Morgunblaðið - 26.07.2018, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 26.07.2018, Blaðsíða 55
Högni Freyr; 3) Hulda, f. 3.8. 1954, gift Jasoni Ívarssyni og eru þeirra börn Anna Elín, f. 1975, var gift Sig- þóri Rúnarssyni og eru þeirra börn Jason, Elvar og Sif, Inga, f. 1979, maki Daníel Scheving og er þeirra dóttir Rakel, Sigríður, f. 1988, Linda, f. 1990 og unnusti hennar Trausti Már Svavarsson, og Ívar Kristinn, f. 1992; 4) Elínborg, f. 3.9. 1956, var gift Kjartani Grétari Magnússyni sem lést 2017, og eru börn þeirra Anna Elín, f. 1975, gift Gísla Heiðari Bjarnasyni og eru þeirra börn Kjartan Gauti, Eva Rakel og Gísli Marel, Elsa Dórót- hea, f. 1979, gift Jóni Vigni Guðna- syni og eru þeirra börn Sváfnir Ingi, Birna Borg og Elísabet Ebba, Krist- ín Rós, f. 1980, Sigurlinn, f. 1990, unnusti Örn Sigurðarson, og Magn- ús Grétar, f. 1992; 5) Sveinbjörn, f. 12.2. 1958, kvæntur Birgitte Thrane Winkler en stjúpdætur hans eru Iben, gift Eiliv Skinnarmo og er þeirra sonur Max, Louise, var gift Peter von Linstow og er þeirra dótt- ir Abbie Sophie; 6) Vigdís, f. 23.4. 1959, var gift Juan Nörgreen Jen- sen sem lést 2006, en stjúpdóttir hennar er Anja og hennar sonur Nikolas Juan; 7) Sigurlinn, f. 16.10. 1960, gift Gústav Þór Stolzenwald og stjúpbörn hennar eru Ester, maður hennar Sigurður Anton Ólafsson og börn hennar Valdimar, Bjarki, Ólafur Gústav og Benedikt Kári, Sigurður en unnusta hans er Lilja S. Jónsdóttir, og Steinunn og unnusti hennar er Óskar Blomster- berg; 8) Sigurjón, f. 3.7. 1965, kvæntur Guðlaugu Einars- dóttur og eru börn þeirra Elín Björk, f. 1994, maki Bragi Þór Hansson og eru börn þeirra Lilja Kristín og drengur, Vignir Þór, f. 1996, en unn- usta hans er Guðbjört Angela Mána- dóttir, og Einar Þór, f. 2003. Stjúpsynir Sváfnis og synir Ingi- bjargar Þórunnar eru: 1) Guð- bjartur Ingvar Torfason, f. 2.8. 1957, kvæntur Þóreyju Björgu Gunnars- dóttur og eru börn þeirra Guðný Ingibjörg, f. 1983, maki Ivan Hvam Pedersen og dætur þeirra Katla Björt og Ronja Sól, Sólrún Ýr, f. 1985, fyrri maki Andri Erhard Marx og dóttir þeirra Þórey Edda, en seinni maki Snævar Jón And- rjesson, Torfi Már, f. 1986, maki Ul- rika Sara Naranja og dóttir þeirra Gabríella, Trausti Rúnar, f. 1992, maki Hrefna Kjerúlf og eru börn þeirra Rúnar Ernir og Anna Guðný; 2) Ásbjörn Elías Torfason, f. 20.8. 1962, var kvæntur Rósu Ingvars- dóttur og eru börn þeirra Ingvar, f. 1991, maki Unnur María Harðar- dóttir en sonur þeirra Almar Ari, Sverrir, f. 1992, unnusta Sigríður Erla Markúsdóttir, Ingibjörg, f. 1994, unnusti Þórarinn Árnason og Viktor, f. 1999. Beinir afkomendur Sváfnis eru átta börn, 16 barnabörn og langafa- börnin eru nú 18 talsins, samtals 42 afkomendur. Að viðbættu tengda- fólki og stjúpbörnum nálgast stór- fjölskyldan tíu tugina. Systur Sváfnis: Ragnhildur, f. 25.3. 1927, d. 19.4. 2008, húsfreyja í Lambey í Fljótshlíð, var gift Jóni Kristinssyni, bónda og listmálara sem lést tæpu ári síðar; Elínborg, f. 10.6. 1931, húsfreyja í Reykjavík og lengi starfsmaður Hjartaverndar, var gift Guðmundi Sæmundssyni tæknifræðingi sem er látinn, og Ásta, f. 9.7. 1939, d. 14. 1. 2013, hús- freyja á Seltjarnarnesi og fyrrv. bankastarfsmaður, var gift Garðari Steinarssyni flugstjóra sem er lát- inn. Foreldrar Sváfnis: Sveinbjörn Högnason, f. 6.4. 1898, d. 21.4. 1966, prófastur og alþingismaður á Breiðabólstað í Fljótshlíð, og k.h., Þórhildur Þorsteinsdóttir, f. 20.1. 1903, d. 21.12. 2003, húsfreyja og organisti. Sváfnir Sveinbjarnarson Ragnhildur Þórarinsdóttir húsfreyja í Eyjum Gísli Engilbertsson verslunarstj. á Tanganum í Eyjum Elínborg Gísladóttir húsfr. í Laufási Þorsteinn Jónsson útvegsb. og form. í Laufási í Eyjum Þórhildur Þorsteinsdóttir húsfr. og organisti á Breiðabólstað Þórunn Þorsteinsdóttir húsfr. á Vilborgarstöðum Jón Einarsson b. á Vilborgarstöðum í Eyjum Þorbergur Frið- iksson skipstj. og afnsögum. í Rvík Guðmundur Ólafsson b. í Eyjarhólum og form. á Pétursey Þórunn Sigríður Odds- dóttir húsfr. á Rauðhálsi í Mýrdal og í Eyjum Högna Sigurðar- dóttir arkitekt Steinunn Sig- urðardóttir húsfr. í Eyjum Friðriksson útgerðarm. í Eyjum Bjarni Kristjánsson rektor Tækniskóla Íslands Sigurður Kristín Friðriks- dóttir húsfr. Halldór Guðmundsson fyrsti ísl. rafmagnsfr. r h Guðrún Katrín Þorbergsdóttir forsetafrú Eyjólfur Guðmundsson b. og rith. á Suður-Hvoli í Mýrdal Þórunn, dóttir Þorsteins garðyrkjub. í Úthlíð í Biskupst., bróðursonar Bjarna Thorsteins- son amtmanns, föður Steingríms skálds Sigurður Eyjólfsson b. í Pétursey Ragnhildur Sigurðardóttir húsfr. í Eystri-Sólheimum Sigurjón Árnason b. g smiður í Pétursey Árni Jóns- son b. í Pétursey o Þórarinn Sigurjónsson alþm. og bústj. í Laugardælum Högni Jónsson b. á Eystri Sólheimum Elín Bjarnadóttir húsfr. í Pétursey Jón Ólafsson b. og smiður í Pétursey, af Presta-Högna ætt Úr frændgarði Sváfnis Sveinbjarnarsonar Sveinbjörn Högnason prófastur og alþm. á Breiðabólstað í Fljótshlíð ÍSLENDINGAR 55 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. JÚLÍ 2018 TRÉSMÍÐAVÉLARNAR FÁST Í BRYNJU augavegi 29 | sími 552 4320 | www.brynja.is | verslun@brynja.is Ný vefverslun brynja.is L Opið virk a dag a frá 9-18 lau frá 1 0-16 Bandsög Basa 3 kr. 108.390 Bandsög Basa 1 kr. 45.115 Hefill HMS 850 kr. 54.870 Hefill HMS 1070 kr. 85.750 Guðjón B. Baldvinsson fæddistað Refsstöðum í Hálsasveit26.7. 1908 en ólst upp að Barði í Reykholtssveit hjá fósturforeldrum, Lárusi Jónssyni og Ólöfu Gríms- dóttur. Foreldrar Guðjóns voru Bald- vin Jónsson, bóndi að Grenjum í Álftaneshreppi, og k.h., Benónýja Þiðriksdóttir húsfreyja. Baldvin var sonur Jóns Gíslasonar, bónda á Búrfelli í Hálsasveit, og Ástríðar G. Halldórsdóttur, en Benón- ýja var dóttir Þiðriks Þorsteinssonar, bónda á Háafelli í Hvítársíðu, og Guð- rúnar, systur Helga, föður Jóns Helgasonar, skálds og prófessors í Kaupmannahöfn. Fyrri kona Guðjóns var Steinunn Jónsdóttir og eignuðust þau þrjú börn, en seinni kona hans var Anna Guð- mundsdóttir og eignuðust þau einn son. Guðjón nam við Alþýðuskólann á Laugum 1926-28 og var síðan á nám- skeiðum í bókfærslu og tungumálum. Hann var verkamaður í Reykjavík 1931-34, starfsmaður hjá skipulags- nefnd atvinnumála 1934-35, hjá Tryggingastofnun ríkisins 1936-46, hjá Skattstofunni í Reykjavík frá 1946 og deildarstjóri þar en í fullu starfi hjá BSRB frá 1969. Guðjón sat í samstarfsnefnd BSRB og ríkisins í fjölda ára og í stjórn BSRB frá stofnun 1942 og í áratugi, var ritari þar í fjölda ára og formaður samtakanna í eitt ár. Guðjón átti sæti í kjararáði og í Starfsmannafélagi ríkisstofnana 1939- 59 og þá ýmist formaður eða varafor- maður, sat í stjórn FUJ 1931-39 og í stjórn SUJ um skeið frá 1932, sat í stjórn Jafnaðarmannafélags Íslands, Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur og Verkamannafélagsins Dagsbrúnar. Hann var fulltrúi á ASÍ-þingum 1932- 38 og varaþingmaður 1934-37, var for- maður Sambands lífeyrisþega ríkis og bæja frá 1981. Þá sat Guðjón í stjórn Guðspeki- félagsins um nokkurt skeið og var for- seti félagsins í eitt ár. Guðjón lést 7.1. 1990. Merkir Íslendingar Guðjón B. Baldvinsson 95 ára Ásta Ebenharðsdóttir 90 ára Sváfnir Sveinbjarnarson 85 ára Hörður Arnórsson Una Halldóra Halldórsdóttir 80 ára Erna G. Sigurðardóttir Guðlaug Gunnarsdóttir Helga Guðrún Eysteinsdóttir Jón Þ. Brynjólfsson 75 ára Helga Jóna Ásbjarnardóttir Jón Guðbjörn Guðbjörnsson Kristján Róbertsson Leó Kristjánsson Steindór V. Sigurjónsson Þorsteinn Ingimundarson 70 ára Árni S. Sigurjónsson Einar Kristjánsson Erla Magnúsdóttir Fanný Laustsen Jóna Ósk Guðjónsdóttir Lárus Ingólfsson Sigfríður Steingrímsdóttir Sigmar Viðar Eiríksson Sigurður Kristinn Einarsson 60 ára Anna Þóra Árnadóttir Arnór Bjarnason Erla Þorbjörnsdóttir Gunnar Gíslason Hulda Jóna Jónasdóttir Jónína Guðmundsdóttir Karitas Jóna Tómasdóttir Svava Svavarsdóttir 50 ára Andrzej Maczynski Arnþór Pétursson Einar Rúnar Sigurðsson Elín Díanna Gunnarsdóttir Guðmunda Áskelsdóttir Helena Jónsdóttir Lára Kristín Traustadóttir Mariana Lucia Tamayo Páll Andrés Lárusson Tindur Hafsteinsson Valgerður Steinarsdóttir Vilmundur Sigurðsson Þóranna Kolbrún Jónatansdóttir 40 ára Agnes Reynisdóttir Álfhildur E. Kristjánsdóttir Grzegorz S. Þorsteinsson Guðleif Ósk Árnadóttir Guðmundur Páll Magnússon Hákon Helgi Leifsson Hrefna Díana Viðarsdóttir Kolbrún Dögg Arnardóttir María Sigurðardóttir Olha Kozachok Páll Ólafsson Saho Watanabe Þórður Guðmundsson 30 ára Alice Anne G.M. Cloup Björn Friðriksson Gunnhildur Ö. Kjærnested Heiðrún Ingólfsdóttir Hildur Gyða Grétarsdóttir Hildur Ósk Gunnlaugsdóttir Jóhannes Stefánsson Kristrún Benediktsdóttir Magdalena Maria Motyka Petra Lind Sigurðardóttir Sara Lillý Þorsteinsdóttir Sigurður Gylfi Böðvarsson Tomasz Adam Godlewski Unnur G. Ingimundardóttir Til hamingju með daginn 30 ára Kristrún ólst upp í Hafnarfirði, býr þar, lauk BSc-prófi í hjúkrunarfræði og er hjúkrunarfræðingur við Hrafnistu í Hafnarfirði. Maki: Jóhann Valsson, f. 1981, húsasmiður og lag- ermaður. Börn: Valur, f. 2014, og Sigrún Rósa, f. 2016. Foreldrar: Benedikt Kristjánsson, f. 1953, og Rósa Kristjánsdóttir, f. 1955. Þau búa í Hafnar- firði. Kristrún Benediktsdóttir 30 ára Hildur Gyða býr í Reykjavík, lauk BSc-prófi í líffræði frá HÍ og hefur unnið á rannsóknarstofu. Maki: Davíð Ingvi Snorra- son, f. 1988, nemi í heil- brigðisverkfræði. Börn: Kristín María, f. 2011, og Snorri Már, f. 2014. Foreldrar: Dóra Guðrún Þorvarðardóttir, f. 1954, verslunarmaður, og Grétar Már Sigurðsson, f. 1959, d. 2009, ráðuneytisstjóri. Hildur Gyða Grétarsdóttir 30 ára Heiðrún ólst upp í Hafnarfirði, býr í Kópa- vogi, lauk BSc-prófi frá HÍ og er nú flugfreyja. Maki: Einar Ingvi Andr- ésson, f. 1985, verkfræð- ingur. Börn: Lilja Rakel, f. 2011, og Ágúst Örn, f. 2017. Foreldrar: Ingólfur Örn Arnarson, f. 1962, raf- eindavirki, og Kristín Guð- mundsdóttir, f. 1963, sjúkraliði. Þau búa í Reykjavík. Heiðrún Ingólfsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.