Saga - 2008, Page 8
löndin og kalda strí›i›, sem haldin var í Reykjavík ári› 1998, og er
einn höfunda kennslubókarinnar Mannkynssaga sem kom út á ís-
lensku fyrir um fimmtán árum.2 A› auki er hann flekktur fyrir
rannsóknir sínar á danskri samtímasögu, kalda strí›inu og evrópska
samrunaferlinu.
Thorsten lauk doktorsprófi frá Árósaháskóla ári› 1987 og vann
næstu árin vi› European University Institute í Flórens á Ítalíu.
Hann fékk svo ári› 1994 fyrstu stö›una í sagnfræ›i sem haf›i ver›i
augl‡st vi› Árósaháskóla í átján ár og hausti› 2007 var hann
skipa›ur prófessor vi› skólann í danskri og evrópskri sögu eftir
1945. Ásamt flví a› lei›beina fjölda nemenda og sinna áframhald-
andi rannsóknum á kalda strí›inu stundar Thorsten nú rannsóknir
á danskri flróunarhjálp frá sí›ari heimsstyrjöld.
— Ég byrja›i á a› bi›ja Thorsten a› útsk‡ra af hverju kalda strí›i› hefur
or›i› mun umdeildara í Danmörku en annars sta›ar á Nor›urlöndum á
undanförnum árum.
fia› er áhugavert a› sko›a stóra samhengi› flví ásamt flví a› eiga
margt sameiginlegt, flá eru deilurnar í hverju landi sérstakar flar
sem flær snúast au›vita› um innanlandsmálefni, afstö›u til ákve›-
inna málefna í kalda strí›inu, og svo hefur opinber umræ›a fari› á
mismiki› flug í hverju landi fyrir sig. Alls sta›ar hefur fló veri›
reynt a› koma ákve›num málaflokkum í opinberan farveg, svo
sem rannsóknum á njósnum, hlerunum, lögreglueftirliti, athöfnum
vinstri manna og ákve›inna stjórnmálaflokka, og í öllum löndun-
um nema Finnlandi hafa veri› settar á fót opinberar rannsókn-
arnefndir til a› fjalla um flessi mál og skila af sér sk‡rslum. Í öllum
löndunum höfum vi› sé› a› haft var eftirlit me› fleim sem voru á
vinstri væng stjórnmálanna, t.d. í kommúnistaflokkum, en einnig
var fylgst me› fri›arsinnum og vi› vitum núna a› fletta eftirlit, í
formi hlerana e›a njósna, braut oft í bága vi› gildandi lög. Í sumum
löndum var fjalla› um flessi mál me›an á kalda strí›inu sjálfu stó›
og láti› í ve›ri vaka a› unni› yr›i a› öryggismálum á löglegan hátt,
en vi› vitum nú a› eftirlit hélt oft áfram flrátt fyrir fögur or› stjórn-
thorsten borr ing ole s en8
Mouritzen (Kaupmannahöfn 2006), bls. 80–113; og „Under the National
Paradigm: Cold War Studies and Cold War Politics in Post-Cold War
Norden“, Cold War History 8:2 (maí 2008), bls. 187–208.
2 John T. Lauridsen, Nils Arne Sørensen og Thorsten Borring Olesen,
Mannkynssaga ([Reykjavík] 1993–1994). Á frummálinu heitir húnVerdens historie.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:17 AM Page 8