Saga - 2008, Page 24
a› fresta framkvæmdum í fijórsárverum um 20 ár, og n‡ta a›ra
virkjunarmöguleika á me›an, gæti svo fari› a› flörfin fyrir lón í
verunum hyrfi.30 Alfljó›ará›i› sendi forsætisrá›herra samflykkt
rá›stefnunnar, flar sem skora› var á ríkisstjórn Íslands a› fri›a
fijórsárver og n‡ta önnur svæ›i til orkuöflunar.31
Slíkar áskoranir komu einnig innanlands frá. Á fulltrúará›sfundi
Landgræ›slu- og náttúruverndarsamtaka Íslands vori› 1970 var
skora› á stjórnvöld a› sjá til fless a› fijórsárver spilltust ekki af
virkjunarframkvæmdum.32 Íbúar í Gnúpverjahreppi skipu›u sér í
fylkingu gegn ey›ingu veranna. Almennur fundur, sem haldinn
var í Árnesi í Gnúpverjahreppi vori› 1972, sendi frá sér ályktun flar
sem l‡st var yfir andstö›u vi› áform um lón í fijórsárverum vegna
hei›agæsavarpsins, sérstæ›rar vistger›ar og vegna fless a› verin
væru d‡rmætt beitarland og gró›urlendi mikils vir›i í flessu landi
uppblásturs og landey›ingar. Skora› var á íslenskan almenning a›
sameinast um a› var›veita flessa „einstæ›u perlu íslenzkra
öræfa“.33
Gæsir og gildi fijórsárvera
Orkustofnun taldi a› ekki kæmi til greina a› falla frá áformum um
mi›lunarlón í fijórsárverum og a› sú hugmynd gæti ekki or›i›
fláttur í vi›ræ›um um fijórsárver. Ekki yr›i sleppt hendinni af svo
hagkvæmum virkjunarkosti. Náttúruvernd gæti ekki keppt vi› flá
efnahagslegu fl‡›ingu sem mi›lun hef›i. Forsenda fyrir vi›ræ›um
milli náttúruverndarmanna og fleirra sem vildu n‡ta vatnsorku
Efri-fijórsár yr›i a› vera sú a› flær snerust ekki um fri›l‡singu
fijórsárvera heldur einvör›ungu um a› finna e›a reyna a› búa til
varpland fyrir gæsina annars sta›ar.34 „Vel má vera a› flekkingu
unnur birna karlsdóttir24
30 fiÍ. Náttúruverndarrá› 1998–C/95. Greinarger› Agnars Ingólfssonar um fund
Alfljó›afuglaverndarrá›sins í Hollandi 6.–11. september 1970, dags. 12. okt.
1970. — Um dagskrá fundarins sjá: fiÍ. I›na›arrá›uneyti 1998–B/40.
Rá›stefnudagskrá „The International Council for Bird Preservation XV
World Conference, De Koog. Texel, Netherlands 6.–11. sept. 1970“.
31 fiÍ. I›na›arrá›uneyti 1998 B/40. Bréf frá International Council for Bird
Preservation til forsætisrá›herra Íslands, dags. 30. sept. 1970.
32 „Ályktanir um náttúruvernd“, Morgunbla›i› 28. apríl 1970, bls. 16.
33 Gu›mundur Páll Ólafsson, fijórsárver, bls. 161.
34 fiÍ. Náttúruverndarrá› 1998–C/95. Greinarger› Orkustofnunar, dags. 11. júní
1969.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:17 AM Page 24