Saga - 2008, Qupperneq 26
hei›agæsanna. fiær myndu leita sér a› varpsta› á líklegum og ólík-
legum stö›um en árangurinn yr›i vafasamur, flví lífsskilyr›i vi›
fleirra hæfi vanta›i. fia› væri hins vegar ekki á valdi nokkurs
manns a› bæta úr fleim skorti. Finnur taldi umræ›u um flutning
hei›agæsavarpsins ekki einungis óraunhæfa heldur beinlínis til
fless ætla›a a› slá ryki í augu manna. Kostna›arsamar rannsóknir
og tilraunir í flessu skyni fljónu›u a›eins fleim tilgangi a› réttlæta
mi›lunarlón í fijórsárverum. Menn yr›u a› muna, flegar loka-
ákvör›un yr›i tekin, a› me› flví a› setja fijórsárver undir vatn
myndu Íslendingar fórna „einstæ›ri og d‡rmætri náttúruarfleif›“
sem ekki yr›i „metin til fjár“.39 Helgi Hallgrímsson grasafræ›ingur
tók í sama streng og kalla›i fla› draumóra, ef ekki hreint
áró›ursbrag› og hættulega einföldun á miklu flóknara máli, a› tala
um verndun fijórsárvera einungis vegna hei›agæsavarpsins.40
Mótmæli gegn ey›ileggingu fijórsárvera snerust flannig ekki
a›eins um varpland og afkomu hei›agæsastofnsins heldur einnig
um verndun sjálfra veranna vegna sérstæ›s vistkerfis og landslags-
fegur›ar. fia› bæri a› líta á verin sem vistkerfi, flar sem eitt tengist
ö›ru í flóknu samspili. fiar yr›i ekkert hægt a› búta ni›ur e›a slíta
í sundur nema rjúfa vistke›ju veranna og flar me› ey›ileggja flau.41
Færu verin undir lón mætti reikna me› mikilli fækkun hei›agæsar,
auk fless sem „eytt væri í eitt skipti fyrir öll einu merkasta lífveru-
samfélagi á nor›urhveli jar›ar“, sag›i Arnflór Gar›arsson dýrafræð-
ingur.42
Hugmyndin um eigingildi náttúru gengur út á a› tegundir,
vistkerfi og náttúrufyrirbæri hafi gildi í sjálfum sér, eins og nátt-
úran gerir flau úr gar›i, án tillits til notagildis e›a gagnsemi fleirra
fyrir manninn vegna flarfa hans e›a hagsmuna.43 Baráttan gegn flví
a› fijórsárver yr›u kaffær› snerist fyrst og fremst um eigingildi
fleirra, fl.e. um gildi landslags og vistger›ar svæ›isins sem einstæ›s
náttúrufyrirbæris, en vi› fla› bættist einnig vísindalegt gildi ver-
anna. Hvergi annars sta›ar hér á landi gæfist kostur á a› rannsaka
unnur birna karlsdóttir26
39 Finnur Gu›mundsson, „fijórsárveradeilan“, bls. 6–8.
40 Helgi Hallgrímsson, „A› li›nu náttúruverndarári“, Tíminn 14. febr. 1971, bls. 8.
41 fiÍ. Forsætisrá›uneyti 1989–B/507. fijórsárveranefnd. Fundarger›, dags. 5.
febr. 1970. — fiÍ. Náttúruverndarrá› 1998–C/95. Arnflór Gar›arsson,
„fijórsárver“, bls. 3.
42 Arnflór Gar›arsson, „Virkjanir á villigötum“, Samvinnan 64:2 (1970), bls. 41.
43 Sverker Sörlin, Naturkontraktet: Om naturumgängets idéhistoria (Stokkhólmur
1994, 2. útg.), bls. 157–160.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:17 AM Page 26