Saga - 2008, Page 10
i› hefur ekki veri› eins umdeilt í Finnlandi og t.d. í Danmörku. Og
fló svo a› kalda strí›i› sé mjög umdeilt í finnskri sögu, flá er stóra
máli› í samtímasögu Finnlands ennflá borgarastyrjöldin ári› 1918
og vetrarstrí›i› gegn Sovétmönnum 1939–1940. Einnig hefur mátt
greina ákve›na treg›u í Finnlandi til a› stunda sagnfræ›irann-
sóknir á flennan hátt, sem a› vissu leyti mætti kalla sagnfræ›i eftir
pöntun. Og frá sjónarhóli sagnfræ›ingsins er ætí› æskilegra a› fara
flá lei› a› augl‡sa styrki til rannsókna sem fræ›imenn geta svo sótt
um og fengi› úthlutun bygg›a á hæfi, í sta› fless a› setja verkefnin
í hendur opinberra stofnana og nefnda.
—En af hverju hefur umræ›an um kalda strí›i› í Danmörku nánast snúist
upp í heitt strí› flar sem barist er á hugmyndafræ›ilegum nótum, oft og
tí›um flannig a› minnir á hör›ustu deilurnar í kalda strí›inu sjálfu?
Jú, fla› er alveg augljóst a› umræ›an um kalda strí›i› og fla› sem
ég kalla kaldastrí›sstjórnmál hefur veri› hva› áköfust og róttækust
í Danmörku og fla› kemur til af flví a› deilurnar hafa á mjög
augljósan hátt veri› nota›ar sem vopn í stjórnmálum samtímans.
fia› er nau›synlegt a› fara aftur til sí›asta áratugar kalda strí›sins
til a› skilja um hva› máli› sn‡st. Kalda strí›i› var› mjög samofi›
flokkspólitískum átökum í Danmörku á níunda áratugnum flegar
samsta›a sósíaldemókrata, íhaldsaflanna og frjálslyndra brast, en
flessir flokkar höf›u veri› í meirihluta í ríkisstjórn frá lokum sí›ari
heimsstyrjaldar. Ári› 1982 breyttist pólitískt landslag á flann hátt
a› borgaralegu flokkarnir3 sameinu›ust í ríkisstjórn og meirihlutinn
á danska flinginu var óstö›ugur. Radikale venstre (Róttæki vinstri
flokkurinn) studdi ríkisstjórnina í félags- og efnahagsmálum en
snerist á sveif me› minnihlutanum, sósíaldemókrötum og vinstri-
flokkunum, í öryggismálum. Radikale venstre haf›i aldrei stutt a›ild
Danmerkur a› Atlantshafsbandalaginu og fletta ójafnvægi leiddi til
fless a› ríkisstjórninni var nánast ómögulegt a› ná fram sínum
áherslum í öryggismálum. fietta tímabil hefur veri› kalla› „ne›an-
málsgreinatímabili›“ flví danska ríkisstjórnin neyddist til a› láta
setja fjölmargar ne›anmálsgreinar inn í skjöl Atlantshafsbandalags-
thorsten borr ing ole s en10
3 Hér er átt vi› ríkisstjórnina sem kennd var vi› fjögralaufasmára, Firkløver-
regeringen, sem Poul Schlüter leiddi 1982–1988. A› henni stó›u Det Konser-
vative Folkeparti, Kristeligt folkeparti, Centrum-Demokraterne og Venstre,
Danmarks Liberale Parti.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:17 AM Page 10