Saga - 2008, Blaðsíða 25
manna á hei›agæsinni og háttum hennar sé flannig á veg komi›
nú,“ sag›i Jakob Björnsson, sem flá var deildarverkfræ›ingur hjá
Orkustofnun, „a› menn kunni ekki a› svara, hvort slíkur flutn-
ingur varpstö›va sé gerlegur e›a hversu hann skuli framkvæmdur.
En ekki vir›ist ástæ›a til a› ætla anna› fyrirfram en a› ötular
rannsóknir gætu leyst fla› mál.“ fia› ætti eftir a› gefast tími til
slíkra rannsókna, benti hann á, flar sem nokkur ár myndu lí›a flar
til byrja› yr›i á mi›luninni.35 Eiríkur Briem, framkvæmdastjóri
Landsvirkjunar, tók í sama streng ári› 1969 og sag›i a› á›ur en
rá›ist yr›i í mi›lun vi› Nor›lingaöldu flyrfti fyrst a› leita a› sem
bestri „lausn á flví vandamáli, er gæsavarpi› hefur í för me› sér“.36
fiessu var a›eins fylgt eftir og var Sturla Fri›riksson erf›afræ›ingur
fenginn til a› gera athuganir á möguleikum á n‡rækt í sta›
fijórsárvera. Hann taldi ekki útiloka› a› hægt yr›i a› rækta upp
n‡tt gró›urlendi og benti í flví sambandi á svæ›i› austan ver-
anna.37
Hugmyndir um a› búa til n‡tt varpland fyrir hei›agæsina í
sta›inn fyrir fijórsárver voru har›lega gagnr‡ndar og afskrifa›ar,
enda taldar óraunhæfur möguleiki. Finnur Gu›mundsson fugla-
fræ›ingur kva› máli› mun flóknara en svo a› búa einfaldlega til
n‡rækt á hálendinu. Eiginleikar hennar yr›u a› sameina alla flá
flætti sem skapa kjörlendi fyrir gæs, bæ›i hva› snertir beit og varp.
Færi fletta tvennt ekki saman myndi ræktun á n‡ju svæ›i ekki
fljóna neinum tilgangi.38 fia› væri flví útiloka› a› ræktun n‡rra
svæ›a á hálendinu hef›i minnstu fl‡›ingu fyrir hei›agæsastofninn
flví a› gæsirnar myndu aldrei verpa á slíkum n‡ræktarsvæ›um.
Hei›agæsin er hánorrænn heimskautafugl, sag›i Finnur, og lífsam-
félag fijórsárveranna, sem er hennar kjörlendi, flóknara en svo a›
ma›urinn gæti nokkurn tíma endurskapa› fla› me› flví a› búa til
n‡rækt á au›num mi›hálendisins. fia› yr›i ekki um anna› a› ræ›a,
ef fijórsárver færu undir lón, en láta skeika a› sköpu›u um afdrif
ríki heiðagæsarinnar 25
35 Jakob Björnsson, „Mi›lun í fijórsárverum og náttúruvernd“, Orkumál 19 (júní
1969), bls. 93–96.
36 „Á fijórsársvæ›inu bí›a stórfelldir virkjunarmöguleikar“, Morgunbla›i› 15.
júní 1969, bls. 14.
37 Sturla Fri›riksson, „fijórsárver. Framkvæmdaáætlun fyrir rannsóknir og upp-
græ›slu vegna lónmyndunar á svæ›inu 565m–592m yfir sjó“, Álit fijórsárvera-
nefndar (Reykjavík 1970), bls. 30.
38 fiÍ. Forsætisrá›uneyti 1989–B/507. fijórsárveranefnd. Fundarger›, dags. 5.
febr. 1970.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:17 AM Page 25