Morgunblaðið - 26.07.2018, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 26.07.2018, Blaðsíða 56
56 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. JÚLÍ 2018 Sögnin að friðþægja er ekki vel gegnsæ en hins vegar dálítið flott. Hún sést stundum notuð um það að blíðka, róa, sefa e-n. Að friðþægja fyrir e-ð er að bæta fyrir e-ð. Vafasamt er að „friðþægja mann“ í merkingunni sefa reiði hans. Betra er að friðþægja fyrir það sem hann telur sér hafa verið gert. Málið 26. júlí 1959 Til mikilla átaka kom á dans- leik á Siglufirði en þar voru á annað hundrað skip í höfn vegna brælu á síldarmið- unum. Tólf menn slösuðust. „Róstusamasta nótt í sögu Siglufjarðar,“ sagði í Morg- unblaðinu. 26. júlí 1997 Laugavegsmaraþon var þreytt í fyrsta sinn. Tæplega fimmtíu manns luku hlaup- inu sem er 55 kílómetrar, frá Landmannalaugum í Þórs- mörk. Rögnvaldur Ingþórs- son kom fyrstur í mark eftir 5 klukkustundir og tæpar 20 mínútur. Áður hafði leiðin verið gengin, yfirleitt á fjór- um dögum. 26. júlí 2014 Franski spítalinn á Fáskrúðs- firði og fjögur önnur hús voru formlega tekin í notkun eftir endurbyggingu sem tók fimm ár. Þetta var stærsta verkefni Minjaverndar utan höfuðborgarsvæðisins. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Albert Kemp Þetta gerðist… 8 7 2 1 9 6 4 5 3 5 9 3 7 8 4 6 2 1 6 4 1 5 2 3 8 9 7 2 1 4 3 6 9 5 7 8 3 6 5 8 1 7 9 4 2 9 8 7 2 4 5 1 3 6 7 2 6 9 5 1 3 8 4 1 3 9 4 7 8 2 6 5 4 5 8 6 3 2 7 1 9 9 8 5 4 2 3 6 7 1 6 3 7 5 1 9 2 4 8 2 1 4 6 7 8 3 9 5 8 6 2 7 4 1 5 3 9 4 9 1 2 3 5 8 6 7 7 5 3 8 9 6 1 2 4 1 7 6 3 5 4 9 8 2 3 2 9 1 8 7 4 5 6 5 4 8 9 6 2 7 1 3 7 4 1 8 9 5 2 6 3 5 9 2 7 3 6 1 4 8 6 3 8 2 1 4 9 7 5 3 7 4 6 2 9 5 8 1 1 2 5 4 8 3 7 9 6 9 8 6 5 7 1 3 2 4 4 6 9 3 5 7 8 1 2 2 1 3 9 4 8 6 5 7 8 5 7 1 6 2 4 3 9 Lausn sudoku 8 2 9 6 4 5 9 8 4 6 2 3 7 2 4 6 7 9 8 4 5 3 7 3 6 4 5 9 7 1 8 2 7 8 5 8 5 2 5 6 9 2 4 7 6 4 9 8 1 6 2 7 7 1 8 9 2 6 2 3 1 4 9 8 1 4 8 7 6 9 6 1 2 9 3 7 8 6 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl S T A N N R É T T A R A H P C D H A G U G O N A P I K S M R O F G L F N E Q M G L K T P M U L Y V Y E E V N L M M Á T T L A U S A R I K R T N A R X U W L V G U J F G D K Ð K N F M A L W J F H V W K F N I A F I V R R N Z N H Ð H O Y Y K R F Q T J L T A N T W X E I R U G L E Y E O I D I D A G S R E R N Q J Ð G M L F T M R N T F X I L D X P U R R G I B U F E F U B J Á Ð E V R Ú U C L U Ð B I K E I Y T Y D G O D D J O O U K T C S N K A F I N M E N Y X T G V Z R E Ð F R Q K D G X E R L A Á S R L P Z Æ Y V V Z U R F P I B F Z G W Y Y S L G O L L I T Í L R A N G A F G O M K C F B C G A L É F A T N N E M K Ó B D C A U B C R R A V A V S F L N E Q L Svavar Agnarlítill Annarlegs Bregðist Bókmenntafélag Endurmetinn Ferðafeður Formskipan Fáguðum Hlekkir Klæðskeri Kyrrlátar Máttlausari Nefndarmanna Stjúpniðjum Tannréttara Krossgáta Lárétt: 4) 6) 7) 8) 9) 12) 16) 17) 18) 19) Sæti Vaxa Papey Þroski Vindur Næðið Örvun Eikin Fjöldi Æfur Ólykt Örari Litur Öflug Snær Fíkin Heimsókn Ljót Miskunnar Korns 1) 2) 3) 4) 5) 10) 11) 13) 14) 15) Lóðrétt: Lárétt: 3) Dæmd 5) Réttur 7) Auður 8) Keyrðu 9) Galsi 12) Sterk 15) Okrara 16) Lofum 17) Pyngju 18) Iðka Lóðrétt: 1) Lélegt 2) Starir 3) Draug 4) Meðal 6) Órói 10) Aurinn 11) Syrgja 12) Súlu 13) Erfið 14) Kompa Lausn síðustu gátu 151 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 e5 2. Bc4 Rf6 3. d3 c6 4. Rf3 d5 5. Bb3 Bb4+ 6. Bd2 Bxd2+ 7. Rbxd2 a5 8. a3 Rbd7 9. 0-0 a4 10. Ba2 0-0 11. He1 He8 12. d4 exd4 13. exd5 Hxe1+ 14. Dxe1 cxd5 15. Hb1 Db6 16. Rf1 Rf8 17. Dd1 Re6 18. Rg3 Bd7 19. Re2 He8 20. Rfxd4 h6 21. c3 Rc5 22. Dc2 Dd6 23. f3 g6 24. Hd1 Kg7 25. Dc1 b6 26. Bb1 He5 27. Bc2 Re8 28. Rg3 Df6 29. f4 He7 30. Hf1 Re4 31. Bxe4 dxe4 32. De3 Dd6 33. f5 Rf6 34. fxg6 fxg6 35. Rge2 Staðan kom upp í atskákhluta móts sem lauk fyrir skömmu í París í Frakk- landi en mótið var hluti af bik- armótaröð St. Louis skákklúbbsins. Bandaríkjamaðurinn Fabiano Caruana (2.816) hafði svart gegn Armenanum Levon Aronjan (2.764). 35. … Dxh2+! 36. Kxh2 Rg4+ 37. Kg1 Rxe3 38. He1 Rc4 svartur hefur nú peði yf- ir og með betri stöðu. 39. Rf4 He5 40. b3 axb3 41. Rxb3 g5 42. Re2 e3 og svartur vann um síðir. Svartur á leik. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Enginn eftirréttur. S-Allir Norður ♠DG ♥ÁD3 ♦ÁK10 ♣G9862 Vestur Austur ♠1086 ♠97542 ♥10987 ♥654 ♦76 ♦D53 ♣K753 ♣D4 Suður ♠ÁK3 ♥KG2 ♦G9842 ♣Á10 Suður spilar 6G. Það teljast ekki góðir borðsiðir að eta sig saddan af forréttinum. En það kemur sér vel ef aðalrétturinn bregst. Samningurinn er sex grönd með hjartatíu út. Hvernig á suður að borða – spila? Rifjalaus tígulsteikin (carreaux sans reine) stendur ekki undir vænt- ingum en laufsúpan er þykk (le trèfle soupe de foule) og gefur góða fyll- ingu. Reyndur matgæðingur byrjar á því að spila laufi á tíuna í öðrum slag. Fjórir slagir á lauf duga til vinn- ings og þeir skila sér ef austur á hjónin ellegar háspil stakt eða ann- að. Vestur fær slaginn á laufkóng og spilar væntanlega öðru hjarta. Sagn- hafi prófar þá laufásinn og leggur upp þegar drottningin kemur. Annars hefði hann snúið sér að alefli að tíg- ulsteikinni, tekið á ásinn og svínað svo fyrir rifið. Gott að ekki reyndi á það. Laugavegur 61 I Kringlan I Smáralind I sími 552 4910 I www.jonogoskar.is www.versdagsins.is Því svo Guð heiminn að hann gaf einkason sinn...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.