Saga - 2008, Side 28
a› setja flau undir lón.48 fia› væri flví stærri fórn fyrir fljó›ina a›
hætta vi› mi›lunarlóni› en a› ey›ileggja fijórsárver.49 Jakob
Björnsson greindi m.a. frá flessu á á›urnefndu flingi Alfljó›ará›s
um fuglavernd í Hollandi ári› 1970. Sag›i hann mikla áherslu lag›a
á flróun og uppbyggingu orkui›na›ar á Íslandi og á n‡tingu
vatnsorku til a› byggja upp íslenskt efnahagslíf. Íslensk stjórnvöld
væru flví ófús til a› afsala sér me› öllu fleim mögulega efnahags-
lega ávinningi sem ger› mi›lunarlóns í fijórsárverum hef›i í för
me› sér. Sérhver ríkisstjórn hlyti a› láta efnahagslegar flarfir fljó›ar
sinnar sitja í fyrirrúmi, sag›i Jakob, og sendi alfljó›legum náttúru-
verndarsamtökum flar me› flau skilabo› a› á Íslandi væri ekki póli-
tískur vilji til a› vernda fijórsárver. Hann kva›st fló ekki tala í
umbo›i íslenskra stjórnvalda.50 En í ljósi heimilda endurspeglu›u
vi›horf hans stefnu fláverandi ríkisstjórnar Sjálfstæ›isflokks og
Alfl‡›uflokks, Vi›reisnarstjórnarinnar. fia› sést af flví a› flau tóku
álit sérfræ›inga Orkustofnunar gott og gilt sem hina opinberu
stefnu í fijórsárveramálinu, samanber fla› a› samkvæmt tilmælum
menntamálará›uneytis voru framangreind rök Orkustofnunar
gegn fri›un fijórsárvera send til International Wildfowl Research
Bureau (IWRB) vori› 1969.51 N‡ ríkisstjórn, vinstri stjórn undir
forystu Ólafs Jóhannessonar, Framsóknarflokki, sem tók vi› 1971,
breytti ekki stefnunni. Fór i›na›arrá›uneyti› fless á leit vi›
Orkustofnun, vori› 1974, a› hún semdi svar um stefnuna í fijórsár-
veramálinu sem senda átti sendirá›i Íslands í London vegna fyrir-
spurnar fless um máli›.52 Greinarger›in var á ensku me› fla› fyrir
augum a› sendirá›i› gæti afhent hana fyrirspyrjendum og
unnur birna karlsdóttir28
48 Jakob Björnsson, „Mi›lun í fijórsárverum og náttúruvernd“, bls. 93–96, og
„Um náttúruvernd me› sérstöku tilliti til virkjana á Íslandi“, Samvinnan 64:2
(1970), bls. 22–27.
49 fiÍ. Náttúruverndarrá› 1998–C/95. Greinarger› Orkustofnunar, dags. 11. júní
1969.
50 fiÍ. Náttúruverndarrá› 1998–C/95. Kaflar úr erindi Jakobs Björnssonar á
flingi Alfljó›a fuglaverndarrá›sins sem haldi› var í Hollandi 6.–11. sept.
1970.
51 Jakob Björnsson, „Mi›lun í fijórsárverum og náttúruvernd“, sbr. me›fylgjandi
greinarger› Orkustofnunar til International Wildfowl Research Bureau, bls.
95–96.
52 fiÍ. I›na›arrá›uneyti 1998–B/199. Bréf frá i›na›arrá›uneytinu til Orkustofn-
unar, dags. 27. maí 1974, bréf frá i›na›arrá›uneyti til utanríkisrá›uneytisins,
dags. 15. ágúst 1974.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:17 AM Page 28