Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.09.2016, Blaðsíða 96

Skírnir - 01.09.2016, Blaðsíða 96
ótrúverðuga niðurstaða rökfræðilega af öðrum skoðunum sem viðkomandi einstaklingur hefur nú þegar myndað sér.15 Hér er hins vegar augljóslega ekki á ferð einstaklingur sem beitir gagnrýninni hugsun, enda myndi gagnrýnin hugsun strax segja manni að hin ótrúverðuga niðurstaða varpi rýrð á þær skoðanir sem maður hefur fyrir og sem leiddu til slíkrar niðurstöðu. Eins og Páll Skúlason bendir sjálfur á krefst gagnrýnin hugsun þess að maður sé sífellt tilbúinn að endurskoða þær skoðanir sem maður hefur fyrir, og það er einmitt viljinn til að gera það sem upp á vantar í þessu dæmi.16 Af þessu dreg ég þá ályktun að fordómaleiðin sem Páll kallar svo sé samrýmanleg því að beita ekki gagnrýninni hugsun. Hins vegar tel ég ekki rétt að draga einnig þá ályktun (sem gengi lengra) að fordómaleiðin sé beinlínis ósamrýmanleg gagnrýninni hugsun. Ástæðan er sú að það virðist sem hægt sé að mynda sér nýja skoðun í samræmi við fyrri skoðanir með mjög gagnrýnum hætti, þ.e.a.s. með því að skoða fyrst hvað í nýju skoðuninni felst og finna full- nægjandi rök fyrir henni með því að höfða til fyrri skoðana. Það er vissulega rétt að fyrri skoðanir eru ekki endilega, þ.e.a.s. í öllum til- vikum, fullnægjandi forsendur fyrir því að trúa einhverju, en þær 332 finnur dellsén skírnir leiði rökfræðilega af forsendum niðursöllunarinnar gæti skort upp á ákveðið samræmi milli niðurstöðunnar og annarra skoðana sem viðkomandi hefur. Til dæmis mætti segja að sú niðurstaða Zenons að hreyfing sé ómöguleg passi illa við fjölmargar reynslubundnar skoðanir sem við höfum myndað okkur gegnum tíðina. Við þessu er tvennt að segja: Í fyrsta lagi má auðveldlega ímynda sér dæmi þar sem einstaklingurinn sem um er að ræða hefur engar aðrar skoðanir (hvorki reynslubundnar skoðanir né aðrar skoðanir) sem koma niðurstöðunni við en þær sem niðursöllunin notar sem forsendur. Þegar málum er svo háttað er full- komið samræmi milli allra fyrri skoðana og þeirrar niðurstöðu sem niðursöllunin leiðir að. Í öðru lagi má færa rök fyrir því að það röklega samræmi milli for- sendna og niðurstöðu í afleiðslurökum af því tagi sem hér er um að ræða sé alltaf yfirsterkara því ósamræmi sem gæti verið til staðar milli niðurstöðunnar og ýmissa annarra skoðana (svo sem reynslubundinna skoðana) sem ekki eru bein- línis ósamrýmanlegar niðurstöðunni. Hvað svo sem átt er við með „samræmi“ í þessu samhengi þá hlýtur að vera meira ósamræmi í því fólgið að hafa skoðanir sem eru rökfræðilega ósamrýmanlegar en að hafa skoðanir sem „passa illa saman“ í einhverjum almennari eða veikari skilningi. 16 Samanber orð Páls (1987: 70) um að gagnrýnin hugsun felist meðal annars í því að maður sé „sífellt að endurskoða“ þær skoðanir og hugmyndir sem maður hefur hverju sinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.