Skírnir

Volume

Skírnir - 01.09.2016, Page 121

Skírnir - 01.09.2016, Page 121
357afturhvarf til fasisma? hluta Þýskalands. Í kosningunum í Meclenburg-Vorpommern í september 2016 fékk flokkurinn meira fylgi en kristilegir demó- kratar eða 21%. Allt virðist því benda til að þessi popúlíski flokkur hafi náð fótfestu í þýsku flokkakerfi þótt innbyrðis deilur hafi veikt hann. Uppgang AfD má að hluta til rekja til mótmælafylgis vegna stefnu Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, í innflytjendamálum, en hún skar sig frá evrópskum leiðtogum með jákvæðri afstöðu sinni gagnvart flóttamönnum. Stóru flokkarnir tveir, annars vegar Flokkur kristilegra demókrata (CDU) og hins vegar Sósíaldemó- kratar (SPD) hafa hafnað öllu samstarfi við AfD, en margt bendir til þess að flokkurinn gæti fengið stuðning frá kjósendum kristilegra demókrata. Þar sem systurflokkur kristilegra demókrata í Bæjara- landi (CSU) hefur verið mjög gagnrýninn á stefnu Merkel í inn- flytjendamálum getur innbyrðis ósætti kristilegu flokkanna komið AfD til góða. Einnig er athyglisvert að AfD tekur fylgi frá Vinstri flokknum, Die Linke, sem er lengst til vinstri í þýskum stjórn- málum. Það sýnir árangur popúlistaflokka í að ná fylgi frá vinstri með því að höfða til lægri stétta í nafni þjóðernishyggju. Þótt franskir hægri menn hafi reynt að draga úr áhrifum Þjóð - fylkingarinnar þar í landi með því að taka upp nokkur baráttumál hennar, eins og gagnrýni á innflytjendastefnu Evrópusambandsins, hafa þeir ekki ljáð máls á því að vinna með henni (Mondon 2014: 301–320). Fyrir utan Svíþjóðardemókratana hefur skandinavískum popúlistaflokkum gengið best að laga sig að stjórnmálakerfinu vegna þess að þeir eru ekki taldir eins öfgafullir og margir aðrir þjóðernisflokkar. Ákveðin atriði í hugmyndafræði þeirra — einkum samspil þjóðernishyggju og hefðarhyggju, andstaða við Evrópu- sambandið, stuðningur við velferðarríkið og kröfur um herta inn- flytjendalöggjöf — hafa ekki aðeins veitt þeim pólitískt dag skrár- vald. Í ljósi umræðunnar um flóttamenn og úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu („Brexit“) eru stefnumál þeirra í brennipunkti evrópskra stjórnmála. Andstaða popúlistaflokka við Evrópusambandið og þau gildi sem það stendur fyrir, svo og Bandaríkin sem tákn fyrir heims- valdastefnu og hnattvæðingu, hefur einnig beint sjónum að afstöðu þeirra í utanríkismálum og sérstaklega að vinsamlegri afstöðu þeirra skírnir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.