Skírnir - 01.09.2016, Blaðsíða 64
Gísli Baldvinsson. 2016. Stjórnarskrá — Stagbætt flík: Hvers vegna fjaraði undan
stjórnarskrármálinu 2009–2013? Óbirt BA-ritgerð í stjórnmálafræði við Há-
skóla Íslands.
Guðmundur Alfreðsson. 1992. „Álit dr. Guðmundar Alfreðssonar um EES og
stjórnarskránna.“ Alþingi. Sótt á www.althingi.is/altext/erindi/141/141-975.pdf.
Guðmundur Magnússon. 2016. „Einstæður atburður á Bessastöðum: Facebook-
færsla ekki áður ráðið örlögum í íslenskum stjórnmálum.“ Morgunblaðið, 7. apríl.
Guðni Th. Jóhannesson. 2011. „Tjaldað til einnar nætur: Uppruni bráðabirgða stjórn-
ar skrárinnar.“ Stjórnmál og stjórnsýsla 7 (1): 51–71.
Guðni Th. Jóhannesson. 2005. Völundarhús valdsins: Stjórnarmyndanir,stjórnarslit
og staða forseta Íslands í embættistíð Kristjáns Eldjárns, 1968–1980. Reykjavík.
Mál og menning.
„Guðni velgir Ólafi undir uggum.“ 2016. heimur.is, 2. maí. Sótt á http://heimur.is/
2016/05/02/gudni-velgir-olafi-undir-uggum
„Heimsókn forseta Íslands í Bandaríkjunum: Gerð verði teiknimynd um Snorra
Þorfinnsson.“ 1997. Morgunblaðið, 22. júlí.
„Hlutverk forseta við myndun ríkisstjórnar: Byrsti sig og skipaði nýkjörnum Sig-
mundi Davíð fyrir.“ 2016. visir.is, 19, apríl. Sótt á http://www.visir.is/hlutverk-
forseta-vid-myndun-rikisstjornar-byrsti-sig-og-skipaði-nykjornum-sigmundi-
david-fyrir/article/2016160418807
„Hættir sem formaður stjórnarskrárnefndar: Stjórnarskráin fín eins og hún er.“ 2014.
eyjan.pressan.is, 13. september. Sótt á http://eyjan.pressan.is/frettir/2014/09/13/
haettir-sem-formadur-stjornarskrarnefndar-stjornarskrain-fin-eins-og-hun-er
„Höfum við verið með andlýðræðislega stjórnarskrá síðan 1874?“ 2015. kjarninn.is,
12. september. Sótt á http://kjarninn.is/frettir/hofum-vid-verid-med-and
lydraedislega-stjornarskra-sidan-1874/
Jón Gunnar Bernburg. 2016a. Economic Crisis and Mass Protest: The Pots and Pans
Revolution in Iceland. London og New York: Routledge.
Jón Gunnar Bernburg. 2016b. „Panamamótmælin: Þátttaka almennings og markmið
mótmælenda.“ kjarninn.is, 29. ágúst 2016 — http://kjarninn.is/skodun/2016-08-
26-panamamotmaelin-thatttaka-almennings-og-markmid-motmaelenda/ .
Jón Steinsson. 2015. „Grundvallarbreyting sem ekki má gera.“ Fréttablaðið, 29. apríl.
Karl Th. Birgisson. 2016. Alltaf einn á vaktinni: Saga af forseta og þjóð hans. Reykja-
vík: Herðubreið.
„Lítið traust til bankakerfisins og Fjármálaeftirlitsins.“ 2015. mmr.is, október-nóv-
ember. Sótt á http://mmr.is/frettir/birtar-nieurstoeeur/507-bankakerfidh-og-
fjarmalaeftirlitidh-medh-minnsta-traustidh-af-stofnunum-landsins
Matthías Johannessen. 1982. Ólafur Thors: Ævi og störf, II. Reykjavík: Almenna
bókafélagið.
„Niðurstaða málamiðlana.“ 2016. Morgunblaðið, 8. júlí.
„Ólafur með mest fylgi en margir óákveðnir.“ 2016. ruv.is, 28. apríl. http://ruv.is/
frett/olafur-med-mest-fylgi-en-margir-oakvednir,
„Ólafur Ragnar fagnaði undirskriftarsöfnuninni gegn Sigmundi Davíð.“ 2016.
300 svanur kristjánsson skírnir