Saga - 2008, Page 27
gró›ur- og d‡rasamfélög sem a›lagast hafa lífsskilyr›um sambæri-
legum fleim sem eru í verunum. Finnur Gu›mundsson fuglafræ›-
ingur sag›i a› ekki fl‡ddi a› koma me› flá mótbáru a› fram-
kvæmdir væru ekki alveg á næstu grösum og flví myndi gefast
kostur á a› ljúka flessum rannsóknum á›ur en fijórsárver yr›u ger›
a› vatnsbotni. Rannsóknir myndu taka áratugi og yr›i aldrei loki›
til fulls.44 Andsvör Orkustofnunar og Landsvirkjunar vi› flessu
voru flau a› landi› sem færi ekki undir vatn yr›i nægilega stórt til
a› var›veita einkenni veranna og dyg›i flví handa vísindamönn-
um, sem s‡nishorn af fleim.45 fiessu mótmæltu Arnflór Gar›arsson
og Finnur Gu›mundsson me› fleim rökum a› leifar af verunum
hef›u ekkert vísindalegt gildi. fijórsárver væru líffræ›ileg heild en
ekki partar. fiannig bæri a› líta á flau og rannsóknir á stöku eftir-
standandi spildum myndu hvorki fljóna neinum vísindalegum til-
gangi né gefa minnstu hugmynd um landslagseinkenni, gró›ur og
d‡rasamfélög fijórsárvera. Náttúrufræ›ileg sérsta›a veranna yr›i
augljóslega flurrku› út ef flau færu á kaf í vatn.46
Fri›l‡sing á kostna› framfara
Hlutverk Orkustofnunar, samkvæmt orkulögum, var a› vera
ríkisstjórninni til rá›uneytis um orkumál.47 Eins og á›ur kom fram
var forgangsrö›unin sk‡r hjá forsvarsmönnum Orkustofnunar á
árunum í kringum 1970, flegar kom a› spurningunni um virkjun
e›a náttúruvernd. Hi› fyrrnefnda hlaut a› hafa forgang ef hér átti
a› byggja upp nútímasamfélag. Jakob Björnsson féllst á rök nátt-
úrufræ›inga um a› fijórsárverin væru náttúruver›mæti en hann
taldi fla› vera fljó›inni of d‡rt a› bjarga fleim me› flví a› hætta vi›
ríki heiðagæsarinnar 27
44 Finnur Gu›mundsson, „Framtí› fijórsárvera“,Morgunbla›i› 31. maí 1969, bls.
10.
45 fiÍ. Náttúruverndarrá› 1998–C/95. Greinarger› Orkustofnunar, dags. 11. júní
1969. — Gunnar Sigur›sson, Isle Lake Storage. Project Planning Report
(Reykjavík 1972), bls. 11.
46 Finnur Gu›mundsson, „fijórsárveradeilan“, bls. 6. — fiÍ. Forsætisrá›uneyti
1989–B/507. Arnflór Gar›arsson: „Preliminary remarks on „Isle Lake Storage
Project Planning Report“ by Gunnar Sigur›sson, Reykjavík, Landsvirkjun,
May 1972“, dags. vantar en erindi› var flutt á rá›stefnu í Reykjavík 10.–23.
júní 1972.
47 Stjórnartí›indi 1967 A (Reykjavík 1967), bls. 83. Sbr. 2. gr. orkulaga nr.
58/1967.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:17 AM Page 27