Skírnir - 01.09.2016, Page 62
Á fimmta kjörtímabili sínu árin 2012–2016 lagði Ólafur Ragnar
Grímsson forseti Íslands niður baráttuna fyrir nýju Íslandi og
gerðist varðmaður gamla Íslands og ötull bandamaður þeirra afla
sem þar réðu för. Efnahagshrunið árið 2008 staðfesti rækilega spill-
ingu og vanhæfni ráðandi afla. Eftir forsetakosningar 2012 og
alþingiskosningar 2013 fengu valdamenn gamla Íslands tækifæri til
að skapa traust á ráðamönnum og koma á stöðugleika í íslenskum
stjórnmálum.
Forsetaembættið, Alþingi og ríkisstjórn var í þeirra höndum.
Verkefnið reyndist þeim um megn.
Heimildir
„15% telja að Alþingi standi vörð um hagsmuni almennings.“ 2015. mmr.is, maí.
Sótt á http://mmr.is/frettir/birtar-nieurstoeeur/475-15-telja-adh-althingi-standi-
voerdh-um-hagsmuni-almennings
„18,4 milljarðar til útgerðarmanna.“ Fréttatíminn, 2. júlí 2016.
„70% vilja óbreytt veiðigjöld.“ Fréttablaðið, 28. júní 2013.
„81% vilja afsögn Sigmundar Davíðs.“ 2016. ruv.is, 29. apríl. Sótt á http://www.
ruv.is/frett/81-vilja-afsogn-sigmundar-davids
„83% kjósenda Framsóknarflokks ánægðir með framboð Ólafs Ragnars.“ 2016.
kjarninn.is, 29. apríl. Sótt á http://kjarninn.is/frettir/2016-04-29-framsoknar-
menn-vilja-olaf-sem-forseta.
Alþingi. 1994–1995. 118. löggjafarþing — 213. mál. Frumvarp til laga um stjórn-
lagaþing. Sótt á http://www.althingi.is/altext/118/s/0241.html
Alþingi. 2013. Stjórnskipunarlög nr. 91/2013 um breytingu á stjórnarskrá lýðveldis-
ins Íslands, nr. 33/1944, með síðari breytingum. Sótt á http://www.althingi.is/
altext/stjt/2013.091.html
Alþingi. 2014–2015. Þingskjal 1165 — 691. mál. Frumvarp til laga um stjórn veiða á
Norðaustur-Atlantshafsmakríl. Sótt á http://www.althingi.is/altext/144/s/1165.
html
„Anna Sigurlaug: „Gefum nú Gróu á Leiti smá frí.“ eyjan.pressan.is. Sótt á http://
eyjan.pressan.is/frettir/2016/03/15/anna-sigurlaug-gefum-nu-grou-a-leit-sma-
fri
„Ágreiningur í stjórnarliðinu.“ 2016. ruv.is, 15. mars. Sótt á http://ruv.is/frett/agrein-
ingur-i-stjornarlidinu .
„Ánægja með störf forseta Íslands minnkar milli mælinga.“ 2015. mmr.is, desember.
Sótt á http://mmr.is/frettir/birtar-nieurstoeeur/521-anaegja-medh-stoerf-for
seta-islands-minnkar-milli-maelinga
„Ánægja með störf forsetans sjaldan mælst meiri.“ 2016. mmr.is, apríl. Sótt á
298 svanur kristjánsson skírnir