Saga - 2008, Page 23
Verndun fijórsárvera hluti alfljó›legrar náttúruverndar
Náttúruverndarrá› leita›i einnig út fyrir landsteinana eftir li›sinni
og lög›ust ‡mis náttúruverndarsamtök og einstaklingar á árarnar í
baráttunni gegn yfirvofandi ey›ileggingu veranna. Breski vísinda-
ma›urinn Peter Scott, forma›ur Alfljó›anáttúruverndarsjó›sins
(World Wildlife Fund), kom til Íslands vori› 1969 og s‡ndi kvik-
mynd frá lei›öngrum sínum í verin 1951 og 1953 á fjölsóttum fundi
í Gamla bíói. Scott sag›i ey›ileggingu fijórsárvera ekki vera einka-
mál Íslendinga heldur var›a allan heiminn flar e› verndun fleirra
heyr›i undir alfljó›lega náttúruvernd vegna hei›agæsavarpsins.
Hvatti hann Íslendinga til a› vernda fijórsárver flví flótt efnahags-
leg rök fyrir virkjunum vægju flungt væru flau léttvægari en nátt-
úruverndarrök í tilviki fijórsárvera flar sem erfitt væri a› meta slíka
náttúrugersemi til fjár.28
Alfljó›leg náttúruverndarsamtök skrifu›u íslenskum stjórn-
völdum og skoru›u á flau a› falla frá áformum um lón í fijórsár-
verum, flví vistkerfi fleirra væri einstakt á heimsvísu og mikilvægi
fleirra fyrir hei›agæsastofninn óumdeilanlegt. Ríkisstjórninni var
bent á a› ábyrg› Íslendinga á afkomu hei›agæsastofnsins leg›i
fleim flunga skyldu á her›ar á vettvangi alfljó›legrar náttúruvernd-
ar, og um lei› flá si›fer›ilegu skyldu a› standa vör› um fijórsárver
sem stærstu varpstö›var flessarar tegundar. Voru íslensk stjórn-
völd m.a. hvött til a› svara kalli tímans og fri›l‡sa fijórsárver í
tilefni af flví a› ári› 1970 yr›i útnefnt sem ár náttúruverndar í
Evrópu.29
Andsta›a gegn áformum um veituframkvæmdir á fijórsárvera-
svæ›inu var ítreku› á flingi Alfljó›ará›s um fuglavernd í Hollandi
hausti› 1970. fiar var sett fram sú sko›un a› ekki ætti a› mæta
orkufyrirtækjum á mi›ri lei› heldur bæri a› fri›a fijórsárver. Bent
var á a› a›stæ›ur í heiminum gætu breyst flannig a› ef hægt væri
ríki heiðagæsarinnar 23
28 „fii› ver›i› a› bjarga fijórsárverum“, Morgunbla›i› 3. júní 1969, bls. 2.
29 fiÍ. Náttúruverndarrá› 1998–C/95. Bréf frá International Union for the
Conservation of Nature and Natural Resources til forsætisrá›herra, dags. 6.
ágúst 1969, bréf frá International Wildfowl Research Bureau til utanríkis-
rá›herra, dags. 13. ágúst 1969, bréf frá World Wildlife Fund til forsætis-
rá›herra, dags. 3. okt. 1969, bréf frá International Council for Bird Preserva-
tion til utanríkisrá›uneytis, dags. 23. febr. 1970. — fiÍ. Forsætisrá›uneyti
1989–B/507. Bréf frá World Wildlife Fund, dags. 13. okt. 1969, bréf frá for-
sætisrá›uneyti til Náttúruverndarrá›s, dags. 20. okt. 1969.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:17 AM Page 23