Saga - 2008, Síða 20
Náttúruverndarrá›s og virkjunara›ila flannig a› flau svæ›i sem
ekki væri flörf á a› færu undir mi›lun og framkvæmdir yr›u fri›u›
ef ástæ›a flætti til.13
Lón í fijórsárverum mikilvægt fyrir orkukerfi›
Landsvirkjun var stofnu› 1965. Hlutverk hennar samkvæmt lögum
er a› afla orku til almenningsflarfa og stu›la a› n‡tingu orkulinda
landsins, me›al annars me› flví a› sjá stóri›jufyrirtækjum fyrir
raforku.14 Á árunum í kringum 1970 settu íslensk stjórnvöld stefn-
una á stórfellda og hagkvæma n‡tingu og sölu íslenskrar raforku til
stóri›ju í krafti stórvirkjana. Ísland skyldi hasla sér völl á
alfljó›legum samkeppnismarka›i um orkusölu og la›a til sín stóra
kaupendur. Stofnun Landsvirkjunar, Búrfellsvirkjun og álveri› í
Straumsvík voru fyrstu áfangarnir á flessari braut. Markmi›i› var
a› fækka virkjunum en gera flær stærri. fietta kalla›i á áætlanir um
miklar vatnaveitur og stór mi›lunarlón.15 fiessi virkjanastefna snerti
fijórsárver flví áætlanir Orkustofnunar í kringum 1970 um mi›l-
unarlón og virkjanir í Efri-fijórsá, fl.e. í fijórsá ofan Búrfells, voru
flær a› gert var rá› fyrir stíflu vi› Nor›lingaöldu og lóni ofan henn-
ar inn undir Hofsjökul. fijórsárverum skyldi fórna›. Lóni› yr›i
önnur meginmi›lunin á fijórsársvæ›inu en fiórisvatn hin. Lón í
fijórsárverum var auk fless mikilvægur fláttur í áætlunum um a›
veita upptakakvíslum skagfirsku jökulánna og vatni frá Vatnajökli
og Tungnafellsjökli til su›urs í upptakakvíslar fijórsár og flannig
inn á virkjanakerfi› á Tungnaár- og fijórsársvæ›inu.16 fiessar áætl-
anir og athuganir í tengslum vi› flær nutu stu›nings stjórnvalda og
fé var veitt af fjárlögum til Orkustofnunar vegna fleirra.17
Lón í fijórsárverum var forsenda virkjana í Efri-fijórsá í
áætlunum Landsvirkjunar, sem hóf athuganir á virkjunarkostum í
unnur birna karlsdóttir20
13 fiÍ. Náttúruverndarrá› 1998–C/95. Bréf frá Jakobi Gíslasyni raforkumála-
stjóra til Náttúruverndarrá›s, dags. 13. nóv. 1959.
14 Um Landsvirkjun, sjá: Sigrún Pálsdóttir, „Landsvirkjun, fyrirtæki›, fram-
kvæmdir fless og hlutverk“, Landsvirkjun 1965–2005 (Reykjavík 2005), bls.
13–110.
15 Gu›mundur Hálfdanarson og Unnur Birna Karlsdóttir, „Náttúrus‡n og
n‡ting fallvatna“, Landsvirkjun 1965–2005 (Reykjavík 2005), bls. 175–178.
16 Jakob Gíslason og Jakob Björnsson, „Áætlun um forrannsóknir á vatnsorku
Íslands 1970–1974“ (Orkustofnun, Reykjavík 1969), bls. 12–14.
17 fiÍ. Forsætisrá›uneyti 1989–B/507. fijórsárveranefnd. Fundarger›, dags. 27.
nóv. 1972.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:17 AM Page 20