Saga - 2008, Síða 21
Efri-fijórsá um fletta leyti.18 fia› yr›i mikilvægt vatnsfor›abúr,
bæ›i til a› geyma vatn milli árstí›a og frá votum árum til flurra.19
Lóni› yr›i auk fless mikilvægur fláttur í a› jafna vatnsrennsli til
virkjana í Efri-fijórsá. Myndi mikilvægi fijórsárvera sem „mi›lunar-
geymis vaxa eftir flví sem fullvirkjun fijórsár nálga›ist“.20 Eiríkur
Briem, framkvæmdastjóri Landsvirkjunar, sag›i ári› 1969 a›
mi›lunarlón, eins og áforma› var í fijórsárverum, væri nau›syn flar
sem íslenskar jökulár væru vatnslitlar á vetrum en vatnsmiklar á
sumrum. fia› flyrfti flví a› safna vatni í lónin á sumrin og mi›la úr
fleim á veturna til a› hafa jafnt rennsli til virkjana ári› um kring.
Lón í fijórsárverum væri auk fless hagkvæmt vegna fless a› fla›
ger›i kleift a› afla orku me› minni kostna›i en a›rar lei›ir by›u
upp á. Hann sag›i fless vegna e›lilegt a› allir sem fengjust vi› flessi
mál hef›u gert rá› fyrir mi›lun vi› Nor›lingaöldu.21
Hausti› 1968 tilkynnti Landsvirkjun Náttúruverndarrá›i a›
athuganir stæ›u fyrir dyrum í fijórsárverum vegna áforma um lón
flar, fl.e. frá Nor›lingaöldu og inn undir Hofsjökul. Ekki var gert
rá› fyrir svo stóru lóni í fyrsta áfanga og vildi fyrirtæki›, í sam-
vinnu vi› Náttúruverndarrá›, láta fara fram athugun á áhrifum
fless á hei›agæsastofninn.22 Gunnar Sigur›sson, yfirverkfræ›ingur
Landsvirkjunar, sag›i um máli› a› ekki yr›i fari› út í fram-
kvæmdir vi› fyrsta áfanga lónsins fyrr en 1975–1978 og rétt væri a›
nota flann tíma til a› kanna hvort mætti bæta skilyr›i fyrir gæsina
annars sta›ar.23
Ólík sjónarmi› náttúruverndar og orkuöflunar vöktu ‡msar
spurningar. Hvernig gat fla› fari› saman a› sökkva stærstu varp-
stö›vum hei›agæsarinnar og vernda hana um lei›? Dug›i a›
ríki heiðagæsarinnar 21
18 Landsvirkjun. Sk‡rsla um starfsemina 1970–1971 (Reykjavík 1971) bls. 17–18. —
Landsvirkjun. Sk‡rsla um starfsemina 1972–1973 (Reykjavík 1973), bls. 12.
19 fiÍ. Forsætisrá›uneyti 1989–B/507. fijórsárveranefnd. Fundarger›, dags. 6.
sept. 1971 og fylgiskjal, „Helztu einkennisstær›ir Eyjavatnsmi›lunar“. — Álit
fijórsárveranefndar, bls. 1–3.
20 Álit fijórsárveranefndar (Reykjavík 1970), bls. 3–4.
21 „Á fijórsársvæ›inu bí›a stórfelldir virkjunarmöguleikar“, Morgunbla›i› 15.
júní 1969, bls. 14.
22 fiÍ. Náttúruverndarrá› 1998–C/95. Bréf frá Gunnari Sigur›ssyni yfirverk-
fræ›ingi Landsvirkjunar til Náttúruverndarrá›s, dags. 25. nóv. 1968. — fiÍ.
Forsætisrá›uneyti 1989–B/507. fijórsárveranefnd. Fundarger›, dags. 27. nóv.
1972.
23 fiÍ. Náttúruverndarrá› 1998–B/2. Fundarger›, dags. 16. mars 1969.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:17 AM Page 21