Skírnir

Volume

Skírnir - 01.09.2016, Page 207

Skírnir - 01.09.2016, Page 207
443björguðu danir íslenskunni? Það standi til að gefa út Njálssögu, Werlauff vinni að orðalista fyrir Egilssögu. Bók N.F.S. Grundtvigs, Nordens Mytologi eller Udsigt over Eddalæren, sé nýkomin út. Nú velti á að kynda enn frekar undir áhuganum: „Bara að Øehlenschläger og hans líkir megni að breiða boðskapinn út meðal lesandi fólks; því ella mun brátt draga úr ákafa lærðra manna, og það kunni að verða erfitt að ná honum upp á nýtt,“ skrifar Rask í einu bréfa sinna (Rask 1941: 4–5). Bréfaskipti Rasks endurspegla þó öðru fremur áhuga hans á ís- lensku og íslenskum fornbókmenntum og hvaða verkefni freista hans á þeim vettvangi. Þar fer kappsamur ungur maður sem vill láta að sér kveða. Þegar honum mislíkaði við Árnanefnd eitt sinn sagðist hann ætla að hefna sín á henni með því að einhenda sér í vinnu við fornbókmenntirnar; og hans fyrsta verk yrði að skrifa íslenska málfræði sem svo sárlega vantaði og fjöldi velunnara hefði hvatt sig til að skrifa (Rask 1941: 10–11). Tveimur árum síðar, árið 1811, kom út málfræði Rasks, Vejledning til det Islandske eller gamle Nordiske Sprog. Í inngangi gerir höfundur ítarlega grein fyrir verkinu og hvers vegna málmyndalýsing íslensku sé mikilvæg fyrir Dani. Inn- gangurinn er nokkuð langur og því er í lýsingu hans einungis hægt að stikla á stóru. Í upphafi segir Rask að hann þurfi vart að biðjast afsökunar á tilraun sinni til að setja fram lýsingu á uppbyggingu og gerð tungu feðranna, fornnorrænu, eða með öðrum orðum að skrifa íslenska málfræði á tímum þar sem föðurlandsást og sjálfsstyrkur Dana efl- ist jafnt og þétt og margir ágætir lærðir menn leitist við að skýra afrek, hugsunarhátt og líf forfeðranna í því ljósi sem vert er. Fremstu skáld Dana lofi verk feðranna í ódauðlegum verkum, dönsk tunga njóti nú talsverðrar athygli og sé ræktuð af mikilli alúð — meira að segja láti ríkisstjórnin sig fornmuni föðurlandsins svo miklu varða sem raun ber vitni, jafnt varðveislu þeirra sem þýðingu. Þekking á tungunni auki virðingu fyrir forfeðrunum þar sem andi þeirra birt- ist þar, rétt eins og í spegli. Ekki megi þó blanda saman fornnorænu og dönsku því eftir að fornnorræna hafi tekið að brenglast vegna áhrifa frá þýsku hafi málið laskast, og að mörgum öldum liðnum hafi danskan orðið til sem eins konar blendingur af norrænu og þýsku. Sumir hafi álitið þetta blendingsmál ófullkomið þar sem skírnir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.