Saga - 2008, Side 31
ste›ja›i a› varpi hei›agæsar vegna fyrirhuga›rar vatnsuppistö›u í
fijórsárverum.61 Landsvirkjun skipa›i Gunnar Sigur›sson yfirverk-
fræ›ing og Náttúruverndarrá› tilnefndi Finn Gu›mundsson nátt-
úrufræ›ing (fuglafræ›ing) og forstö›umann d‡rafræ›ideildar
Náttúrufræ›istofnunar. fieim flótti rétt a› Orkustofnun tilnefndi
fulltrúa til a› vinna me› fleim og var Jakob Björnsson deildar-
verkfræ›ingur valinn.62 fiessir flrír menn skipu›u hina svonefndu
fijórsárveranefnd. Verkefni hennar var a› fjalla um árekstur sjónar-
mi›a náttúruverndar og orkuöflunar í sambandi vi› rá›gert mi›l-
unarlón í fijórsárverum og hafa umsjón me› náttúrufarsrann-
sóknum sem gera átti í verunum á›ur en flau færu undir vatn.63
†msar rannsóknir voru ger›ar á fyrri hluta 8. áratugarins í
fijórsárverum vegna yfirvofandi framkvæmda og komu a› fleim
bæ›i innlendir og erlendir vísindamenn.64 Á sama tíma fóru fram
rannsóknir á virkjunarkostum svæ›isins og gildi mi›lunar í Efri-
fijórsá fyrir raforkukerfi›. Áætlanir um lón í fijórsárverum ger›u
flá rá› fyrir flremur áföngum. Í fleim fyrsta yr›i lón í um 581
metra yfir sjó, í ö›rum áfanga í um 589 metra hæ› og í fleim flri›ja
í tæplega 600 metra hæ› yfir sjávarmáli. Hluti af varpstö›vum
hei›agæsar færi í kaf strax vi› fyrsta áfanga en fijórsárveranefnd
treysti sér ekki til a› meta hvort fla› myndi valda teljandi tjóni
fyrir stofninn. Sú yr›i hins vegar raunin í tilviki flri›ja og sí›asta
áfanga, sem myndi færa nær allar varpstö›varnar í kaf og mestallt
gró›urlendi veranna.65 fijórsárverin voru flá stærsta gró›urlendi á
ríki heiðagæsarinnar 31
61 fiÍ. Náttúruverndarrá› 1998–C/95. Bréf frá Náttúruverndarrá›i til mennta-
málará›uneytis, dags. 17. sept. 1969, bréf frá menntamálará›uneyti til utan-
ríkisrá›uneytis, dags. 18. sept. 1969, bréf frá Landsvirkjun til mennta-
málará›uneytis, dags. 26. nóv. 1969. — fiÍ. Náttúruverndarrá› 1998–B/2.
Fundarger›, dags. 17. sept. 1969.
62 fiÍ. Forsætisrá›uneyti 1989–B/507. Fundarger›. Fundur hjá orkumálastjóra
um fijórsárver, dags. 26. nóv. 1969, bréf til forsætisrá›uneytis frá forstjóra
Landsvirkjunar, orkumálastjóra og formanns Náttúruverndarrá›s, dags. 15.
júní 1970.
63 fiÍ. Forsætisrá›uneyti 1989–B/507. Bréf frá Jakobi Björnssyni til forsætis-
rá›uneytis, dags. 27. febr. 1970.
64 fiÍ. Forsætisrá›uneyti 1989–B/507. fijórsárveranefnd. Fundarger›ir, dags. 15.
júní 1970 og 15. jan., 22. jan. og 4. febr. 1974.
65 fiÍ. Forsætisrá›uneyti 1989–B/507. fijórsárveranefnd. Fundarger›, dags. 6. sept.
1971 og me›fylgjandi fylgiskjal, „Helztu einkennisstær›ir Eyjavatns-
mi›lunar“. — Álit fijórsárveranefndar, bls. 1–3. — fiÍ. Samgöngurá›uneyti
1995–H/15. Kort af Eyjavatnsmi›lun frá 1971.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:17 AM Page 31