Saga - 2008, Side 18
stærsta hei›agæsavarp í heimi.2 Í kringum 1970 var tali› a› um
10.000 pör, e›a um 70% hei›agæsastofnsins í heiminum, yrpu í
fijórsárverum, en stofninn taldist flá vera í kringum 14–15 flúsund
pör. Ári› 1996 urpu flar tæplega 7000 pör, e›a 15–20% af fleim
40.000 pörum sem talin voru í stofninum.3 Hei›agæsin verpur
ví›ar á Íslandi og telst varpi› í Gu›laugstungum nú vera or›i›
stærst.4
Fyrsta tilraun til a› fri›l‡sa fijórsárver
Náttúruverndarrá› var stofna› ári› 1956 samkvæmt lögum nr.
48/1956 um náttúruvernd.5 Fri›l‡sing fijórsárvera var eitt af
baráttumálum rá›sins allt frá vorinu 1959 a› Finnur Gu›mundsson
náttúrufræ›ingur, oftast nefndur fuglafræ›ingur, sem átti sæti í
rá›inu, vakti athygli á mikilvægi fless a› fri›l‡sa verin. Samkvæmt
n‡ju náttúruverndarlögunum var heimilt a› fri›l‡sa landsvæ›i
vegna sérstæ›s gró›urfars e›a d‡ralífs undir skilgreiningunni
„fri›land“.6 Taldi Finnur verin svo einstök um landslag, gró›urfar
og d‡ralíf a› frá fræ›ilegu og menningarlegu sjónarmi›i væri
nau›synlegt a› vernda flau.7
Náttúruverndarrá› lag›i tillögu um fri›l‡singu fijórsárvera
fyrir náttúruverndarnefndir Árnes- og Rangárvallas‡slu og hrepps-
nefnd Gnúpverjahrepps hausti› 1959. Rá›i› vir›ist hafa veri›
unnur birna karlsdóttir18
2 Trausti Baldursson, „fijórsárver“, Náttúra nor›ursins. Náttúruvernd á Nor›ur-
löndum á 20. öld (Kaupmannahöfn 2003), bls. 128–131. — Gu›mundur Páll
Ólafsson, fijórsárver, bls. 57–125.
3 fijó›skjalasafn Íslands (fiÍ). Náttúruverndarrá› 1998–C/95. Arnflór Gar›arsson,
„fijórsárver.“ Sk‡rsla til Náttúruverndarrá›s, lög› fram á fundi rá›sins í des.
1974, bls. 2–3. — Sigur›ur Erlingsson, Kristinn Haukur Skarphé›insson,
Kristín Svavarsdóttir, „Nor›lingaölduveita. Sérfræ›iálit um rof, setmyndun,
gró›ur og fugla“, unni› fyrir umhverfisrá›uneyti (des. 2002), bls. 24.
4 Ni›urstö›ur n‡rra rannsókna Náttúrufræ›istofnunar Íslands á hei›agæsa-
varpinu s‡na fletta en flær munu birtast vori› 2008.
5 Stjórnartí›indi 1956 A (Reykjavík 1956), bls. 189–198.
6 fiÍ. Náttúruverndarrá› 1998–C/95. Greinarger› Náttúruverndarrá›s um
fijórsárver. Ódagsett 1970. — Um fri›l‡singu í náttúruverndarlögum frá 1956
sjá: Stjórnartí›indi 1956 A, bls. 189, sbr. c.-li› 1. grein.
7 fiÍ. Náttúruverndarrá› 1998–B/2. Finnur Gu›mundsson, „Verkefni Náttúru-
verndarrá›s. Nokkrar ábendingar og tillögur. — fijórsárver vi› Hofsjökul“,
dags. 31. mars 1959.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:17 AM Page 18