Saga - 2008, Side 29
forsvarsmönnum mótmælaa›ger›a.53 Haf›i sjónvarpsfláttur, sem
s‡ndur var á bresku sjónvarpsstö›inni BBC um varp hei›agæsarinn-
ar á Íslandi og hættuna sem ste›ja›i a› flví vegna fyrirhuga›ra
framkvæmda í fijórsárverum, or›i› til fless a› undirskriftum var
safna› og flær sendar íslenska sendirá›inu í mótmælaskyni.54 Skora›
var á Íslendinga a› endursko›a máli› og sag›i í bréfi til sendirá›sins
a› hei›agæs hef›i ekki um a›ra kosti a› velja sem helsta varpland og
sumarheimkynni en fijórsárver, en ma›urinn gæti lagt lykkju á lei›
sína á framfarabrautinni. Bréfritari spur›i hvort ekki væri hægt a›
fara a›ra lei› til orkuöflunar á Íslandi en flá a› ey›a varpstö›vum
hei›agæsa, t.d. me› flví a› virkja jar›hita e›a sjávarföll í sta›inn.
Framfarir gætu flví a›eins or›i› ef menn létu sig var›a um náttúruna.
Annars yr›i afturför.55 En á Íslandi hlaut náttúran a› víkja fyrir
manninum á vegi framfaranna, samanber greinarger› Orkustofnunar
til sendirá›sins me› á›urgreindum rökum gegn fri›un veranna.56
Hér var horft á fijórsárver frá sjónarhóli au›linda- og nytja-
stefnu, flar sem liti› er á náttúruna sem efnahagslega au›lindaupp-
sprettu og ver›mæti hennar meti› út frá notagildi hennar í flágu
flarfa mannsins en ekki eftir flví hvers vir›i hún er e›a kann a› vera
fyrir a›rar lífverur. fiessi s‡n á náttúruna hefur veri› köllu›
mannhverf í umfjöllun fræ›imanna, flar e› hún hverfist eingöngu
um hagsmuni mannsins. Ma›urinn stendur utan náttúrunnar,
samkvæmt flessu vi›horfi, ræ›ur yfir henni og metur hana eftir
ver›gildi og gagnsemi afur›a hennar fyrir marka›shagkerfi, efna-
hagslega velmegun og tæknilegar framfarir.57 fiessi s‡n er rá›andi
í náttúruau›lindan‡tingu nútímans og hefur veri› fla› sí›an í ár-
daga i›nbyltingar.58
ríki heiðagæsarinnar 29
53 fiÍ. I›na›arrá›uneyti 1998–B/199. Bréf frá Orkustofnun til i›na›arrá›uneytis,
dags. 16. júlí 1974.
54 fiÍ. I›na›arrá›uneyti 1998–B/199. Bréf til utanríkisrá›uneytis frá sendirá›i
Íslands í London, dags. 23. apríl 1974, og hjálag›ir undirskriftarlistar.
55 fiÍ. I›na›arrá›uneyti 1998–B/199. Bréf frá John Humprey til sendirá›s Íslands
í London, dags. 1. apríl 1974.
56 fiÍ. I›na›arrá›uneyti 1998–B/199. Jakob Björnsson, „Statement on Thorsar-
ver“, júní 1974.
57 Timothy Doyle og Doug McEachern, Environment and Politics (London 1998),
bls. 39. — Max Oelschlaeger, The Idea of Wilderness. From Prehistory to the Age
of Ecology (London 1991), bls. 287.
58 Sverker Sörlin, Naturkontraktet, bls. 71–77. — J.R. Mcneill, Something New
under the Sun. An Environmental History of the Twentieth-Century World (New
York 2000), bls. 326–336.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:17 AM Page 29