Morgunblaðið - 26.07.2018, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 26.07.2018, Blaðsíða 26
26 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. JÚLÍ 2018 Hart var barist á Gásum við Eyja- fjörð um síðustu helgi; sverðum var sveiflað án þess þó að neinum yrði meint af. Einhverjir lentu í gapastokknum en engum varð heldur meint af því. Árlegir miðaldadagar fóru fram frá föstudegi til sunnudags í rigningarúða á þessum sögu- fræga stað þar sem gestir voru fræddir um lífið til forna; annars vegar í sýndarþorpinu sem byggt var upp, þar sem handverksfólk var að störfum, m.a. eldsmiður og steinsmiður, hins vegar með fræðslugöngu um fornleifasvæðið þar sem uppgröftur hefur staðið yfir síðustu ár með góðum ár- angri, því þar hafa fundist ýmis- konar munir. Hvergi á Íslandi eru varð- veittar jafnmiklar mannvistar- leifar frá verslunarstað frá mið- öldum og á Gásum. Það er Minjasafnið á Akureyri sem stendur fyrir miðaldadögum. Gestir að þessu sinni voru um 1.200. Ljósmyndir/Hörður Geirsson Sagnamaður Vilhelm Bergmann Bragason „munkur“ sagði gestum Gásakaupstaðar skemmtilegar sögur. Eldur Róbert Kristjánsson, eldsmiður frá Þingeyri, sýndi listir á Gásum. Mikið kapp Menn stunduðu að sjálfsögðu knattleik til forna og nútíma miðaldamenn láta ekki sitt eftir liggja! Bardagi Skylmingar eru ómissandi! Mannlíf á miðöldum rifjað upp á Gásum • fyrir vöðva og taugar • styrkir allan bandvef • gefur aukna orku Recover Nánari upplýsingar á www.geosilica.is Fæst í apótekum, heilsubúðum, Hagkaupum, Nettó, Fjarðarkaupum og geoSilica.is Betri endurheimt Unnið úr 100% náttúrulegum jarðhitakísil og magnesíum í hreinu íslensku vatni. Weycor AR65e þyngd 5150kg vél: Deuzt (vatnskæld) 54KW (73hö) Hanix H27DR þyngd 2825kg vél: Kubota 14,4KW (19hö) Vinnuþjarkar Þýsk og japönsk gæðavara Við græjum það Til sjós eða lands Opið 8:30 - 17:00 virka daga - Sími: 562 3833 asafl.is HJALLAHRAUNI 2, 220 HAFNARFIRÐI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.