Saga - 2008, Page 15
— Og hvernig tengdist fletta deilum um öryggismál og dönsk samtíma-
stjórnmál?
Jú, mín túlkun er sú a› fletta er allt tengt meiriháttar deilum um
dönsk öryggismál. Forsætisrá›herra Dana, Anders Fogh Rasmus-
sen, hefur vi› flónokkur tækifæri vísa› til sögunnar til a› s‡na
hvernig Danir eigi ekki a› haga sér. Danska öryggisstefnan, sem oft
er kennd vi› hlutleysi, sé si›fer›islega úrelt og hafi ekki fljóna›
Danmörku vel. Máli sínu til stu›nings vísar hann til sí›ari heims-
styrjaldar og samninganna vi› fi‡skaland fram til ársins 1943,
flegar Danmörk, ólíkt ö›rum hernumdum löndum, hélt fullveldi
sínu. A› sjálfsög›u hafa veri› miklar deilur í Danmörku um hvort
fla› hafi veri› si›fer›islega rétt a› standa svona a› málum og
núverandi forsætisrá›herra hefur l‡st flví yfir a› svo hafi ekki veri›
og stjórnmálamenn fless tíma hafi einfaldlega ekki haft hugrekki til
a› gera hi› rétta. fia› sama hafi gerst á níunda áratugnum, á ne›an-
málsgreinatímanum, flegar sósíaldemókratar hömlu›u, a› mati
hans, samvinnu vi› bandamenn á alfljó›avettvangi og létu a›rar
fljó›ir bera hitann og flungann af öryggismálastefnu vestrænna
ríkja. fiannig hafi Danmörk brug›ist trausti Bandaríkjamanna og
Atlantshafsbandalagsins. Fæstir danskir sagnfræ›ingar taka undir
flessa túlkun forsætisrá›herrans og í DIIS-sk‡rslunni var flví t.d.
haldi› fram a› Danmörk hafi yfirleitt reynst tryggur me›limur
Atlantshafsbandalagsins.
Forsætisrá›herrann hefur flannig dæmt öryggismálastefnu
forvera sinna án fless a› taka til greina flær a›stæ›ur sem fleir unnu
vi› hverju sinni, en au›vita› hefur hann helst í huga sínar eigin
áherslur í öryggismálum, sérstaklega hi› nána samband vi›
Bandaríkin og hina miklu skuldbindingu Dana vi› herna›inn í Írak
og Afganistan. fia› er rá›herranum í hag a› gera líti› úr ne›an-
málsgreinatímabilinu og hernáminu í sí›ari heimsstyrjöld, flví um
lei› gerir hann líti› úr fleim sem gagnr‡na ríkisstjórn hans fyrir
stu›ninginn vi› herna›arger›ir Bandaríkjamanna í Írak og veruna
í Afganistan. Hér erum vi› komin a› einu a›alatri›inu, fl.e. hvernig
sögunni er hagrætt flannig a› fla› henti innanlandsdeilum stjórn-
málamanna í samtímanum. Hinar Nor›urlandafljó›irnar hafa ekki
teki› flátt í Íraksstrí›inu á sama hátt og Danir og fla› er örugglega
kalda stríðið, … dönsk samtímastjórnmál 15
sem Erik Kulavig st‡rir og var sett á fót ári› 2006. Á vefsí›u Center for Kold-
krigsstudier (www.koldkrigsstudier.sdu.dk) má finna margvíslegt ítarefni, t.d.
safn ‡missa bla›agreina um deilurnar sem fjalla› er um hér í vi›talinu.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:17 AM Page 15