Saga - 2008, Side 33
ma›ur Framsóknarflokks og forma›ur rá›sins, taldi í flessu sam-
hengi tímabært og nau›synlegt a› mótu› yr›i stefna um hversu
nærri landinu mætti ganga me› virkjun fallvatna og e›lilegt a›
fijórsárver yr›u me›al fleirra sta›a á Íslandi sem ákve›i› yr›i a›
fri›l‡sa í fyrsta áfanga slíkrar stefnumótunar. Kaus rá›i› undir-
nefnd til fless a› semja drög a› fri›l‡singu veranna.69 fiau drög
lágu fljótlega fyrir. fiar var gert rá› fyrir a› mannvirkjager› og
breyting á landi væri óheimil án leyfis Náttúruverndarrá›s, sem
gæti sett reglur um verndun fijórsárvera eins og nau›syn kref›i.
Ekki var gert rá› fyrir lóni í fijórsárverum í flessum tillögum.70
Næstu árin vann Náttúruverndarrá› a› flví a› ná samstö›u um
fri›l‡singu fijórsárvera í hluta›eigandi sveitarfélögum, ásamt flví
a› fá ni›urstö›u í andstæ› sjónarmi› náttúruverndar og virkjana-
stefnu.71 Orkumálafláttur fri›l‡singarinnar, eins og fla› var nefnt,
var snúnasta atri›i› í samningum um fri›l‡singu.72
fijórsárver fri›l‡st
Tillögur um mörk fri›lands í fijórsárverum og reglur um svæ›i›
lágu fyrir Náttúruverndarrá›i hausti› 1980. Teki› var tillit til
veituáforma vegna Kvíslaveitu flegar fri›landsmörk voru dregin
og jafnframt rætt hvernig sta›i› skyldi a› málum ef óhjákvæmilegt
yr›i a› samflykkja mi›lun í ne›sta hluta veranna.73 Sú var› raunin
flví Landsvirkjun var ekki tilbúin til a› falla frá áformum um
Nor›lingaöldulón.74 Framkvæmdaáform höf›u hins vegar breyst
flví í n‡rri áætlun Landsvirkjunar um orkumannvirki á hálendi
ríki heiðagæsarinnar 33
69 fiÍ. Náttúruverndarrá›. 1998–B/2. Fundarger›, dags. 23. jan. 1975. Í nefndinni
voru Hjörleifur Guttormsson, Vilhjálmur Lú›víksson, Finnur Gu›mundsson,
Arnflór Gar›arsson, Sigur›ur fiórarinsson og Árni Reynisson.
70 fiÍ. Náttúruverndarrá› 1998–C/96. Fundarger›, dags. 4. febr. 1975. — fiÍ.
Náttúruverndarrá› 1998–C/95. Fundarger›, dags. 18. febr. 1975. — fiÍ.
Náttúruverndarrá› 1998–B/2. Fundarger›, dags. 20. febr. 1975.
71 fiÍ. Náttúruverndarrá› 1998–C/95. Sjá t.d. „Orkustofnun. Minnisbla› var›-
andi fri›l‡singu fijórsárvera“, dags. 17. des. 1980. — fiÍ. Náttúruverndarrá›
1998–B/3. Fundarger›ir, dags. 21. jan., 25. febr., 26. mars og 9. apríl 1981 og
20. nóv., 4. des. og 18. des. 1980.
72 fiÍ. Náttúruverndarrá› 1998–B/3. Fundarger›, dags. 18. des. 1980.
73 fiÍ. Náttúruverndarrá› 1998–B/3. Fundarger›, dags. 6. nóv. 1980.
74 Umhverfisstofnun. Náttúruverndarrá› 1998–C/181. Fundur samstarfsnefndar
i›na›arrá›uneytis og Náttúruverndarrá›s um orkumál (SINO), dags. 13. júní
1980.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:17 AM Page 33