Saga - 2008, Side 22
verndarsjónarmi› sneru a› gæsinni en ekki a› stærstu varp-
stö›vum hennar, fijórsárverum? Var hægt a› a›greina fletta tvennt?
Var mögulegt a› rækta upp varpland fyrir gæsina í sta› fijórsár-
vera? Átti orkuöflun a› hafa forgang enda flótt hún rækist harka-
lega á markmi› náttúruverndar? Tekist var á um flessi atri›i í
kringum 1970, eins og raki› ver›ur í næstu köflum.
Önnur tilraun til a› fri›l‡sa fijórsárver
Vonir Náttúruverndarrá›s um a› takast mætti a› fri›a fijórsárverin
voru daufar ári› 1969. fia› var vi› ramman reip a› draga.
Fyrirhuga›ar virkjunarframkvæmdir væru svo hagkvæmar og
stórbrotnar a› gegn fleim yr›i vart sta›i›, eins og sag›i í fundar-
ger› rá›sins. fiví var varla um anna› a› ræ›a en a› beygja sig fyrir
fleim og reyna a› „bjarga flví sem bjarga› yr›i“. Rá›i› hélt fló
áfram baráttu sinni fyrir fri›l‡singu fijórsárvera og skyldu mörk
fri›landsins vera hin náttúruger›u mörk fleirra, sandau›nirnar og
Hofsjökull.24 fia› mæltist til fless vi› menntamálará›uneyti›, sem
fór me› náttúruverndarmál, a› fla› beitti sér fyrir fri›l‡singu ver-
anna og a› Náttúruverndarrá›i yr›i fali› í samræmi vi› náttúru-
verndarlög a› ákve›a mörk fri›landsins og setja reglur um
umgengni flar.25
Náttúruverndarrá› stó› eitt gegn stjórnvöldum, Orkustofnun
og Landsvirkjun í baráttunni fyrir verndun fijórsárvera. fia›
vanta›i bæ›i li›sauka og vitundarvakningu, samanber grein Finns
Gu›mundssonar í Morgunbla›inu í júní 1969, sem hann skrifa›i til
a› „koma í veg fyrir, a› fijórsárver yr›u kaffær› flegjandi og
hljó›alaust, án fless a› menn almennt ger›u sér grein fyrir fleim
stórfelldu náttúruspjöllum, sem me› flví væru unnin“.26 fia› ríkti
sinnuleysi í náttúruverndarmálum á Íslandi, a› mati Finns, og
a›eins vi›horfsbreyting gat bjarga› fijórsárverum.27
unnur birna karlsdóttir22
24 fiÍ. Náttúruverndarrá› 1998–C/95. Samflykkt Náttúruverndarrá›s frá 7. júní
1969. — fiÍ. Náttúruverndarrá› 1998–B/2. Fundarger›, dags. 7. júní 1969.
25 fiÍ. Náttúruverndarrá› 1998–C/95. Bréf frá Náttúruverndarrá›i til mennta-
málará›uneytis, dags. 17. sept. 1969.
26 Finnur Gu›mundsson, „fijórsárveradeilan“, bls. 3.
27 Finnur Gu›mundsson, „Framtí› fijórsárvera“,Morgunbla›i› 31. maí 1969, bls.
10–11.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:17 AM Page 22