Saga - 2008, Page 14
milljónir danskra króna, en afganginum var vari› til annarra verk-
efna. En me›an á flessu stó› voru miklar deilur í fjölmi›lum um e›li
kalda strí›sins og rannsóknir á flví, sérstaklega í Jyllands-Posten sem
l‡sti á opinskáan hátt yfir menningarstrí›i (Kulturkamp) gegn áhrif-
um vinstri manna og sósíaldemókrata á danska menningu og sögu.
Og flar sem kaldastrí›smáli› var svo heitt, flá fékk fla› sérstaka
athygli á sí›um Jyllands-Posten og svo til daglega mátti lesa langar
greinar um hinar ‡msu hli›ar kalda strí›sins og svik sósíaldemó-
krata. Geta má fless a› Bent Jensen, sem situr í stjórn Jyllands-Postens
Fond, var á tímabili vikulegur ef ekki daglegur penni í bla›inu.
— fiú nefndir a› DIIS-sk‡rslan hafi komi› út ári› 2005. Hvernig var
henni teki›?
fiá fóru aftur af sta› miklar deilur. Sk‡rslan var samt mjög vel
unnin fræ›ilega og t.d. var flar leitast vi› a› sko›a álitamál í
alfljó›legu og innlendu samhengi. Sk‡rslan er mjög löng, um 2.500
sí›ur, og sko›ar hvert mál frá ólíkum hli›um. Sökum flessarar
fræ›ilegu nákvæmni, flar sem reynt er a› útsk‡ra og skilja sam-
hengi› sem lá a› baki a›ger›um og ákvör›unum stjórnvalda í
kalda strí›inu en ekki tekin afsta›a me› e›a á móti vinstri e›a
hægri væng stjórnmálanna, er ekki au›velt a› n‡ta sk‡rsluna í
flokkspólitískum tilgangi. Einnig eru ni›urstö›urnar settar í frekar
flóki› kenningarlegt samhengi, sem er óvenjulegt, en allt fletta var›
til fless a› enginn deilua›ili gat alfari› fallist á röksemdir
sk‡rslunnar. Jesper Langballe, talsma›ur Dansk Folkeparti sag›i
strax eftir útkomu sk‡rslunnar a› hún væri illa unnin og greinilega
skrifu› af vinstri mönnum — og svo löng a› hann nennti ekki a›
lesa hana. En hægt og rólega fóru af sta› áhugaver›ar sagn-
fræ›ilegar umræ›ur um sk‡rsluna, flví e›lilega eru í svo langri
lesningu fjölmörg atri›i sem hægt er a› rökræ›a. fiannig er sagn-
fræ›in og svona flróast hún, me› umræ›um og rökræ›um. En
Dansk Folkeparti sá flarna tækifæri til a› koma flessu í flokkspóli-
tískan farveg og fékk flví til lei›ar komi› a› tíu milljónir danskra
króna voru settar í n‡tt verkefni. Utan um fla› var› til n‡ stofnun,
Center for koldkrigsforskning (Mi›stö› í kaldastrí›srannsóknum) í
Kaupmannahöfn, og var› Bent Jensen yfirma›ur hennar.8
thorsten borr ing ole s en14
8 Til a› for›ast misskilning skal árétta› a› Center for koldkrigsforskning sem Bent
Jensen lei›ir hefur a›setur í Kaupmannahöfn (www.cfkf.dk), en vi› Syddansk
Universitet er starfrækt önnur kaldastrí›smi›stö›, Center for Koldkrigsstudier
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:17 AM Page 14