Saga - 2008, Page 13
sambandi vi› austurblokkina og allt fla›. Ári› 2000 lét ríkisstjórn
Pouls Nyrups Rasmussen svo undan flr‡stingi og stofna›i a›ra
nefnd, kennda vi› DUPI, en stofnunin hefur frá 2003 bori› heiti›
DIIS, Dansk Institut for Internationale Studier, og sk‡rslan sem var
gefin út ári› 2005 er oft köllu› DIIS-sk‡rslan.6 Sú nefnd fékk fla›
hlutverk a› sko›a hva›a ógn ytra öryggi Danmerkur stafa›i af
Sovétríkjunum og Varsjárbandalaginu. fieir voru margir sem vildu
a› nefndin beindi sjónum einnig a› innanlandsmálum, t.d. sam-
fer›amönnum kommúnista í Danmörku, njósnatengslum vi› aust-
urblokkina og njósnum í Danmörku, en Poul Nyrup Rasmussen lét
ekki undan fleim flr‡stingi og beitti fleim rökum, réttilega a› mínu
mati, a› sú hli› væri nú flegar í höndum PET-nefndarinnar.
fietta fullnæg›i ekki kröfum borgaralegu flokkanna og í kjölfar
fless a› fleir unnu kosningarnar ári› 2001 jók ríkisstjórn Anders
Foghs Rasmussen umbo› nefndarinnar og skyldi hún nú einnig
sko›a ógnir vi› öryggi ríkisins innanfrá. fiannig ger›ist fla› a› ári›
2002 var umbo›i DIIS-nefndarinnar breytt svo til í mi›ju kafi, en
fla› fullnæg›i fló ekki kröfum íhaldssamra afla, einkum Dansk
Folkeparti (Danska fljó›arflokksins) um enn flyngri áherslu á a›
sko›a flessa hli› kalda strí›sins. Ári› 2003 tókst fleim a› tryggja
enn meira fjármagn af fjárlögum til rannsókna á sovéska gúlaginu,
e›a fjórar milljónir danskra króna, og a› flessu sinni me› ákve›inn
sagnfræ›ing í huga, Bent Jensen. Hann haf›i flá n‡loki› bók um
gúlagi›7 og haf›i ekki mikinn áhuga á a› halda flví verkefni áfram.
Heiti rannsóknarinnar var flá breytt flannig a› hún fjalla›i nú um
kalda strí›i› og innanlandsátök. Eftir miklar og heitar umræ›ur í
fjölmi›lum flar sem sagnfræ›ingar og a›rir höf›u bent á galla fless
a› veita einum ákve›num sagnfræ›ingi háar fjárhæ›ir úr ríkissjó›i
— fla› væri eitthva› sem hef›i kannski frekar geta› gerst í stjórnar-
tí› Erichs Honecker í Austur-fi‡skalandi — var ákve›i› a› pening-
arnir skyldu renna til Syddansk Universitet flar sem Bent Jensen er
reyndar prófessor. fiar tóku menn svo flá viturlegu ákvör›un a›
afhenda honum ekki peningana heldur skipa nefnd sem fór yfir
umsóknir um rannsóknarfé›. Bent Jensen sendi au›vita› inn
umsókn og fékk a› lokum tæplega helming fjárhæ›arinnar, e›a 1,7
kalda stríðið, … dönsk samtímastjórnmál 13
6 Sk‡rslan heitir Danmark under den Kolde Krig. Den sikkerhedspolitiske situation,
1945–1991 og er a›gengileg á vefsló›inni www.koldkrigsudredningen.dk.
7 Bent Jensen, Gulag og glemsel. Ruslands tragedie og Vestens hukommelsestab i det
20. århundrede (Kaupmannahöfn 2003).
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:17 AM Page 13