Morgunblaðið - 26.07.2018, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 26.07.2018, Blaðsíða 66
66 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. JÚLÍ 2018 Ég fór að hugsa um það eitt kvöldið, þegar ég kveikti á útvarpinu og popptónlistin glumdi á öllum rásum, hvernig fjölskyldan gat í gamla daga sameinast við viðtækin á dimmum vetr- arkvöldum og hlustað á spennandi sakamálaleikrit á borð við Ambrose í París og Ambrose í Lundúnum. Ég tala nú ekki um Baskerville- hundinn: hann fékk heldur betur hárin til að rísa og myrkfælnina að magnast. Sjónvarpið tók síðan við en einhverra hluta vegna náði það ekki að skapa sama un- aðslega hrollinn í barnshug- anum og útvarpið áður. Ég man þó eftir einum þætti af Dýrlingnum þar sem Simon Templar þurfti að kljást við sjálft skrímslið í Loch Ness; ég var lengi að sofna þetta kvöld. Áður en lengra er haldið ætla ég að lýsa því yfir, að það borgar sig sjaldnast að vitja æskuminninga af þessu tagi á ný. En þá freistingu hefur netið illu heilli búið til. Ég varð mér fyrir nokkrum árum úti um hljóðskrár með Ambrose í París og það verð- ur að segjast eins og er, að leikritið reyndist frekar bragðdauft. Og auðvitað fann ég líka Dýrlingsþáttinn fyrrnefnda á netinu. Þokan ógnvænlega við Loch Ness var mun þynnri og gervilegri en í barnsminninu. Kalt vatn milli holds og hörunds Ljósvakinn Guðm. Sv. Hermannsson Dýrlingurinn Simon Templar á ferð um Skotland. 6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekkert. 16 til 18 Magasínið Hvati og Hulda Bjarna fara yfir málefni líðandi stund- ar og spila góða tónlist síðdegis. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Á þessum degi árið 1986 fór lag Peter Gabriel, „Sledge- hammer“, á toppinn í Bandaríkjunum en það komst hæst í fjórða sæti í Bretlandi. Tónlistarmyndbandið við lagið vann til fjöldamargra verðlauna, þar á meðal hlaut það níu verðlaun á MTV-verðlaunahátíðinni árið 1987 og var valið besta myndbandið á Brit-verðlaunahátíð- inni sama ár. Einnig var Peter Gabriel tilnefndur til þrennra Grammy-verðlauna fyrir lagið. Enn þann dag í dag er „Sledgehammer“ mest spilaða myndbandið í sögu MTV-sjónvarpsstöðvarinnar. Sledgehammer fór á toppinn í Bretlandi 1986. Mest spilaða myndband MTV 20.00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta Mannlífið, at- vinnulífið og íþróttirnar á Suðurnesjum. Umsjón: Páll Ketilsson. Framleiðandi: Víkurfréttir ehf. 20.30 Mannamál 21.00 Þjóðbraut Beitt þjóð- málaumræða. Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 08.00 Dr. Phil 08.40 The Tonight Show 09.20 The Late Late Show with James Corden 10.00 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Ray- mond 12.25 King of Queens 12.50 How I Met Your Mot- her 13.10 Dr. Phil 13.50 American Housewife 14.15 Kevin (Probably) Sa- ves the World 15.00 America’s Funniest Home Videos 15.25 The Millers 15.50 Solsidan 16.15 Everybody Loves Ray- mond 16.40 King of Queens 17.05 How I Met Your Mot- her 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 The Late Late Show with James Corden 19.45 Solsidan 20.10 LA to Vegas 20.35 Flökkulíf 21.00 Instinct Bandarísk þáttaröð um háskólakenn- ara sem aðstoðar lögregl- una við að leysa flókin saka- mál. Aðalhlutverkið leikur Alan Cumming. 21.50 How To Get Away With Murder 22.35 Zoo Spennuþáttaröð sem byggð er á metsölubók eftir James Patterson. 23.25 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00.05 The Late Late Show with James Corden 00.45 24 01.30 Scandal 02.15 Jamestown 03.05 SEAL Team 03.50 Agents of S.H.I.E.L.D. Sjónvarp Símans EUROSPORT 18.30 All Sports: Watts 19.00 Cycling: Tour De France Today 20.00 Ski Jumping: Summer Grand Prix In Wisla, Poland 20.55 News: Eurosport 2 News 21.00 Fencing: World Championship In Wuxi, China 22.00 Cycling: Tour De France 23.30 Ski Jumping: Sum- mer Grand Prix In Wisla, Poland DR1 16.55 Vores vejr 17.05 Aftensho- wet 17.55 TV AVISEN 18.00 Søren Ryge: Musik på Færøerne 18.30 Felix og vagabonden 19.00 Af- tenTour 2018: 18. etape. Trie-sur- Baise – Pau, 171 km 19.30 TV AV- ISEN 19.55 Kommissær George Gently 21.25 Taggart: Den tavse sandhed 22.10 Strømerne fra Liv- erpool 23.50 Bonderøven 2013 DR2 15.20 Madagascar – verdens ri- geste fattige land 16.00 New Zea- land – jagt på rovdyr 16.40 Nak & Æd – en blishøne på Langeland 17.20 Nak & Æd – en elg i Sverige 18.00 Peitersen og Nor- dvestpassagen 19.00 Sommer i Grønland – Live fra verdens største ø 20.30 Deadline 21.00 Sommer- vejret på DR2 21.05 Løftet 22.00 Chloe 23.30 Mobbet på arbejdet NRK1 17.00 Dagsrevyen 17.30 Krop- pens mysterier 18.30 På skjøre vinger over Nordsjøen 18.50 Over hekken: Sykkel 18.55 Distrikts- nyheter 19.00 Dagsrevyen 21 19.20 Sommeråpent: fra Nyksund 20.00 Monsen på tur til: Nyksund 20.35 Ikke spør om det: Kortvokst 20.55 Distriktsnyheter 21.00 Kveldsnytt 21.15 New York Times – et år med Trump: De første 100 dagene 22.40 Det siste kongeriket NRK2 15.25 Monsen på tur til: Stø 16.00 Dagsnytt atten 17.00 Bren- ners bokhylle 17.30 Saken Chris- ter Pettersson 17.55 Dokusom- mer: Adolf Hitler versus Winston Churchill 18.50 Tilbake til 60-tallet 19.20 Dokusommer: Aleppos fall 20.45 Dokusommer: Englands høyreekstremister 21.40 Etter- forskarane: Avhøyra 22.45 Prei- kestolen 23.00 NRK nyheter 23.01 Legens dødelige ek- sperimenter SVT1 16.15 Sportnytt 16.25 Lokala nyheter 16.30 Kampen om kronan 16.40 Utvandrarna 17.30 Rapport 17.55 Lokala nyheter 18.00 Sanningen om socker 19.00 Bye bye Sverige 20.00 Med kallt blod: Familjemordet 20.45 Skuggdjur 21.10 Rapport 21.15 Mordet på Gianni Versace 22.05 Norges tuf- faste 22.45 Björn Ranelid – männ- iskan och ordet 23.45 The Fran- kenstein chronicles SVT2 15.55 Presenten 16.10 Morgan Freeman: Jakten på Gud 17.00 Hundraårskåken 17.30 Ur funktion 17.40 Tack för resan 18.00 De en- samma – en film om adoption 19.00 Aktuellt 19.25 Lokala nyhe- ter 19.30 Sportnytt 19.45 Nånting måste gå sönder 21.10 Min sann- ing: Petra Mede 22.10 Morgan Freeman: Jakten på Gud 23.00 Villes kök 23.45 Sportnytt RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó N4 13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út- svar 2007-2008 (e) 13.50 360 gráður (e) 14.15 Átök í uppeldinu (In- gen styr på ungerne) (e) 14.55 Úr Gullkistu RÚV: Popppunktur (e) 15.55 Orðbragð (e) 16.25 Grillað (e) 16.55 Úr Gullkistu RÚV: Tíu fingur Þáttaröð frá árinu 2006. (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Begga og Fress 18.13 Lundaklettur 18.20 Ronja ræningjadóttir 18.44 Græðum (Mengun) 18.48 Hundalíf (Hunde sketsj) 18.50 Vísindahorn Ævars 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Hinseginleikinn (Int- ersex) 19.55 Myndavélar (Kamera) 20.05 Heimavöllur (Heimeb- ane) 21.05 Fangar (e) Bannað börnum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Lögregluvaktin (Chi- cago PD IV) Stranglega bannað börnum. 23.05 Sýknaður (Frikjent) Norsk spennuþáttaröð um mann sem flytur aftur til heimabæjar síns 20 árum eftir að hann var sýknaður af ákæru um að hafa myrt kærustu sína. Þrátt fyrir sýknuna hafa bæjarbúar ekki gleymt fortíðinni. Aðal- hlutverk: Nicolai Cleve Broch, Lena Endre og Anne Marit Jacobsen. (e) Stranglega bannað börn- um. 23.50 Veiðikofinn (Háf- urinn) Veiðiþættir í umsjá bræðranna Gunnars og Ás- mundar Helgasona. Í þátt- unum fara þeir á ýmsa veiðistaði, fá aðstoð sér- fræðinga og heimafólks og veiða meðal annars ísald- arurriða á flugu, þorsk af kajak, lax á Vesturlandi, sil- ung á fjöllum og hákarl úr fjöru. Þeir elda allt sem þeir veiða. (e) 00.10 Dagskrárlok 07.00 The Simpsons 07.20 Tommi og Jenni 07.45 Strákarnir 08.10 The Middle 08.35 Ellen 09.15 Bold and the Beauti- ful 09.35 The Doctors 10.15 Sumar og grillréttir Eyþórs 10.40 Hönnun og lífsstíll með Völu Matt 11.05 The Heart Guy 11.50 Grey’s Anatomy 12.35 Nágrannar 13.00 Before We Go 14.35 Middle School: The Worst Years of My Life 16.05 Friends 16.30 Enlightened 17.00 Bold and the Beauti- ful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.50 Sportpakkinn 19.00 Fréttayfirlit og veður 19.05 Modern Family 19.25 The Big Bang Theory 19.50 NCIS 20.35 Masterchef USA 21.20 Lethal Weapon 22.05 Animal Kingdom 22.50 All Def Comedy 23.20 The Tunnel: Ven- geance 00.10 Killing Eve 01.00 Vice 02.00 Mike and Dave Need Wedding Dates 14.30 Notting Hill 16.35 Florence Foster Jenkins 18.25 Absolutely Fabulous: The Movie 19.55 Notting Hill 22.00 Masterminds 20.00 Að austan Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menn- ingu og daglegt líf á Aust- urlandi frá Vopnafirði til Djúpavogs. 20.30 Landsbyggðir Um- ræðuþáttur þar sem rætt er um málefni sem tengjast landsbyggðunum. 21.00 Að austan 21.30 Landsbyggðir Endurt. allan sólarhr. 07.00 Barnaefni 14.37 Hvellur keppnisbíll 14.49 Gulla og grænj. 15.00 Stóri og Litli 15.13 K3 15.24 Skoppa og Skrítla 15.38 Mæja býfluga 15.50 Tindur 16.00 Dóra könnuður 16.24 Mörgæsirnar frá M. 16.47 Doddi og Eyrnastór 17.00 Áfram Diego, áfram! 17.24 Svampur Sveinsson 17.49 Rasmus Klumpur 17.55 Lalli 18.00 Strumparnir 18.25 Ævintýraferðin 18.37 Hvellur keppnisbíll 18.49 Gulla og grænj. 19.00 Lukku-Láki 06.30 Dortmund – Benfica (International Champions Cup 2018) Útsending frá leik Dortmund og Benfica. 08.10 Juventus – Bayern 09.50 Manchester City – Liverpool (International Champions Cup 2018) Út- sending frá leik Manchest- er City og Liverpool. 11.30 Atletico Madrid – Arsenal 13.40 Goðsagnir – Gummi Ben 14.30 AC Milan – Man- chester United 16.10 Roma – Tottenham 17.50 Goals of the Season 2017/2018 18.45 Stjarnan – FCK 21.00 Pepsímörk kvenna 2018 22.00 Premier League World 2017/2018 22.30 Blackburn – Everton 00.10 Víkingur Ó – HK 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Stefnumót. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Sumarmál: Fyrri hluti. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Sumarmál: Seinni hluti. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Millispil. 17.00 Fréttir. 17.03 Tengivagninn. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Brot úr Morgunvaktinni. 18.30 Útvarp KrakkaRÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sumartónleikar evrópskra út- varpsstöðva. Hljóðritun frá sum- artónlistarhátíð Sinfón- íuhljómsveitar útvarpsins í Bæjarlandi, sem fram fóru í Herkú- lesarsalnum í München 6. júlí sl. Á efnisskrá: Chronochromie eftir Oli- vier Messiaen. Messa nr. 2 í e-moll eftir Anton Bruckner. Kór: Bæverski útvarpskórinn. Stjórnandi: Kent Nagano. 20.30 Tengivagninn. Umsjón: Halla Þórlaug Óskarsdóttir og Kristján Guðjónsson. (Frá því í dag) 21.20 Fjögur skáld fyrri tíðar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Millispil. Umsjón: Guðni Tóm- asson. (Aftur í kvöld) 23.05 Sumarmál: Fyrri hluti. Um- sjón: Lísa Pálsdóttir. (Frá því í dag) 24.00 Fréttir. 00.05 Sumarmál: Seinni hluti. Um- sjón: Lísa Pálsdóttir. (Frá því í dag) 01.00 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Erlendar stöðvar 19.10 The New Girl 19.35 Last Man Standing 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 Famous In Love 21.30 The Detour 21.55 Boardwalk Empire 22.50 The Simpsons 23.15 Bob’s Burgers 23.40 American Dad 00.05 The New Girl 00.30 Seinfeld 00.55 Friends Stöð 3 Goði Þorleifs- son fékk stjörnur lands- ins til að hvetja vin sinn Karl Leó til að mæta á þjóðhátíð í myndbandi sem hann lét útbúa. Þar má til dæmis sjá Hreim, sem á lagið „Lífið er yndislegt“, mana Karl Leó í að mæta enda verði hann sjálfur loksins á svæðinu. Í myndskeiðinu má einnig sjá Örn Árnason, Felix Bergsson, Þorstein Guðmunds- son, Jóhannes Hauk, Begga í Sóldögg og fleiri. Hvati og Hulda í Magasíninu hringdu í forsprakka verkefnisins og ákváðu að taka þátt í átakinu með sérstakri útgáfu þjóðhátíðarlagsins „Þar sem hjart- að slær“ fyrir Karl Leó. Hægt er að nálgast viðtalið á k100.is. Stjörnur mana Karl Leó Beggi í Sóldögg birtist í myndbandinu. K100 Stöð 2 sport Omega 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince- New Creation Church 19.30 Joyce Meyer 20.00 Í ljósinu 21.00 Omega 22.00 Á göngu með Jesú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.