Saga - 2008, Page 19
bjarts‡nt á a› takast myndi a› fri›l‡sa fijórsárver flví a› í skrifum
til Sunnlendinga kemur fram a› fla› vona›ist til a› fri›l‡singin
gæti komi› til framkvæmda vori› eftir. Óska›i fla› eftir stu›ningi
bænda í Árnes- og Rangárvallas‡slu svo fla› mætti takast.8
S‡slunefnd Rangárvallas‡slu samflykkti a› mæla me› fri›-
l‡singu veranna.9 Oddviti Gnúpverjahrepps sag›i bændur flar í
sveit hins vegar ekki geta samflykkt hana vegna beitarréttar.
Treysti náttúruverndarnefnd Árness‡slu sér ekki til a› mæla me›
fri›un gegn vilja bænda sem flar áttu hagsmuna a› gæta, en stór
hluti veranna vestan fijórsár er í afrétti Gnúpverjahrepps.10
Náttúruverndarrá› vildi ekki a› fletta atri›i yr›i hindrun og benti
á a› fri›l‡sing flyrfti ekki a› koma í veg fyrir hóflega beit, a.m.k.
ekki fyrst í sta›.11 S‡nir flessi umræ›a a› bændum hefur ekki veri›
kunnugt um fyrirhugu› áform um lón í verunum. Náttúruverndar-
rá›i vir›ist ekki heldur hafa veri› kunnugt um fla›, eins og sést af
á›urnefndri bjarts‡ni um a› fri›l‡sing gæti gengi› grei›lega fyrir
sig og einnig af bréfi til raforkumálastjóra hausti› 1959 flar sem
kemur fram a› rá›i› taldi a› fri›l‡singin rækist ekki á virkjunar-
áætlanir.12
Svar Jakobs Gíslasonar raforkumálastjóra til Náttúruverndar-
rá›s frá flví í nóvember 1959 var afdráttarlaus tilkynning um a›
fijórsárverum yr›i sökkt. Hann greindi frá flví a› fyrirhuga› væri
a› gera stíflu vi› Nor›lingaöldu og lón sem gæti or›i› í allt a› 600
metra hæ› yfir sjávarmáli. fijórsá væri mjög mikilvæg fyrir
orkubúskap fljó›arinnar sem orkuríkasta vatnsfall landsins.
„Teljum vi› flví óhjákvæmilegt, a› fri›un fijórsárvera víki fyrir
vatnsmi›lunarlóni flar, a› svo miklu leyti sem fletta tvennt rekst á,“
sag›i hann, en bætti vi› a› fló kæmi til mála nokkur samvinna milli
ríki heiðagæsarinnar 19
8 fiÍ. Náttúruverndarrá› 1998–C/95. Bréf frá Náttúruverndarrá›i til s‡slu-
mannsins á Selfossi, á Hvolsvelli og til oddvita Gnúpverjahrepps, dags. 6.
nóv. 1959.
9 fiÍ. Náttúruverndarrá› 1998–C/95. Bréf frá s‡slumanni Rangárvallas‡slu til
Náttúruverndarrá›s, dags. 25. júní 1960.
10 fiÍ. Náttúruverndarrá› 1998–B/2. „Árssk‡rsla Náttúruverndarrá›s“. Lög›
fram á fundi rá›sins 16. febr. 1961.
11 Finnur Gu›mundsson, „fijórsárveradeilan. Upprifjun og huglei›ingar,“ Álit
fijórsárveranefndar (Reykjavík 1970), bls. 1.
12 fiÍ. Náttúruverndarrá› 1998–C/95. Bréf frá Náttúruverndarrá›i til Jakobs
Gíslasonar raforkumálastjóra, dags. 6. nóv. 1959.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:17 AM Page 19