnuð börnum yngri en 16 ára. 02.20 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 03.00 The Exorcist 03.45 Síminn + Spotify Sjónvarp Símans EUROSPORT 17.00 Cycling: Tour De France 17.55 News: Eurosport 2 News 18.00 Football: Major League Soccer 19.00 Cycling: Tour De France Today 20.00 News: Euro- sport 2 News 20.05 Formula E: Fia Championship In New York, Usa 20.35 Motor Racing: Wtcr In Vila-Real, Portugal 21.10 All Sports: Watts 21.30 Cycling: Tour De France 23.30 Formula E: Fia Championship In New York, Usa DR1 17.00 Disney sjov 18.00 Flas- hback 19.00 TV AVISEN 19.15 Vores vejr 19.25 AftenTour 2018: 7. etape. Fougéres – Chartres, 231km 19.55 Dødbringende vå- ben 2 21.45 Harry Brown 23.20 Jack Driscoll – en strisser vender hjem DR2 15.20 Smag på Puerto Rico med Anthony Bourdain 16.00 Smag på Lagos med Anthony Bourdain 16.40 Nak & Æd – en skovfugl i Sverige 17.20 Nak & Æd – en hvidhalet hjort i Finland 18.00 Familien 20.30 Deadline 21.00 Sommervejret på DR2 21.05 Riis – Forfra 22.05 Lance Armstrong – fra start til slut NRK1 16.10 Antikkduellen 16.40 Tegnspråknytt 16.45 Oddasat – nyheter på samisk 16.50 Dist- riktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 På togtur med Julie Walters 18.20 Povel Ramel – hele Sveri- ges entertainer 19.20 Sommerå- pent 20.00 Monsen på tur til: Rauhelleren 20.35 Svindlerne 21.15 Kveldsnytt 21.30 Svind- lerne 22.10 Kiss rocker Vegas 23.40 De nærmeste NRK2 14.30 Monsen på tur til: Stigstuv 15.05 Jakten på Generalen 16.00 Dagsnytt atten 17.00 Sveriges tjukkeste hunder 17.30 Dokusommer: Bergman Dans 18.20 Folk: En smak av skjærg- ård 19.00 Friidrett: Diamond League fra Rabat 21.00 Saken Christer Pettersson 21.25 Histor- ien om Danmark 22.25 Tilbake til 60-tallet 22.55 Øyeblikk fra Norge Rundt 23.00 NRK nyheter 23.03 Historien om Danmark SVT1 12.05 Mord och inga visor 12.50 Kronprinsessan Victorias fond 13.00 Falsterbo Horse Show 16.00 Rapport 16.15 Sportnytt 16.25 Lokala nyheter 16.30 Di- agnoskampen 17.10 Kronprins- essan Victorias fond 17.15 Garbo och Lenin 17.30 Rapport 17.55 Lokala nyheter 18.00 Poldark 19.00 Friidrott: Diamond League 21.00 Rapport 21.05 Sverige idag sommar 21.20 Old school 22.15 Our girl SVT2 12.15 Top gear 13.05 De första folken 14.00 Rapport 14.05 Lars Monsen på villovägar 15.05 Det söta livet 15.30 En bild berättar 15.35 Nyhetstecken 15.45 Uut- iset 15.55 Vykort från Europa 16.05 De första folken 17.00 Vil- les kök 17.30 Någon som du 17.55 Lydiga hundar 18.00 Him- lens mörkrum RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó N4 16.45 Landsmót hesta- manna 2018 (e) 17.05 Horft til framtíðar (Predict My Future: The Science of Us) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Froskur og vinir hans 18.08 Rán og Sævar 18.19 Letibjörn og læmingj- arnir (Grizzy & The Lemm- ings) 18.25 Íþróttagreinin mín – Tvíenda skíði (Min idrett) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Fjörskyldan (e) 20.20 Grafhýsi Tút- ankamons (Tutankhamun) Leikin þáttaröð í fjórum hlutum um unga fornleifa- fræðinginn Howard Carter sem uppgötvaði grafhýsi hins unga faraós Tút- ankamons í dal konung- anna árið 1922. 21.10 Séra Brown (Father Brown IV) 22.00 And Then There Were None – Fyrri hluti (Sá er okkar síðast fer) Spennu- mynd í tveimur hlutum byggð á samnefndri sögu Agöthu Christie. (e) Bann- að börnum. 23.30 The Godfather (Guð- faðirinn) Óskarsverðlauna- mynd frá 1972 sem er byggð á sögu eftir Mario Puzo og segir frá saklaus- um syni mafíuforingja sem lætur til sín taka í glæpa- flokknum eftir að faðir hans særist. (e) Stranglega bannað börnum. 02.20 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.25 Strákarnir 07.50 The Middle 08.15 Mom 08.35 Ellen 09.15 Bold and the Beauti- ful 09.35 Doctors 10.20 Restaurant Startup 11.05 Great News 11.30 Veistu hver ég var? 12.10 Feðgar á ferð 12.35 Nágrannar 13.00 Gifted 14.40 Collateral Beauty 16.15 Friends 16.35 Á bak við tjöldin í Monte Carlo 17.00 Bold and the Beauti- ful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.50 Sportpakkinn 19.00 Fréttayfirlit og veður 19.05 Modern Family 19.30 Britain’s Got Talent 21.30 Live by Night Bann- árin í Bandaríkjunum sköp- uðu grundvöll fyrir arð- bært svartamarkaðsbrask með áfengi sem var vatn á myllu glæpasamtaka. 23.40 Sister Mary Explains It All 01.10 The Fate of the Furio- us 03.25 Collateral Beauty 05.00 The Middle 05.25 Friends 15.35 Mr. Turner 18.05 Warm Springs 20.05 Rachel Getting Mar- ried 22.00 Fahrenheit 451 23.40 Wish Upon 01.10 Lights Out 20.00 Föstudagsþáttur Í Föstudagsþættinum fáum við góða gesti og ræðum við þá um málefni líðandi stundar, helgina fram- undan og fleira skemmti- legt. 20.30 Föstudagsþáttur 21.00 Föstudagsþáttur 21.30 Föstudagsþáttur Laufléttur spjallþáttur. Endurt. allan sólarhr. 07.00 Barnaefni 14.50 Tindur 15.00 Dóra könnuður 15.24 Mörgæsirnar frá M. 15.47 Doddi og Eyrnastór 16.00 Áfram Diego, áfram! 16.24 Svampur Sveinsson 16.49 Lalli 16.54 Pingu 17.00 Strumparnir 17.25 Ævintýraferðin 17.37 Hvellur keppnisbíll 17.49 Gulla og grænj. 18.00 Stóri og Litli 18.13 Töfrahetjurnar 18.27 K3 18.38 Mæja býfluga 18.50 Tindur 19.00 The Seventh Dwarf 07.00 N1 – mótið 07.35 Grindavík – KA 09.15 Pepsímörk kvenna 2018 (Pepsímörk kvenna 2017) Mörkin og marktæki- færin í leikjunum í Pepsí- deild kvenna í knattspyrnu. 10.15 Selfoss – Njarðvík 13.35 Pepsímörkin 2018 14.55 N1 – mótið 15.30 Grindavík – KA 17.10 Selfoss – Njarðvík 20.30 Sumarmessan 2018 21.10 Pepsímörk kvenna 2018 22.10 UFC Now 2018 Flottir þættir þar sem farið er ítarlega í allt sem við- kemur UFC og blönduðum bardagalistum. 23.00 UFC 226: Miocic vs Cormier (UFC Live Events 2018) Útsending frá UFC 226 þar sem Miocic og Co- mier eigast við í að- albardaga kvöldsins. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Sumarmál: Fyrri hluti. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Sumarmál: Seinni hluti. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot af eilífðinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Hormónar. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Millispil. 17.00 Fréttir. 17.03 Tengivagninn. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Brot úr Morgunvaktinni. 18.30 Vísindavarp Ævars. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. Dægurflugur og söngv- ar frá ýmsum tímum. Savanna tríó- ið flytur lög eftir Þóri Baldursson. 19.45 Hitaveitan. Ráðlagður kvöld- skammtur af rytmískri músík. 20.30 Tengivagninn. Umsjón: Halla Þórlaug Óskarsdóttir og Kristján Guðjónsson. (Frá því í dag) 21.30 Kvöldsagan: Rósin rjóð eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Sigrún Guð- jónsdóttir les. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Millispil. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (Aftur í kvöld) 23.05 Sumarmál: Fyrri hluti. Um- sjón: Gunnar Hansson og Sig- urlaug Margrét Jónasdóttir. (Frá því í dag) 24.00 Fréttir. 00.05 Sumarmál: Seinni hluti. Um- sjón: Gunnar Hansson og Sig- urlaug Margrét Jónasdóttir. (Frá því í dag) 01.00 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Enda þótt við Þórsarar eig- um ekki lið í efstu deild karla á þessum síðustu og verstu tímum getum við huggað okkur við þá staðreynd að við eigum ekki bara „fyrir- liða Íslands“, heldur líka „sparklýsi Íslands“ (og þá er ég að tala um lýsi í föstu en ekki fljótandi formi). Djöfull hefur verið gaman að hlusta á Gumma Ben á HM. Setja þarf lög um það á Alþingi strax í haust að allar íslenskar stöðvar sem sýna knattspyrnu hafi sameigin- legt forræði yfir honum. Uppáhalds Gumminn minn, af mörgum góðum, er sá sem verður skyndilega hissa; eins og þegar aðstoð- ardómarinn missti óvænt sjónina í leik Englendinga og Króata í fyrrakvöld. „Hann sér bara ekki neitt!“ gólaði Gummi þegar aumingja mað- urinn missti af því öðru sinni á skömmum tíma að knött- urinn var kominn úr leik. Svo var það Moðríkur litli, Luka Modrić. „Takið eftir því að fyrsta snertingin er alltaf góð hjá honum. Og reyndar líka önnur, þriðja, fjórða og fimmta.“ Er nema von að Gumma hafi brugðið þegar Moðríkur tók öllum á óvörum „skrýtnustu spyrn- una sem við höfum séð á HM“ síðla leiks. Þá var hann að vísu orðinn lúinn. Loks má nefna að Gummi er mikill áhugamaður um skæri og þegar Marokkó- maður nokkur reisti sér hurðarás um öxl snemma móts, hljóp okkar manni að sjálfsögðu kapp í kinn: „Ka- rim tekur hér risaskæri!“ Óborganlegt stöff. Ben, sýnið í botn! Ljósvaki Orri Páll Ormarsson Ljósmynd/Magasínið Ben Gullkorn í beinni. Erlendar stöðvar 16.10 Veiðin (The Hunt) 17.00 Hverju andliti fylgir nafn (Varje ansikte har ett namn) (e) 18.00 Skýjaborg (City in the Sky) (e) 19.00 Lífið heldur áfram (Mum) (e) 21.00 Shakespeare beint af fjölunum (Shakespeare Live! From the RSC) (e) 23.25 Dagskrárlok RÚV íþróttir 19.10 Last Man Standing 19.35 The New Girl 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 The Simpsons 21.15 American Dad 21.40 Bob’s Burgers 22.05 First Dates 22.55 Schitt’s Creek 23.20 Mildred Pierce 00.25 The New Girl 00.50 Seinfeld 01.15 Friends Stöð 3 Á þessum degi árið 1997 gekkst Anthony Kiedis, söngv- ari rokksveitarinnar Red Hot Chili Peppers, undir að- gerð. Söngvarinn lenti í vélhjólaslysi sem atvikaðist þannig að ökumaðurinn fyrir framan hann snarhemlaði með þeim afleiðingum að Kiedis neyddist til að taka U- beygju og lenti í árekstri við annan bíl. Hann slasaðist mjög illa á úlnlið og tók aðgerðin fimm klukkustundir. Söngvarinn fann mikið til eftir aðgerðina en læknarnir voru ekki mjög gjafmildir á verkjalyfin þar sem hann var nýkominn úr meðferð. Lenti í mótorhjólaslysi Kiedis slasaðist illa á úlnlið. K100 Stöð 2 sport Omega 19.00 Charles Stanl- ey 19.30 Joyce Meyer 20.00 Country Gosp- el Time 20.30 Jesús Kristur er svarið 21.00 Catch the Fire 22.00 Times Square Church Ísland vaknar tók púlsinn á Pétri Erni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.